Monday, May 03, 2004

 

Holy shit

Eg hef tetta stutt ad tessu sinni. Eg hef nefnilega nyja fresh sogu ad segja sem gerdist her i spokane i gaer...
Malid var ad eg og Thuridur akvadum ad taka okkur fri fra lestrinum a laugardeginum og akvadum ad fara i fjallgongu herna rett hja, hja Liberty Lake,,,tad var sol og um 30 stiga hiti og vid vorum med bakpoka med nesti og alles,,,leidin um skoginn upp a fjallid sem vid vorum ad prila var um 5 milur...vid vorum buin ad labba i um klukkutima tegar vid komum ad krossgotum annad hvort atti madur ad fara til haegri eda vinstri,,vid akvadum ad skella okkur til haegri og lobbudum upp helviti bratta og ofjolfarna brekku i um klukkutima i vidbot, vid heldum alltaf ad vid vaerum alveg ad komast a toppinn, og vid maettum ekki einni manneskju a gongunni...svo akvadum vid loksins ad stoppa, enda kominn ogedslega hatt upp, eg kominn ur ad ofan og ordinn tokkalega svangur,,eg stakk upp a ad vid taekjum nokkrar myndir og fengjum okkur nesti tarna,,Thuridur var eitthvad efins enda vorum vid i einhverjum risa-skogi..Eg byrja ad taka myndir og thuridur heldur a ollu draslinu okkar, bakpokanum, og tveim gongu-stofum sem eg hafdi buid til a leidinni, enda faeddur fjallamadur,,,heyrdu ta heyrum vid svona 10-15 metra i burtu eitthvad ogurlegasta urr, urr sem eg hef a aevi minni heyrt...hjartad i mer haetti ad sla og Thuridur vard eins og hvitur fiskur i framann..vid litum nidur haedina og saum eitt stykki Bjorn, svona svartbjorn, (tad var buid ad vara okkur vid tessu og radin sem vid fengum ef vid saejum bjorn var ad setja hendurnar upp i loftid, ekki lyta i augun a honum og ekki undir neinum kringumstaedum hlaupa)...En Thuridur byrjadi strax ad hlaupa i burtu med prikin tvo bakpokann og alles, og eftir stod eg ber ad ofan med myndavelina og hendurnar upp i loftid eins og tad vaeri verid ad fara handtaka mig,,,og bjorninn urradi aftur...eg skeit naestum i buxurnar og byrjadi ad hlaupa a eftir Thuridi og vid hlupum eins og faetur togudu i um halftima, ta loksins gafum vid okkur tima til ad lyta til baka...sem betur fer elti bjorninn okkur ekki en tvilikt adrennalin kick,,shit madur,,..
Eg og thuridur drifum okkur svo bara i baeinn og beint i bjor til ad roa okkur nidur,,enda var madur ekkert bara naestum daudur,,vid vorum naestum "etin lifandi" takka ter fyrir,,
Eg er samt viss um ad tad sem bjargadi okkur var ad eg var ber ad ofan,,bjorninn hefur orugglega aldrei sed svona hvitt fyrirbaeri med rautt har, hann hefur liklega haldid ad eg vaeri aedsti apinn?
Kvedja
Tarzan,
PS. Tad gaeti verid ad tetta hafi verid bigfoot, en hann a einmitt raetur sinar ad rekja fra tessum slodum,,madur er kannski fyrsti islendingurinn til ad lifa af aras fra Bigfoot sjalfum..

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?