Monday, May 17, 2004

 

Halló Reykjavík

Nú er maður kominn a klakann og til í hvað sem er. Kláraði flug dauðans fra bandarikjunum med stæl. Þuríður er eftir úti og kemur ekki heim fyrr en í lok Júní, þannig ad hún nær að upplifa Spokane summer, sem samanstendur af stanslausri sól, og gedveikum hita.
Ég hef voða lítið skemmtilegt að segja, búinn ad mæta a fyrstu æfingarnar mínar hjá Val og lýst bara vel á þetta...
Í kvöld spila ég fyrsta leikinn minn fyrir Val á móti Grindavík í undir 23 ára, en þetta verður annar leikur minn á Íslandi síðan sumarið 2002. Í fyrra lék ég einungis einn leik, og var það i Landsbankadeildinni með Val á móti Grindavík á Valsvellinum,,þannig ad mér hlakkar bara mikið til og vonandi næ ég að setja´nn.

Veit ekki hversu duglegur eg verd ad uppfaera bloggid mitt i sumar, en eg nenni ekki ad laera nota Islenska lyklabordid, held bara afram ad nota english style..

Kvedja,
Coolio
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?