Thursday, April 01, 2004

 

Insane in the Brain

1. april,,og ekki buid ad plata mig ennta, klukkan er 9 um morguninn nuna herna uti. Hef aldrei verid mikill addaandi af 1 april vegna tess ad eg hef orugglega verid platadur helmingi oftar en eg hef nad ad plata einhvern..

Man tegar eg var 10 ara og afi hringdi i mig sagdi mer ad Maradona vaeri kominn til Islands og aetladi ad spila leik med landslidinu a laugardagsvellinum, eg natturulega taut i straeto, nidur a hlemm, tok annan straeto tar og beint nidur ad laugardalsvoll. Tad var snjor yfir ollum vellinum, en eg trudi tvi samt ad Maradona aetladi ad spila tarna, tannig eg labbadi nidur ad vellinum en komst ad tvi ad tad var allt lokad, ekki einu sinni vallarvordur,, tannig ad eg tok straeto heim og hringdi i afa og spurdi hann hvenaer leikurinn aetti ad byrja, hann sprakk ur hlatri og fannst ogedslega fyndid ad eg hafi farid nidur a laugardalsvoll og sagdi mer ad leikurinn aetti ekki ad byrja fyrr en seinni-partinn, eg gerdi mig tilbuinn til skella mer aftur i straeto til ad fara nidur a laugardalsvoll ad bida, ta hringdi afi i mig og sagdi mer ad tetta vaeri ekki satt, tetta vaeri april gabb,,,ha ha...Eg nadi samt ad borga fyrir mig 10 arum seinna tegar eg hringdi i afa og tottist vera fra ferdaskrifstofunni urval utsyn eda eitthvad, sem hann hafdi keypt ferd fra til Spanar i mai,, eg sagdi honum ad tad hefdu gerst mistok og ad ferdin hans hefdi aldrei verid bokud og ad ferdaskrifstofan vaeri tilbuin ad borga 50% aftur til baka til hans, en hann var buinn ad borga alla ferdina upp. Hann vard alveg vitlaus, og endadi med ad hann hringdi aftur i ferdaskrifstofuna til ad rifast, og folkid a ferdaskrifstofunni skildi ekkert hvad madurinn vaeri ad tala um, ferdin hans hefdi verid borgud fyrir nokkrum vikum sidan og ekkert hefdi breyst sidan ta,,en afi helt afram ad reyna utskyra fyrir teim ad hann vildi fa 100% af verdinu til baka ur tvi tau hefdu kludrad tessu...eg endadi svo med ad segja honum ad tetta hefdi bara verid april gabb i lok dagsins og afi ordinn vel skollottur,,frekar fyndid ad mer fannst..

I gaer komst eg samt ad tvi helviti merkilegu, eg a afmaeli 28 april og hef haft tann heidur ad hafa att afmaeli her i Spokane sidastlidin 4 ar med tessu, og hefdin hefur verid ad fara a mexicanskan stad herna i Spokane, fa ser margaritur og Mexicana hatt i tilefni dagsins, nu i ar lokadi Mexicanski stadurinn og eg var ordinn frekar radviltur hvad eg aetti ad gera a afmaelinu minu...Heldurdu ad gud hafi ekki varpad gledi-sprengju til min,, Tann 28 april 2004 verda tonleikar i nyju tonleika-stadnum i midbae Spokane "Big Easy" eins og stadurinn kallast med eingum odrum en minni uppahalds rapphljomsveit allra tima, Cypress Hill, tannig ad loksins get eg notad Cypress Hill hufuna mina sem Binni keypti fyrir mig i Bandarikjunum arid 1994 ad eg held. Hufan er hrikalega merkileg tar sem hun hefur ferdast med mer ut um allan heim og hef eg lent i allsskonar aevintyrum ut af henni,
1. Strakur ur 10. bekk i Hagaskola aetladi ad lemja mig vegna tess ad eg vildi ekki skipta a hufunni og peysunni sem hann var i tann dag;
2 Vibbi Vidbjodur ur breidholtinu tok hufuna af mer nidri i bae og hljop med hana inna Gullid (Odal i dag), eg komst ekki inn a Gullid til ad elta hann vegna tess ad eg var of ungur, tannig ad eg fann Tori brodir hans Kidda og sagdi honum hvad hefdi gerst, og tar sem Torir atti midbae Reykjavikur a tessum tima "Torir var alltaf fyrir utan Kaffi Paris, i ledurjakkanum med sigarettuna i einni hendi og landabrusann i hinni, Flottur," allavega, Torir smellti nokkrum fingrum og innan 10 minutna var Vibbi Vidbjodur allt i einu standandi fyrir framan mig, Torir med krumlurnar og a halsinum a honum og sagdi honum ad skila hufunni og segja fyrirgefdu vid mig, Vibbi Vidbjodur sem er tekktur fyrir ad hafa att hlut i annarri hverri stungu-aras i breidholtinu og orugglega yfir helming naudgana a Islandi,,stod tarna eins og auli og retti mer Cypress Hill hufuna mina og sagdi fyrirgefdu, "eg horfdi a Vibba med Torir vid hlidina a mer, og sagdi vid Vibba, ef tu reynir aftur ad stela hufunni minni ta verdurdu drepinn" (frekar fyndid, eg hef liklega bara verid a lata Vibba vita hver er ad stjorna Reykjavik, eg var 15 ara a tessum tima, shit hvad madur var rugladur)
3. Hufan var med mer i Reading tegar eg var ad spila tar og fekk oskipta athygli a einhverri aefingunni tegar eg maetti med hana
4. Eg er buinn ad aefa med hana her i Spokane undanfarin ar og hef ekki ennta lent i taeklingu med hufuna a mer, folk bara horfar fra mer...
Tannig ad tetta verda einnig afmaelis-tonleikar Cypress Hill hufunnar minnar, verdur 10 ara! Thuridur er samt ekkert alltof hrifinn af tvi ad eg aetli ad vera med hufuna a mer inni a tonleikunum, en eg er buinn ad utskyra fyrir henni ad tetta seu orlog og svona gerist ekki a hverjum degi, nu tarf eg bara ad fara rifja upp rappsporin fra tvi i frostaskjoli i gamla daga, enda hef eg litid verid ad dansa vid rapp undanfarin ar, ef fraskildir eru Snoop Doggy Dogg tonleikarnir sem eg for a fyrir tveimur arum...Annars er tad merkilegt ad eg hef adeins filad trja rappara eda rapphljomsveitir i gegnum tidina, Snoop Dogg, Cypress Hill og svo Eminem, og baedi Snoop og Cypress eru med tonleika her i Spokane,,tetta eru ekkert nema orlog, tad er verid ad segja mer ad henda kassagitarnum, kaupa mer bassa og fara busta some rhymes.

Tessi helgi verdur merkileg, fer til Portland a morgun, 8 tima rutuferd tangad nidureftir (vid fljugum ekki a vor-seasoninu vegna tess ad tad er bannad samkvaemt reglum NCAA) og svo spila eg tvo leiki a laugardeginum og einn leik a sunnudeginum,,,tannig ad tetta verdur ansi merkileg gedveiki, eg a orugglega eftir ad slefa seinni leikinn a laugardeginum og vera handonytur a sunnudeginum,,en svona er boltinn herna i Ameriku, no pain, no gain.

Takk fyrir mig i bili og take hits from the bong,
B-Real
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?