Friday, January 23, 2004

 
Jaeja madur er kominn a fullt i skolanum, er i fjorum timum,,business ethics, international finance, management information systems theory, og economics theory and practice..Tessir timar eru allir agaetir og heldur frabrugdnir tvi sem eg var ad gera sem undergrad, nuna aetlast teir til tess ad madur hafi myndad ser heilsteypta skodun a tvi sem madur er ad segja,,eg kemst ekki lengur upp med ad bulla eitthvad sem eg held ad se rett...Eg er byrjadur ad laera inn a tetta og hef komist ad tvi ad besta leidin er ad lesa heima ALLT,,ekki bara hluta og hluta ur hverjum kafla,,gamla trikkid gengur ekki lengur ad lesa fyrstu fimm bladsidurnar og sidustu fimm og svo samantektina.

Fotboltinn er lika byrjadur med stael, vid aefum nuna 7 sinnum i viku, 10 sinnum teir sem spila inni-bolta a kvoldin en eg hef ekki haft mig i tad ennta. Tessar aefingar eru eins og madur segir hrein gedveiki med lyftingartjalfaranum annan hvern dag og svo fotbolti alltaf hinn daginn a moti. Eg er samt furdu hress eftir fyrstu vikuna, sjaum hvort tad eigi eftir ad endast eitthvad mikid.

Eg stefni a ad taka tad rolega i kvold, var a aefingu daudans klukkan 6.00 i morgun tar sem suicide sprettir, kenguru-hopp, kaninuveltur, bjarnahlaup, hopp a einum faeti og magaaefingar daudans voru efst a dagskra, tannig ad eg verd ekkert alltof hress i kvold,, Annars er Tucker vinur minn ad vinna a barnum fyrir utan hja mer i kvold, tannig madur veit aldrei hvad gerist tegar bjorinn klarast i isskapnum,,Jack N' Dans heitir barinn og pabbi hans John Stockton rekur hann,, eg er meira segja buinn ad fara tad oft tangad ad eg er kominn med reikning a barnum, sem eg svo borga manadarlega, "helt eg myndi aldrei ganga svo langt ad vera kominn med reikning a hverfisbarnum"..en svo er tetta.."WHERE EVERYBODY KNOWS YOUR NAME....CHEERS".

Annars er stor dagur framundan a morgun,, eg og Tucker aetlum a skidi klukkan sex i fyrramalid,, eg er kominn med hrikalegar skidagraejur K2 skidi og med hanska daudans, mer gaeti ekki ordid kalt to eg myndi lenda i midju sudurheimskautinu a engu nema sprellanum, svo flottir eru hanskarnir minir, enda kostudu teir $100 og eru i minum huga $1000 dollara virdi,, eg toli ekki ad vera kalt a hondunum. Vid forum a skidi sidustu helgi i gedveiku vedri og djofull var gaman..Eg er buinn ad reyna spila golf en bara get tad ekki, eg hef ekki tolinmaedina i tad, eg verd ad vera i einhverju sporti tar sem adrenalinid kick's in og eg er med 50/50 haettu ad drepa mig.

Thuridur fer ekki med a skidi, hun og Christina kaerastan hans Tucker aetla ad gera eitthvad annad snidugt a morgun eins og ad tala saman stelpumal og tess hattar.

Nu aetla eg ad vera cool og fara ad laera i nokkra tima adur en eg fer a aefingu numer 2 i dag,,Jibbi "NOT", eg segi eins og Danny Glover "I'm too old for this shit".
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?