Sunday, April 18, 2004

 

LA Copa Meistarar

Sunnudagur og gridarlega skemmtilegur dagur a bokasafninu ad taka enda, shit madur, mer finnst eg hafa verid a tessu helvitis bokasafni alla aevi, tad er ekkert sem breytist herna. Bokasafn er orugglega einn leidinlegasti vinnustadur heimsins, tad eina nyja sem gerist daglega er ad dagblod fra deginum adur koma inn, Yes..
I gaer spiludum vid i Mexican Burrito, salsa Copa Mundial Tournament i Yakima og unnum meira ad segja keppnina. Spiludum first leik a moti einhverju Crispy Taco lidi tar sem vid unnum 3-1 og kallinn setti fyrsta markid fyrir okkur (hamar i skeytin inn, eins og Villi Vill myndi lysa markinu ef hann hefdi skorad tad, reyndar setti eg hann bara framhja markmanninum med skoti rett fyrir utan vitateig). Eftir leikinn fengum vid tveggja tima hvild og svo var bara spiladur annar leikur (tessir mexicanar kunna sko ad skipuleggja motin, do it taco way) seinni leikurinn var urslitaleikurinn i 4 lida motinu vid eitthvad annad Salsa lid og svona til ad gera tetta enn skemmtilegra ta voru allir ahorfendurnir Mexicanar og domararnir lika, og allir toludu saman a Burrito-lensku. Eg var ordinn vel pirradur a tessum helvitis mexikonum og fekk gult spjald fyrir motmaeli i badum leikjunum, tar sem tvo mork voru daemd af mer i sitthvorum leiknum fyrir rangstodu sem var eitt mesta bull sem eg hef nokkurn-timann verid vitni af. Eftir motid takkadi eg domurunum, studningsmonnunum, og leikmonnum hinna lidanna fyrir Taco Bell, Taco time, Sonic Burrito, Mexicana hattana, Sizzling Fajitas og allar salsa sosurnar sem Mexico hefur gefid til heimsins.

Um kvoldid var svo party og haldid uppa nyja titilinn okkar, og ad sjalfsogdu fekk eg mer Corona, og Tequila til ad minnast domarans og allra hinna mexicananna sem eg hitti um daginn. Partyid var serstakt fyrir taer sakir ad einn gesturinn i partyinu maetti med byssu, bara eina skammbyssu 8mm, sem hun (ja tad var stelpa) gekk med i vasanum og svo var einhver strakur med staela vid hana ta dro hun bara upp byssuna og aetladi ad skjota hann..Frekar scary moment, en eg actadi samt cool (Binnster way). Stelpan haetti svo vid ad skjota hann, enda var byssan vist ohladin, mer fannst tetta frekar fyndid, enda ordinn all mexicanskur eftir allt Corona og Tequila tambid og spurdi stelpuna hvort eg maetti ekki fa byssuna lanada til ad spila Russian Rullette vid strakana i lidinu, bara uppa Mexikonsku stemninguna.

Soguhorn Arna;
Eg fekk sma askorun ad smella topp 10 sogum inna netid og eitthvad tannig stoff..eg nenni ekki ad velja topp 10, en aetla reyna smelli einni sogu sem eg hef lent i eda sed i hverri viku. Eg aetla ad byrja a einni sem er ekkert serstok, madur getur ekki spilad ut asunum strax, madur verdur ad byrja a lagu spilunum og vinna crowdid til sin..

Saga 1.
Tad var tegar eg var i IR og vid vorum ad fara spila leik a moti Tor Akureyri fyrir nordan i Islandsmotinu. Gummi Torfa var tjalfari i IR. A toflufundi fyrir leikinn ta var Gummi med leikskyrsluna og var ad fara yfir Tors lidid og (nu kemur bein tilvitnun fra Gumma T) "Strakar eg meina tetta Torsara lid er ekki neitt neitt, eg meina tessir senterar teirra geta samansem ekkert a moti okkar vorn, teir eru tarna med numer 10 Johann Thorhallsson sem er ekkert serstakur og svo numer 11 er einhver Petur Kristjansson, strakar tad kemur bara ekki til greina ad lata einhvern svoleidis poppara geta eitthvad a moti okkur"...

Eg sagdi ad fyrsta sagan yrdi frekar slok, en saga samt..

Kvedja
Hugo Sanchez


Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?