Friday, April 16, 2004
Flug til Islands
Djofull er eg buinn ad vera vanvirda bloggid mitt undanfarid, ekki skrifad inn a tad i tima og otima. Allavega eg er fluttur og tvilikt og annad eins drasl sem madur er buinn ad safna ad ser,, og eg bara verd ad nefna ta stadreynd ad Thuridur a samtals 41 skopar, tad getur ekki talid edlilegt, eg aetla senda hana i medferd herna uti, hun er med skoarattu. Hun drepur mig ef hun frettir ad eg skrifadi tetta a bloggid mitt, eda helvitis bloggid, eins og hun kallar tad. Nyja ibudin er nokkud nett, hun er gjorsamlega inni a Campus og tekur tad mig nuna um 1 minutu ad labba a bokasafnid, fint ad bua i skolanum sinum,!!!! Djofull er madur sorglegur, byr i skolanum sinum..
Lifid i Spokane er ljuft tessa dagana, komin um 20 stiga hiti a hverjum degi, allt ordid graent og bjorinn kostar enn um litid eda um $10 fyrir 12pack af bud og bud-light. Annars eru allir ad verda vitlausir herna i ameriku vegna tess ad bensinid er ad haekka eitthvad, nuna kostar bensinid $1.80 per gallon, en yfirfaert yfir a Island ta vaeri tad 130kr per 3.78 litrar,, " og teir eru ad kvarta". Heima kostadi literinn af bensini sidast tegar eg vissu um 100 kr per liter. Ef folk lytur a tessar stadreyndir ta er audvelt ad skilja hvers vegna folk herna i Ameriku keyrir risa-stora pallbila sem drekka bensin. Ef tetta bensin verd vaeri a islandi ta vaerum vid ad tala um u.t.b. 30-40kr/liter. (gaman vaeri ef eitthvad staerdfraedi nordid sem er ad lesa tetta blogg myndi gefa mer nakvaeman utreikning a tessu).
The Apprentice klaradist i gaer og tvilikur lokatattur, algjor snilld, vonandi kemur sa tattur til Islands, Donald Trump a heidur skilid fyrir ad vera snillingur..Idolid er lika i fullum gangi og eg hef einhverra hluta vegna ordid hukkt a tessu, gestadomarinn i gaer var Quentin Tarantino og hann var bara ad lata folk heyra tad, "well you look nice, sing well but so what", algjor snillingur...
Eg er alltaf ad aefa mig a gitarinn og nuna er eg kominn med Capo til ad reyna syngja login i rettri tontegund an tess ad hljoma eins og halviti, Simon herna i Spokane (Thuridur) er samt ekki alveg ad na tvi, hun gerir ekkert annad en ad reyna brjota mig nidur og hlaeja af mer,, I gaer tegar eg spiladi Dust in the Wind og reyndi ad syngja med ta var bara hlegid og hlegid af mer,, eg skal spila lagid fyrir hvern sem vill heyra tad i sumar og eg lofa ad tid munid tarast, tad er svo fallegt hja mer.
Samt er eg ekki anaegdur med tetta, eg er ordinn ogedslega hukkt a bandarisku sjonvarpi og teim heila-tvotti sem tvi fylgir. Bradum fer eg bara ad ganga haegra megin a gangstettinni, vakna klukkan 7 og fara i hattinn klukkan 10, doing it the american way. Be the all american whatever..ogedslegt..
A morgun spilum vid tvo leiki a moti einhverjum mexicana djoflum og er eg ekkert alltof spenntur, teir stunda vist ad sparka menn nidur, eg man ad eg var sparkadur nidur i fyrra i eina skiptid sem eg akvad ad hlaupa med boltann yfir tvo metra, en man ad eg skoradi samt trennu..
Buinn ad kaupa mer flugmida heim, kem 11 mai, og verd bara ad segja ad flugfelogin eru ekki beint ad gefa midana tetta arid, eitthvad um 100.000kr midinn heim og aftur ut..Svo verd eg ad fljuga eittthvad helvitis flug nidur til Arizona, upp til Minneapolis og svo til Islands, tetta verdur eins og ad fara i timavel, ferdast i kringum hnottinn. Ut i haust ta fer eg fra keflavik til Minneapolis, til Las Vegas, og tadan til Spokane,,tetta er natturulega ekki fyndid, og madur er ad borga fyrir tetta helviti..
Verd ad skella mer a aefingu, rigndi i gaer tannig ad vollurinn er vonandi adeins mykri en hann hefur verid, madur getur loksins farid ad renna ser..
Ja og svo vil eg oska brodur minum honum Hans til hamingju med valid i U-18 ara landslidid, litla ljonid er ad vakna..Og svo honum Bjarka til hamingju med ferminguna sem gekk vist trusuvel i KR-heimilinu.
Guleey
Simon
Lifid i Spokane er ljuft tessa dagana, komin um 20 stiga hiti a hverjum degi, allt ordid graent og bjorinn kostar enn um litid eda um $10 fyrir 12pack af bud og bud-light. Annars eru allir ad verda vitlausir herna i ameriku vegna tess ad bensinid er ad haekka eitthvad, nuna kostar bensinid $1.80 per gallon, en yfirfaert yfir a Island ta vaeri tad 130kr per 3.78 litrar,, " og teir eru ad kvarta". Heima kostadi literinn af bensini sidast tegar eg vissu um 100 kr per liter. Ef folk lytur a tessar stadreyndir ta er audvelt ad skilja hvers vegna folk herna i Ameriku keyrir risa-stora pallbila sem drekka bensin. Ef tetta bensin verd vaeri a islandi ta vaerum vid ad tala um u.t.b. 30-40kr/liter. (gaman vaeri ef eitthvad staerdfraedi nordid sem er ad lesa tetta blogg myndi gefa mer nakvaeman utreikning a tessu).
The Apprentice klaradist i gaer og tvilikur lokatattur, algjor snilld, vonandi kemur sa tattur til Islands, Donald Trump a heidur skilid fyrir ad vera snillingur..Idolid er lika i fullum gangi og eg hef einhverra hluta vegna ordid hukkt a tessu, gestadomarinn i gaer var Quentin Tarantino og hann var bara ad lata folk heyra tad, "well you look nice, sing well but so what", algjor snillingur...
Eg er alltaf ad aefa mig a gitarinn og nuna er eg kominn med Capo til ad reyna syngja login i rettri tontegund an tess ad hljoma eins og halviti, Simon herna i Spokane (Thuridur) er samt ekki alveg ad na tvi, hun gerir ekkert annad en ad reyna brjota mig nidur og hlaeja af mer,, I gaer tegar eg spiladi Dust in the Wind og reyndi ad syngja med ta var bara hlegid og hlegid af mer,, eg skal spila lagid fyrir hvern sem vill heyra tad i sumar og eg lofa ad tid munid tarast, tad er svo fallegt hja mer.
Samt er eg ekki anaegdur med tetta, eg er ordinn ogedslega hukkt a bandarisku sjonvarpi og teim heila-tvotti sem tvi fylgir. Bradum fer eg bara ad ganga haegra megin a gangstettinni, vakna klukkan 7 og fara i hattinn klukkan 10, doing it the american way. Be the all american whatever..ogedslegt..
A morgun spilum vid tvo leiki a moti einhverjum mexicana djoflum og er eg ekkert alltof spenntur, teir stunda vist ad sparka menn nidur, eg man ad eg var sparkadur nidur i fyrra i eina skiptid sem eg akvad ad hlaupa med boltann yfir tvo metra, en man ad eg skoradi samt trennu..
Buinn ad kaupa mer flugmida heim, kem 11 mai, og verd bara ad segja ad flugfelogin eru ekki beint ad gefa midana tetta arid, eitthvad um 100.000kr midinn heim og aftur ut..Svo verd eg ad fljuga eittthvad helvitis flug nidur til Arizona, upp til Minneapolis og svo til Islands, tetta verdur eins og ad fara i timavel, ferdast i kringum hnottinn. Ut i haust ta fer eg fra keflavik til Minneapolis, til Las Vegas, og tadan til Spokane,,tetta er natturulega ekki fyndid, og madur er ad borga fyrir tetta helviti..
Verd ad skella mer a aefingu, rigndi i gaer tannig ad vollurinn er vonandi adeins mykri en hann hefur verid, madur getur loksins farid ad renna ser..
Ja og svo vil eg oska brodur minum honum Hans til hamingju med valid i U-18 ara landslidid, litla ljonid er ad vakna..Og svo honum Bjarka til hamingju med ferminguna sem gekk vist trusuvel i KR-heimilinu.
Guleey
Simon