Sunday, January 30, 2005

 

Laugar-dagur

Djofullinn vaeri ljuft ad hafa Islenska sundlaug herna uti med heitum pottum og svoleidis. Tad er sundlaug i skolanum herna en hun er frekar kold, full af klori og enginn fer i sturtu adur en hann fer i sund, og eg tori ad vedja ad hun er fyllt einu sinni a manudi, svo er bara sama vatnid og allir prumpa og slefa i tad...aedi.

Afmaelid hennar Thuridar var haldid i gaer med stael. Forum asamt 16 vinum okkar a japanskan steikarstad tar sem allt er eldad og buid til fyrir framan tig...eg veit ad vid vorum 16 vegna tess ad konan sem ser um ad boka bord var ad gera mig gedveikan, "how many? Sixteen, fifteen, or what"....Hun var ad fara yfir um, spurdi mig a 10 sekundna fresti a medan vid vorum ad bida eftir folkinu og eg hafdi ekki hugmynd um hvad vid hofdum bodid morgum...Eg endadi med ad bidja hana vinsamlegast um ad "Relax" og hun vard voda modgud...eg var naestum haettur vid ad borda tarna utaf henni...
Eftir matinn forum vid med allt lidid i party hja vinkonu Thuridar, og tadan nidur i bae a tonleika a skemmtistadnum sem Goody vinur okkar a, Goody akvad a bjoda ollum ur afmaelinu a tonleikana. Tonleikarnir voru med einhverju rokk-bandi sem eg hef ekki hugmynd um hvad heitir, en teir voru okay..Svo allt i einu voru allir ordnir vel fullir og eftirparty einhversstadar lengst i rassgati tar sem eg spiladi a gitarinn tangad til ad roddin i mer var farin, veit ekki alveg afhverju eg var ad oskra svona login...endudum heima um 6.00, bara nokkud vel heppnad afmaeli og Thuridur mjog anaegd med tetta.

Dagurinn i dag er buinn ad vera nokkud baerilegur midad vid tad sem undan er gengid...korfuboltaleikur i kvold og felagarnir ad plana eitthvad party i kvold, held ad eg muni samt taka tad rolega tar sem eg er ad fara a fund klukkan 9.00 a sunnudagsmorgninum med tveimur ur Business-skolanum,,,,hressandi timi, 9.00 a sunnudegi...erum ad vinna ad verkefni saman og aetlum ad reyna klara tad fyrir 3.00 tvi einn gaejinn er ad fara eitthvad. Annars eru fundir med amerikunum alltaf merkilegir tvi teir eru stundum svo lengi ad koma ser ad efninu og eyda oft miklum tima i ad tala um hvad teir aetla ad gera og hvernig, i stadinn fyrir ad bara drulla ser til ad gera tad.....

Danny Huet, Paul Klee, Franzon, Jorba og fleiri gamlir felagar eru i baenum yfir helgina, tannig ad eg sem innfaeddur Spokkeeeee tek bara vel a moti teim,,, hurra.

Guuleee
AP

Thursday, January 27, 2005

 

Drulluhalinn

Mer tokst alveg aedislega ad rusta heimilinu i gaer og i dag. I gaer kom eg heim, var eitthvad mal ad skita, fer a klostid, svo sturta eg nidur og hvad heldurdu!!!! JU, helvitis klosettid stiflad og fullt af skit i tokkabot. Eg svona reyndi ad taka tessu af stoiskri ro eins og mer einum er lagid og STURTADI strax aftur og allt yfir fylltist og adur en eg vissi af ta var badherbergid fullt af klosettvatni og skit....oj oj oj oj ......tetta var ogedslegt, eg nadi ad bjarga ollum hlutum utur badherberginu adur en allt vard morandi i skit og nadi lika ad henda af mer ollum fotunum, stod tarna allsber med skit uppa bringu (ad visu bara upp a iljarnar, en samt) Svo upphofst barattan vid klosettid, eg reyndi ad troda hendinni minni nidur kuk-fulla skalina (gekk ekkert, gerdi illt verra), reyndi ad nota herdatre (gekk ekki heldur, rispadi bara klosettskalina), svo reyndi eg ad bida og sturta aftur nidur, og aftur flaut allt uppur,,,,,,eftir tveggja tima barattu vid klosettid akvad eg ad fara i sturtu, og keyrdi svo uti General Store og kaupa drullusokk, eda dirtsock eins og eg kalla tad..kom inni General Store.."hey, do you have a Dirtsock, you know to suck the shit up from the toilet" konan sem var ad afgreida mig skildi ekkert hvad eg var ad tala um og labbadi bara i burtu,,hun helt ad eg vaeri einhver Meth sjuklingur a finu trippi, enda var eg ordinn frekar aestur af ollum tessum kuk...svo fann eg helvitis drullusokk, an hjalpar, og fleira drasl til ad berjast vid kukinn....Kom svo heim med heavy duty power drullusokk og viti menn, stiflan leystist a u.t.b. 10 sekundum.....Fokkin A, afhverju gerdi eg tetta ekki i byrjun...gaman ad tessu samt, serstaklega ad kafa med hendina oni klostid......ojbara..

Svo i dag sprungu badar perurnar inni eldhusi, eg aetladi ad skipta um peru, og viti menn eg reyf ljosakronuna nidur med ollu draslinu og reif tvaer skrufur meira segja ur loftinu.....hvernig i andskotanum getur verid svona flokid ad skipta um peru? Svo eru teir ad bua til Hafnarfjardar, og ljoskubrandara um ad skipta um peru...ha ha..fuck you...

Thuridur er ekkert buinn ad vera serstaklega anaegd med mig undanfarnadaga, serstaklega utaf tvi ad ad hun a afmaeli a fostudaginn og ekkert ljos i eldhusinu og badid utatad i kuki....(nei ad sjalfsogdu er eg buinn ad trifa badid upp og nidur, keypti tvilikar hreinsunargraejur med drullusokknum, ef tad kaemi fluga nuna inna bad, ta myndi hun steindrepast ur hreinlaeti, badid er ordid eins og kjarnorkuver.....)

Hitinn er enn sa sami og ekkert utlit fyrir snjo...fint ad borga 12.000kr fyrir skiptid a skidum...top of the world..

Peace
Drullusokkurinn

Tuesday, January 25, 2005

 

Hey, hey...

Hvad er uppi med folk, afhverju lendir madur stundum i tviliku veseni ad tad er engu likt...eg lendi alltaf i otrulegustu hlutum, sem kosta tvilika vinnu og vesen ad komast utur....nokkur daemi...Bremsurnar eru skornar undan bilnum minum (Agust 2003), Dollar Rent a Car vitleysan (2003), Missti framtennurnar (1998), Giftingar-ruglid (2000-present), Tad sem ekki ma nefna (2001-present)....og fleira og fleira...

Eg held ad tad se verid ad tjalfa mig upp i ad verda glaepamadur...tessa viku er eg buinn ad vera a fullu i ymsum malum, for tvisvar sinnum a fund vid logfraedinga, keyri um a Gulum 20ara gomlum Izuzu I Mark, fer svo i Yoga/Pilate tima tess a milli, og er ad safna sitt ad aftan....Eg held eg sa a godri leid med ad verda flottur glaepamadur, mig vantar adeins eitt bankaran, tvaer til trjar likamsarasir og kannski eitt mord...ta verd eg ordinn mesti glaepamadur Islandssogunnar.

Nu styttist i Vegas ferdina i Spring og foruneytid er ad myndast....eg er buinn ad vera ad paela mikid i ad nota 700.000 kr Visa heimildina mina til ad spila i Vegas...taka ut um 10.000 dollara a Visa og fara i rullettu, leggja allt undir a rautt (enda er kallinn raudur)...eg er ad laera um gambling nuna i skolanum "economics of gambling" og veit ad i rullettu er ekki 50/50 ad vinna a svart eda rautt vegna tess ad tad er einn hvitur...tar af leidandi er Husid med u.t.b. 51% lykur a ad vinna, en eg med 49% lykur a ad vinna...en 49% eru ekki slaemar lykur ef madur hugsar um tad, og raudur hefur aldrei klikkad hja mer.....ef eg vinn, ta er eg kominn med 10.000 dollara i hagnad og get lifad eins og rokk stjarna i sma tima....eg eg tapa, ta tarf eg bara ad borga visa nidur i rolegheitunum, ekkert stress...

Annars er tad hedan ad fretta ad tad er buin ad vera hitabylgja herna undanfarna daga, ofugt vid tad sem er ad gerast a austurstrondinni...tad er er buid ad vera um 10-15 stiga hiti a daginn og sol, folk labbar um a stuttbuxum, bara rugl...og ekki nog med tad tvi allur snjorinn i fjollunum herna i kring er buinn ad bradna, og eg med "Season pass" a skidi er ad tapa pening med hverjum deginum sem lydur....ef tad snjoar ekki meira i ar og eg kemmst ekki a skidi ta borgadi eg samtals $100 dollara fyrir hvert skipti sem eg for a skidi i vetur vegna tess ad tad hefdi verid mun odyrara fyrir mig ad kaupa dagsmida fyrir hvert skipti sem eg for a skidi en ad hafa keypt Arsmida...well fuck it, hvad a madur ad gera, fara dansa stridsdans til ad bidja um snjokomu? Nei eg er ekki alveg svo biladur..eg aetla bara i stadinn ad raena banka og lemja gomlu konuna sem vinnur i motuneytinu..

Svo mesta snilldin af ollu....Malid er tad ad sidan eg var litill patti ta hefur mamma alltaf tvegid af mer tvottinn, enda kann eg ekki enn ad kveikja a tvottavel, hvad ta turkara. Nuna er eg alltaf jafn stoltur tegar eg fer med tvottinn minn og Thuridar i tvott, eg keyri hann i tvottahus rett hja skolanum, skil hann eftir hja tvottakonu sem tvaer allt, turrkar allt, brytur saman og straujar...(ad visu er tvotturinn ekki jafn hreinn og godur og heima hja mommu a Islandi)....svo kem eg bara svona um 3-4 klst. seinna og pikka tvottinn upp, heitan og godan...og borga konunni um 20 dollara fyrir allt saman..(yfirleitt um fjorar tvottavelar).....Af hverju er ekki markadur fyrir tessu a Islandi, allir eiga tvottavelar og turrkara..! Gjordu svo vel godur lesandi, her er hugmynd ad business fyrir tig.

Al Capone

Saturday, January 22, 2005

 

Duran Duran

FOr i gaer og keypti mida a tonleika med Duran Duran. Simon, Andy Taylor, John, og man ekki hvad hinir tveir heita, en er samt ogedslega spenntur. Buinn ad vera hlusta a Wild Boys, Rio og Girls on Film undanfarna tvo daga non-stop. Keypti lika i vikunni flug og hotel til Vegas i Mars, Petur fraendi aetlar ad koma ut, og Laubbinn liklegast ad hitta okkur i Vegas, kannski Kurt komi med honum, og jafnvel Kiddinn, madur veit tad ekki....keypti lika talstodvar i WalMart tannig ad vid getum communicatad a milli okkar i Vegas, tar sem enginn er med GSM sima....Vid aetlum ad gista a MGM Grand hotelinu, sem er bara gott mal, ljon i lobbyinu og svona.

Skritid lif hja mer nuna, tar sem eg er ekki ad aefa fotbolta med strakunum, eg nenni ekki ad taka tatt i undirbunings-timabilinu med teim, hlaupa og lyfta...eg aetla i stadinn bara ad maeta a aefingu i lok februar tegar teir byrja ad aefa a grasinu...kem sterkur inn i vor eins teir kalla tad....nuna einbeiti eg mer bara ad skidunum, er einmitt ad fara a morgun og vid aetlum ad aefa bara stokk, semsagt bara ad aefa okkur i ad stokkva a skidunum,,,,,veit ekki alveg hvernig tad a eftir ad fara.
Thuridur skellti ser i einhvern leikfimi tima um daginn, hun sa tetta auglyst herna einhversstadar. "fusion fitness", stay healthy, in great shape with a smile"..FUSION...: tegar hun kom inn ta var herbergid fullt af midaldra feitum konum,, og Thuridur leist ekkert a tetta en akvad ad sja hvernig fyrsti timinn yrdi...svo kom tjalfarinn inn, 60 ara grahaerd spikfeit kelling...og sagdi ollum ad tad yrdi bara farid a fullt i dag to tetta vaeri fyrsti timinn,,,,Thuridur var svona eitthvad farin ad efast...svo adur en timinn byrjar ta talar kellinginn um ad ad hun muni stoppa reglulega til ad lata maela pulsinn hja folki svo ad enginn ofreyni sig.....svo byrjadi aefingin a tvi ad hreyfa vinstri oklann i fimm minutur, svo haegri i adrar fimm,,,svo hlidar saman hlidar a gongu-tempoi i tuttugu minutur...og svo Stoppad til ad maela pulsinn hja folki.....Thuridur var med puls uppa nakvaemlega 75slog a minutu,, sem er ansi merkilegt vegna tess ad tegar hun situr heima og horfir a sjonvarpid ta er pulsinn a henni 70 slog a minutu...Aefingin var semsagt svo erfid a hun jok slogin um 5 a minutu...restin af aefingunni var alveg eins, nema svo toku tau sidustu 10 minuturnar i ad teygja til ad koma i veg fyrir hardsperrur daginn eftir....... THuridur er buin ad akveda a hun aetli ekki ad maeta a adra aefingu, en djofull vaeri fyndid ad taka video af henni i tessum tima.......Folk er ekki lagi,,bydur uppa Fusion Fitness tima, sem er svona..fullur af akfeitu eldgomlu folki.

Eg er ad fara til New York bradlega til ad reyna fa vinnu. Tad er ad segja ef eg fae ad vera lengur i bandarikjunum, gaeti verid ad mer verdi visad ur landi tegar eg er buinn med skolann, vegna sma-hvitrar lygi sem eg framdi fyrir fjorum arum sidan...Var ad tala vid logfraeding i vikunni og tad er ekki vist ad eg fai landvistar leyfi afram....heldurdu ad tad se flott, kallinn rekinn ur USA,,,,madur endar liklegast eins og Bobby Fisher, politiskur flottamadur....

Langar lika ad velja bestur myndir sem eg hef sed nylega....og jafnvel med betri sem eg hef sed a arinu 2004.:
1. Sideways
2. I takt vid timann (fannst hun betri en Med allt a hreinu, for a hana 2svar um jolin)
3. Closer
4. Open Water


Svo langar mig ogedslega ad sja "million dollar Baby" eftir Clint Eastwood.

Peace
Bobby

Thursday, January 20, 2005

 

Shit

Jaeja, back in action,, nog buid ad gerast i tessari viku, 2 snjobrettastrakar ur skolanum minum lentu i snjoflodi a sunnudaginn og dou, annar teirra var agaetisfelagi minn og frekar sorglegt. Tetta er fljott ad gerast!!!!!
Annars hlynadi allsvakalega herna sidustu daga, tad var -30 um helgina, nuna er 10 stiga hiti...buinn ad laga midstodina i bilnum minum, tannig ad tetta er byrjad ad rulla...

Ubbs, gleymdi hvad klukkan er ,,
verd ad tjota
ARni

Saturday, January 15, 2005

 

Fokking otrulegt..

Tessi dagur er buinn ad vera hreint otrulegur...for klukkan 6 i morgun a skidi i IDaho og solin var a lofti allan daginn og einnig mestu kuldar sem eg hef upplifad a aevi minni..taernar a mer frusu/frosnudu/frystu gjorsamlega, eg fann ekkert fyrir teim og tad var haegt ad lemja i taer eins og spytu eda grjot,,,,svo i hadegispasunni tegar vid fengum okkur kako og svoleidis ta for eg ur skidaskonum og taernar byrjudu ad tydna,,,og tvilikur sarsauki,,,man fokking A....svo for eg ut og skidadi restina af deginum og taernar frosnudu aftur,,,eg held ad eg eigi eftir ad missa taernar a eftir.....

Svo i kvold akvadum eg og Thuridur ad skella okkur ut ad borda a bilnum okkar,,,,,og hann er tvi midur, ennta midstodvarlaus, og tvilik vitleysa sem vid lentum i, tad var ogedslega kallt, orugglega um - 30 a Celsius..og vid festumst i bilnum i fokking klukkutima vegna umferdar og frusum rassinn af okkur, og myndadist enginn sma moda a bilnum tannig ad eg sa ekkert ut og bara desus crist madur....lentum lika i einu fyndnasta "had to be there atridi" sem eg hef lent i a aevi minni, eg hlo svo mikid ad eg fekk verk i punginn og helt (an grins) ad eg vaeri ad fa hjarta-afall. ......segi fra tvi tegar eg nenni ad skrifa og reyna utskyra tad...

Aftur skidi a morgun klukkan 6.30,,svo party annad kvold, MOOSE party, en BEN WHITE (toff nafn) vinur okkar veiddi vist eitthvad risa MOOSE um jolin og aetlar ad hafa BBQ, tar sem vid etum MOOSE dyr og drekkum blodid ur tvi,,,vist voda rokk....

ManU vs Liverpool a morgun.....Ef Liverpool vinnur ta er tetta buid hja ManU, ef ManU vinnur ta tori eg ad vedja godum kassa ad teir taki titilinn tetta arid og komist jafnvel i gegnum AC Milan i Champions League. Eg tippa samt a jafntefli i ManU vs. Liverp. 1-1.

kvedja
Ivar Webster.



Thursday, January 13, 2005

 

Kanarifuglinn ad hiksta

Frost daudans herna, Landlordinn (eda konan sem leigir mer husid) hringdi i gaer og bad mig um ad lata vatnid renna allsstadar i husinu vegna tess ad frostid atti ad fara i 25 gradur a Celsius, svo vard ogedslega kallt i nott, madur svaf i 66gradu nordur skidadotinu sem eg fekk i jolagjof en var samt ad frosna og Thuridur vaknadi rotkvefud...

I morgun dreif eg mig ut fyrir 8 til ad na i nyju skidin min, for med tau i stillingu svo tau verdi klar fyrir helgina. Guli kanarifuglinn minn, eda Izuzu I Mark billinn minn, sem er ordinn 20 ara (ma drekka loksins) var eitthvad frekar kaldur i tessum kulda og neitadi ad lata midstodina i gang, oll frosin i spad...tannig ad eg sa ekkert utum ruduna, en madur er vanur madur..keyrdi i 4 ar a Daihatsu Charade i skolann a hverjum morgni med enga midstod, a sumardekkjum og med hausinn utum gluggann vegna tess ad eg nennti ekki ad skafa....

Sa snilldar reality tatt i sjonvarpinu i gaerkvoldi,,"The Next Sports Illustrated Swimsuit Model",,tatturinn er um model ad reyna verda naesta stormodel og er mjog atakanlegur, enda hefur madur aldrei gert ser grein fyrir erfidleikunum ad vera sundfatnadarfyrirsaeta..."taer mega ekki borda pizzu, ekki borda sukkuladi, ekki borda ost, ekki drekka bjor og mega hreinlega ekki neitt sem er gott i lifinu".....svo fara taer allar ad grata a 10 minutna fresti vegna tess hve leidinlegur ljosmyndarinn eda ruddaleg hin fyrirsaetan var vid hana....natturulega bara snilld..

Kvedja
B-real

 

Aftur i Spokane, i sidasta skipti,,

Hurra, sidasta onnin byrjud og allt a kafi i snjo.

Flugid fra KEF(Keflavik) -MSP (Minneapolis) - GEG (spokane) gekk tokkalega fyrir utan tad ad vid turftum ad sitja samtals 5 og halfan tima a leidinni MSP - GEG vegna tess ad tad var svo mikil ising i MSP, turfti ad afisa velina 2svar sinnum.....Tegar vid loksins komum til Spokane ta blasti vid okkur tvilikur snjor, tvisvar sinnum meiri en a Islandi og natturulega enginn a vetrardekkjum tannig ad bilslys og arekstrar eru nuna eins og straeto, madur tarf ekki annad en ad fara ut a einhverja gotu og fylgjast med i korter, ta er klesst a,,,,,kanarnir skilja ekki alveg hvernig a ad keyra i snjo, teir keyra jafn hratt og venjulega og svo bara negla teir bremsunni enn hardar nidur en venjulega.....Bush tarf ad fara kenna tjodinni tetta eins og honum einum er lagid...Tucker vinur okkar nadi i okkur,,hann er ad visu ad missa bilprofid a naestunni vegna tess ad hann var tekinn eftir ad hafa fengid ser nokkra bjora eftir vinnuna, en hann vinnur sem bartjonn....

Eg er ad snua solarhringnum vid eins og venjulega, og tekur tad alltaf nokkra daga, nuna er eg ad fara i tima og klukkan er um 4 um nottina heima,,,tannig eg gaeti dottad adeins i timanum.....

Framundan er rokk and roll,,,,Vegas, New York, San Fran, Portland og fleira.....haleluja...amen

Arni

Tuesday, January 04, 2005

 

Árið two 0 0 five

Gleðilegt ár og takk fyrir allt gamalt, gott, vont og hvaðeina.

Nýja árið var fagnað með trompi, fyrst veilsa hjá Binna 30 Dec, svo partý hjá Skæruliðanum á gamlárskvöld (sem var nú hálf-slappt partý) og svo ógleymanlegt matarboð í Mosfellssveitinni hjá Laufari á Nýarsdag,,ógeðslega fyndið, allir með grímur og lúðra og allt löðrandi í vitleysu...svo var einn bíll eyðilagður í Mosfellssveitinni og svo enduðum við á Stuðmannaballi á NASA, þar sem ég og Laufar fengum að dansa uppá sviði eins og við værum hluti af bandinu...nátturulega bara rokk, og vel fyndid, 'ég get ekki latið sjá mig á NASA aftur, eins og ég hef gaman af tví...'..

Nú fer að líða að brottför aftur út og er tíminn herna heima buinn að fljúga eins og vanalega og nóg búið að gerast, Lögfræðipartý, Sumarbústaðarferð, Jólin, Nýtt ár, Jólasveinabransinn,,Tryggingastofnun i stuði (not)...

Peace
Arni

This page is powered by Blogger. Isn't yours?