Friday, April 23, 2004

 

Bio-mynda-hornid

Aetla ad hafa sma biomyndahorn nuna, tar semeg sa tvaer myndir i tessari viku. Einkunnagjof min er ad eg gef myndum fra 0 Arna upp i 4 Arna. Daemi um mynd sem fekk 0 Arna er myndin eftir sogu David Oddson sem synd var um jolin, tad er ansi erfitt ad fa 0 Arna og tad tydir ad madur se betur settur med tvi ad sja aldrei myndina og helst aetti ad refsa teim sem gerdu hana. Daemi um mynd sem fekk fjora Arna er Pulp Fiction, Silence of the Lambs og Dances with Wolves og af nyrri myndum get eg nefnt Mystic River.


KILL BILL VOL.2
For i bio i gaer a Kill Bill vol 2. Mer fannst kill bill vol.1 algjor snilld, gaf henni meira ad segja fjora Arna og var tilbuinn fyrir annad eins meistarastykki med ninja sverdum og fljugandi hausum...En reyndin var nu onnur, Kill Bill Vol 2 er allt odruvisi mynd, miklu meira um samraedur og svona Tarantino stael kalhaedni, heldur en actual sword fighting. Aftur a moti er Kill Bill 2 ekki eftirbatur fyrri myndarinnar, hun er jafnvel enn meira meistarastykki tegar a heildina er litid og a eflaust eftir ad ganga betur i almugann heldur en fyrri myndin. Eg hefdi samt viljad fa meiri sword fighting og kung-fu atridni i seinni myndina, og lika fannst mer of litid um tonlist i myndinni, eg hefdi viljad hafa fleiri skemmtileg Tarantino log i myndinni, to login sem voru i myndinni hafi verid algjor snilld. Verd ad gefa tarantino prik fyrir black mamba atridid, algjor snilld, og lika fyrir five pressure point hoggid, og karakterinn sem fann tad upp med hvita skeggid,,Overall faer myndin fjora Arna lika og Kill Bill 1 og 2 samanlagt fjora Arna. Eg spai ad Tarantino verdi tilnefndur til Oskarsverdlauna fyrir myndina og somuleidis Uma Thurman fyrir bestan leik i adalhlutverki kvenna.

MATRIX 3.
Seinni myndin sem eg aetla ad tala um er Matrix 3. Sa hana a DVD um daginn og tvilik og onnur eins vonbrigdi. Matrix 1 var helviti god og fekk 3 og 1/2 Arna, Matrix 2 allt i lagi og fekk 2 Arna, en Matrix 3 var alveg omurleg, eg spoladi hratt yfir sum atridin i myndinni vegna tess ad tau voru svo leleg, eg tala nu ekki um loka-atridid tar sem Neo taladi vid velarnar, oj oj hvad tad var lelegt. Allir leikararnir i 3 voru lelegir og fremstur i Flokkki var Keanue Reeves, og konan hans Will Smith( man ekki hvad hun heitir), med lelegustu frammistodu konu i action mynd sidan Linda Hamilton var i T2. Matrix serian atti aldrei ad vera seria, hefdu teir bara haett eftir fyrstu myndina ta myndi eg alltaf minnast matrix sem snilldarmyndar, nu hugsa eg bara um Matrix sem eitthvad treyttasta og leidinlegasta heimsspeki/bull verk kvikmyndasogunnar. Lokanidurstada, Matrix 3 = 1/2 Arni og tarmed kalkunn...

Eternal sunshine of a spotless mind
For a hana um daginn og filadi bara vel, ekkert meistarastykki ad minu mati en mjog god mynd. Jim Carrey er godur og somuleidis Kate Winslet og spiderman stelpan. Maeli med henni fyrir alla sem vilja eitthvad odruvisi. Teir sem foru i MH eiga kannski eftir ad fila hana betur en hinir sem eru ekki i cult filingnum ennta. Overall = Hun fekk 3 Arna og a moguleika a ad haekka eda laekka sig ef eg se hana aftur.

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?