Saturday, May 08, 2004

 

I'm going home!

Wazzup,
Loksins buinn med oll prof og verkefni og School's out for the summer...vid tekur fotbolti hja Val og vinna ad ollum lykindum hja Vinnuskolanum...Margir eru bunir ad vera ad spyrja mig afhverju eg fae mer ekki alvoru vinnu i sumar sem eg get nytt mer namid mitt,?
Alvoru vinnu,,hvad er tad,, er tad vinna sem eg sit fyrir framan tolvu og plogga inn numer? Er tad vinna sem eg keyri um a milli stada og sel einhverjar vorur? Er tad vinna tar sem eg fer a fundi i jakkafotum og er med handfrjalsan bunad tengt i hausinn a mer alla daga?....Eg satt best ad segja hef aldrei heyrt ad einhver vinna se ekki alvoru vinna,,er Eidur Smari ekki i alvoru vinnu vegna tess ad hann er atvinnumadur i fotbolta? Mer hefur alltaf fundist fyndid ad fotbolti er ekki talin vera alvoru vinna af svo morgum Islendingum, hja hinum venjulega Islendingi ta er vinna alltaf tengd vid eitthvad leidinlegt, svart ogedslegt Gevalia kaffi, vakna klukkan 7.45 og vinnan byrjar klukkan 8.15-8.30 - 5.30 og halftima matur..og svo framvegis...Af hverju i andskotanum vaknar folk ekki klukkan 6, fer i sund, bordar godan morgunmat og maetir svo i vinnuna klukkan 8 ferskt og hresst, mer hefur nefnilega alltaf fundist almennt tunglyndi einkenna islenskt atvinnulif, skolalif og einnig itrottalif,,folk er alltaf svo fult vegna tess ad tad er alltaf ad gera tad sem tad vill ekki gera.
Min skodun er su ad medan tu ert ad gera eitthvad, hvort sem tu ert heima hja ter ad vinna vid ad halda heimilinu tinu hreinu, eda ert ad smida husgogn fyrir ommu tina, ta ertu ad vinna og hvad tu tenar er ekki maelisteinn a hversu mikid tu vinnur,, ef tu getur komist i gegnum lifid og haft nog i tig og tina an tess ad vinna einhverja erfida og mikilvaega vinnu ta ertu i godum malum..Tegar eg vann i Granda HF i fiskinum, sem er by the way ein erfidasta og leidinlegasta vinna sem til er ad eg held, ta kynntist eg manni sem hafdi verid sjomadur tegar hann var yngri, og var nu ad vinna i fiskvinnslunni undanfarin 25 ar, hann var ordinn 66 ara,, hann maetti tarna a hverjum degi og alltaf hress og skemmtilegur,,eg spurdi hann hvernig i andskotnaum hann meikadi tessa vinnu a hverjum degi,,hann svaradi mer "med tvi ad gera nogu andskoti litid"..Og hvad segir tessi saga okkur....Ju, nakvaemlega ekkert, eg er byrjadur ad tala ut fyrir efnid, sorry..
Allavega min skilgreining a godri vinnu er ekki ad vera ad vinna hja einhverju voda fyrirtaeki og alltaf tegar eg er ad fara hitta folk i hadegismat eda a kaffihusi, ad segjast vera fara a "Fund",,,Tad finnst mer frekar asnalegt. God vinna fyrir mig er stadur tar sem eg get latid eins og vitleysingur, hlegid og fiflast og fengid borgad fyrir tad...Ad visu er eg ekki buinn ad finna tessa vinnu ennta, en fotboltinn kemst helviti nalaegt tvi stundum..
Djofull er tetta buid ad vera leidinlegt blogg,,mer finnst eiginlega ad eg aetti ad stroka tad ut....nei leyfi tvi ad vera bara til ad vera leidinlegur..

Flyg heim a manudaginn, kem tridjudagsmorgun til Islands,,
See you later amigos,
Working Class Hero,,is something to be?
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?