Thursday, April 08, 2004

 

Wazzup!

Tad er litid ad fretta ur Spokehampton tessa dagana, nema ad tad er buid ad vera sol og hiti nuna i trjar vikur an tess ad fa dropa af regni, og allt er ad skraelna herna. Serfraedingar halda ad skogareldarnir i ar verdi teir verstu i sogu Washington fylkis vegna tess hve turrt vorid hefur verid, eg er farinn ad tra sma rigningu tar sem fotboltavollurinn okkar (Hamilton) er svo turr ad tad er haegt ad drepa mann med honum..

Nu eru flutningar framundan, en vid aetlum ad flytja a morgun og laugardaginn, vid erum nu samt ekki ad flytja langt, vid munum flytja nakvaemlega 200metra i minna husnaedi sem er einni husalengd nedar, eda one block south and one block west. Eg er nu enginn rosalegur addaandi af flutningum og er tvi buinn ad safna saman fullt af folki til ad hjalpa okkur og mun launa ollum med iskoldum bjor a medan verkinu stendur og pizzu tegar vid erum buin ad flytja.

Hrikalegur dagur i gaer, eg komst ekki a Tom Jones tonleikana herna i Spokane, astaedan var su ad eg var i tima allt kvoldid og svo var hopverkefni eftir timann sem vard ad klara fyrir daginn i dag. Tannig ad eg sa ekki sexbomb, djofullinn sjalfur.

Paskarnir um helgina, alltaf skemmtilegt, hef ekki fengid paskaegg i fjogur ar nuna, engum fjolskyldumedlim a Islandi hefur dottid i hug ad senda mer paskaegg til USA, eg fae i stadinn sendann hardfisk med 2 ara millibili, alveg otrulegt hvad madur er mikilvaegur og ofarlega i huga folks, einmitt,.

Bjarki Brodir fermist a manudaginn ad eg held og veislan verdur haldin i KR-heimilinu, loksins verdur hann vigdur inni kristinna manna tolu!! OLE!

Skrifa naest tegar eg er i betra skapi og er ekki nybuinn ad missa af the Sexbomb, og hef eitthvad skemmtilegt ad segja...
Fostudagurinn langi a morgun, sa dagur hefur oftast nad ad vera eins leidinlegur og haegt er, allt lokad, ekkert haegt ad gera og sjonvarpid synir lelega Jesus biomynd. Ad minu mati hafa verid gerdar tvaer godar Jesus myndir, Life of Brian med Monthy Python og Jesus Christ Superstar,, allt annad hefur verid frekar surt. The Passion eftir Mel Gibson er ekkert meistarastykki, honum tekst ad syna rosalega mikid blod og pyntingar sem Jesus vard fyrir. Gydingar eru brjaladir vegna tess ad myndin synir ad teir letu drepa Jesus!!

Eg bara skil ekki malid hja tessu truarfolki i ollum heiminum, til daemis er astandid i Israel fyrir nedan allar hellur, menn eru ad sprengja sig upp fyrir gud!! Right, teir eru ad rifast um akvedid heilagt landssvaedi tarna i Israel og folk er tilbuid ad drepa sig og adra til ad lata folkid i hinni trunni vita ad teir eiga tetta landssvaedi!! Hver heilvita madur ser ad tetta folk er gedsjukt, og min tilgata er ad tad se af matar-og vatnsskorti, enda lifir tetta folk eftir bokum sem skrifadar voru fyrir tusundum ara og fasta var naudsynleg fyrir folk vegna tess ad matur var af skornum skammti, I dag sveltir tetta folk sig til ad syna hversu sterk tau eru i trunni sinni vid gud sinn!!! Bullshit!! Eg hef nu verid svo heppinn ad eg hef tvisvar farid til Jerusalem og sed hvad teir eru ad rifast um, mer fannst Jerusalem vera eitt alsherjar fake og fullt af skitugu folki sem var ad reyna graeda pening. Eg for inni grof Jesus og fannst tad eitt alsherjar hype, allt gulli vafid, folk bidur i rod i marga klukkutima til ad fara inn i grofina og borgar pening fyrir, svo til ad gera tetta ennta ruglingslegra ta eru flestir sagnfraedingar sammala um tad ad grofin sem er til synis sem grof Jesus, er liklega ekki grof Jesus!! Svo fyrir utan er gratmurinn, gratmurinn er um tad bil 300 metrar a breidd, og tar af 100 metrar inni i helli, ut um allan veginn eru bidjandi rabbitar (eda hvad teir kallast) og gratandi menn ad tala vid gud med tvi ad setja mida i rifur a milli steina i veggnum, ju og svo til ad gera tetta enn merkilegra ta er 1/20 af vegnum eda um tad bil 15 metrar afgirtir fyrir grenjandi konur! Konur mega semsagt adeins bidja a einum stad og eru afgirtar fra monnunum eins og einhvers-konar beljur i bas. Hver einasti heilbrigdi nutima-madur ser ad tetta er natturulega faranlegt og eg leyfi mer ad fullyrda ad tetta geti ekki verid guds vilji!
Allavega, nog komid um truarbullid i Jerusalem, mer finnst bara ad vid eigum ad lata tetta folk sprengja sjalft sig upp, setja vidskiptabann a tau svo ad tau geti fastad i fridi og leyfa teim ad fara aftur i sjalfsturftarbuskap til ad uppfylla teirra truaroskir.

Gledilegan fostudaginn langa
Tom Jones
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?