Monday, February 02, 2004

 
Sunnudagskvold og 1 februar maettur til tess ad gera lifid skemmtilegt, hefur verid uppahaldsmanudrinn minn undanfarin ar, thorrablot, brennivin og hakarl, og solin haekkar med hverjum deginum. Eg er alveg daudur nuna eftir erfida helgi, planid var ad detta vel i tad a fostudaginn og sidan laera a laugardaginn og svo skidi i dag....Planid gekk mjog vel nema laerdominum var frestad tangad til a manudag. Partyid a fostudaginn var vel heppnad, nema eg var uti ad grilla eiginlega allan timann og alltaf tegar eg kom inn med mat handa folkinu ta fattadi eg hvad eg var ordinn hress, eg grilladi kjukling oni 12 manns og svo var endalaust af bjor og gini sem for oni hina og tessa. Eftir partyid var skellt ser a stjornuna, THE STAR, og bandid Ray Vasques Trio sa um studid aldrei sliku vant, the Spokees voru fjolmennir ad vanda og stemningin var svona sitt ad aftan i bland vid white trash mellukjola. Kvoldid endadi svo a jack n' Dans i stodugri korfubolta-stemningu tar sem korfuboltalidid er nuna ad meika tad voru rankadir nr. 10 i USA fyrir tessa helgi, unnu bada leikina sina og verda orugglega rankadir enn haerra i vikunni, zag rule,, Eg var samt mest anaegdur ad eg var med Tom Jones thema i partyinu og spiladi Tom Jones allt kvoldid og "Sexbomb" u.t.b. 13 sinnum, gestirnir voru misanaegdir med tad en hvad geturdu gert tegar tu ert ad fa 'Free Food". Gitarinn var einnig tekinn upp og spilud um 10 log sem er met a medal amerikana sem kunna ekki textan ad neinu lagi nema Who let the dogs out...

Laugardagurinn var bara tynnka og Manu vs South. Svo i dag var eg a skidum allan daginn, Tucker vakti mig klukkan 6.30 og vid komum heim aftur klukkan 18.00, eg og Tucker forum asamt tveimur law student stelpum sem hann tekkir, vid forum i fjall i Idaho sem heitir Shweitzer og risa fjall med 19 stolalyftum, hrikalega gaman en tvi midur nadi eg ekkert ad laera, mer er ad fara fram a skidunum og er svona ad fikra mig afram, er byrjadur ad fara allar brekkur a fullum hrada en er ekki enn ordinn neitt svakalega faer i double diamond (experts only) og a tad til ad fljuga alveg hrikalega a milli trjanna, Tucker er aftur a moti hrikalega godur. EG atti fall dagsins i dag tegar eg aetladi a eittvad risa stokkbretti, guggnadi svo a midju brettinu, skransadi og dreif ekki yfir brettid, byrjadi ad renna afturabak, flaekti skidin i einhverjum stongum sem voru tarna og missti annad skidid, flaekti hitt einhversstadar oni jordinni og datt beint a andlitid, eg la svo tarna a midju stokkbrettinu i svona 3-4 minutur medan eg var ad reyna losa mig, hafdi litinn kraft baedi vegna tess hvad eg var pirradur og lika vegna tess hvad tucker hlo ogedslega mikid, hann la tarna i krampa, og til ad gera astandid betra voru svona 10 bretta-dudes ad bida eftir ad eg myndi koma mer i burtu..Tad verdur sma timi i ad eg fari aftur a stokkbrettin i brekkunum,

Fae ad vita tad endalega a morgun hvort eg fari i rett a midvikudaginn eda ekki,,,cross my fingers,,
Alberto Tomba,
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?