Friday, March 26, 2004

 

Skapar fegurdin hamingjuna,

Loksins hef eg tima til ad skrifa aftur a elsku bloggid mitt, i gaer var eg ad klara lokaprofin min fyrir tennan tridjung annarinnar, nu a eg adeins einn tridja eftir af tessu ari.
Eg er ogedslegur, eg er ekki buinn ad raka mig i tvaer vikur og for sidast i sturtu heima hja mer einhvern timann i byrjun Mars, annars er eg alltaf i sturtu i aefinga-klefanum og taer sturtur eru eins lelegar og taer verda,, eg gaeti liggur vid latid einhvern hraekja a mig og eg myndi fa meira vatn a mig,,. Folk er farid ad henda pening i mig tegar tad ser mig a campus.
Thuridur er buin ad reyna benda mer a ad raka mig, en eins og eg hef alltaf sagt ta hlustar madur ekki a kellinguna, madur er frekar cool og mer finnst eg minna dalitid a Brad Pitt.
Um helgina fer eg til Seattle ad spila a moti The Seattle Sounders, og hlakkar bara tokkalega til, eina leidinlega er ad vid forum i rutu og ta tarf madur ad horfa a einhverjar lelegar biomyndir alla ferdina, Rob Roy er su leidinlegasta sem eg hef lent i ad horfa a til tessa, asamt the The Ladies Man, sem var vaegast sagt omurleg.

Mer er buid ad ganga hrikalega vel a tessu ari ad standa vid aramota heitid mitt, sem var ad haetta borda morgunkorn med mjolk i morgunmat, tar sem eg er vist med ofnaemi fyrir mjolk og odrum mjolkurvorum. Eg fae alltaf ogedslega magakrampa eftir ad drekka mjolk og viti menn, eg hef ekki fengid magakrampa eftir ad eg haetti ad drekka mjolk. I stadinn hef eg fengid mer egg, beikon, og ponnukokur med siropi a hverjum morgni i allan vetur, og verd ad segja ad sa morgunmatur hentar mer mun betur; Madur er med orku allan morguninn og svo skitur madur miklu betur og hradar, og ekkert slaemt um tad ad segja.
Eg er ennta a fullu i gitarnaminu minu, Bobby gitarkennarinn minn kemur einu sinni i viku og kennir mer eitthvad snidugt, eg borga honum $20 fyrir timann plus 1-2 bjora til ad na stemningunni upp, vandamalid er bara tad ad eg hef ekki haft neinn tima til ad aefa mig a milli tima, tannig ad oft fer timinn bara i tad ad eg er ad strogglast vid ad laera tad sem hann kenndi mer i sidustu viku aftur og okkur midar ekkert afram. En samt er eg ordinn tokkalegur og eftir 3-4 bjora er eg ordinn hinn islensk-ameriski trubador sem getur spilad baedi islenskar og enskar utgafur af bubba logum. Sidasta lagid sem eg tyddi fyrir Bobby var Fjollin hafa Vakad, eda The Rocky's have ruled, eins og lagid kallast i ensku utgafunni og er textinn ad minu mati i anda Johns' Denver heitins, sem samdi Country Roads. Svo er eg natturulega ad vinna ad solo-plotu sem mun innihalda eingongu frumsamid efni. Eg aetla nefnilega ad fara ofugt ad tessu, byrja a soloplotunni og svo seinna mun eg setja saman bandid mitt "THE DIRECTIONS", eda ATTIRNAR fyrir islenskann markad, teir sem hafa heyrt heimspekilegu snilldarhugsunina a bakvid hljomsveitarnafnid vita ad sjalfsogdu ad tetta er ekkert grin og getur ekki klikkad, tetta er spurning um hvenaer frekar en hvort.

Ja svo um daginn birtist auglysinginn af mer og Thuridi i the Spokesman Review, sem er svona moggi Spokane. Auglysingin er fyrir hargreidslustofuna okkar, Gretchen's,. Vid maettum i eitthvad studio fyrir tveimur manudum sidan og satum fyrir, svo nuna um daginn birtist tetta,, eg er buinn ad fa nokkur skot ut ad tetta,, en eg hef alltaf sagt ad fegurdin skapi ekki hamingjuna (tilvisun i Bubba Morthens lagid) og lif mitt hefur litid breyst eftir auglysinguna. Tad fyndna vid auglysinguna er samt ad eg fekk einhverjar friar klippingar i stadinn fyrir ad sitja fyrir, en THuridur fekk baedi friar klippingar og lika fria ljosatima eins og hun vill. Mer lydur dalitid eins og tad hafi verid ad svindla a mer, eins og turfi ekki ljosa-tima lika?

Guley, nuna a eg efir ad vera duglegri vid ad skrifa leidinlegar sogur ur hversdagslifinu her i Spokane, madur getur ekki latid skolann og boltann eydileggja allt fyrir ser.
kvedja
Ben Stiller (male supermodel)
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?