Thursday, August 26, 2004
Training camp,,killing me
Jaeja nuna fer training camp ad ljuka, bara eftir fjorir dagar, klarast a sunnudaginn med aefingaleik...annars er tetta bara buin ad vera ein god gedveiki fyrir mig, ordin halffimmtugur ad aefa 2-3 a dag...
Eg lenti her i spokane a fostudagskvoldid sidastlidid, sofnadi eitthvad eftir midnaetti og svo turfti eg ad rifa mig upp klukkan 5.45 til ad hlaupa 2 mile run, klukkan 6 um morguninn. Eg nadi ad visu ad baeta timann minn um 40 sekundur fra tvi i vor en engu ad sidur var likaminn minn hreinlega ad gefa sig tarna fyrsta morguninn..svo sama dag klukkan 10 var settur a fullur 90 minutna leikur, eg spiladi i fullar 90 minutur,,svo sama dag klukkan 4 var aftur aefing, ta var eg haettur ad hugsa skyrt og bara drulladist tetta einhvern veginn afram......Sidan ta eru allir dagar bunir ad vera svipadir,, 2-3 aefingar a dag og tess a milli etur madur i motuneytinu, maturinn tar lytur ogedslega vel ut, en tad furdulega er ad um 20 minutum eftir hverja maltid ta kemur lett trainspotting fidringur i rassgatid og madur verdur ad hlaupa til ad finna naesta klosett, og tannig er tad eftir allar trjar maltidir dagsins....frekar skritid,,en kemur mer samt ekki a ovart enda er tetta fimmta arid sem eg er i tessum pakka og madur er buinn ad laera halda sig bara nalaegt salernum eftir matartimann og ta er madur finn,,svo smyr madur sig bara raekilega med einhverju rassafeiti og allt er gott..
Amerikanir trua tvi ad i itrottum se "NO PAIN, NO GAIN" og madur verdur nu bara ad trua teim, enda eru teir med flest verdlaun a olympiu leikunum hingad til og hljota hafa eittthvad til sins mals vardandi likamstjalfun...
Eg fer alltaf i ICEBATH eftir hverja aefingu, ta situr madur i badi fullu af klokum og vatni og laetur likamann verda alveg dofinn i 15 minutur, daginn eftir lidur manni svo helmingi betur...Gunni markmadur er eini madurinn sem hefur verid i SPEEDO sundskylu i Icebathinu, en ad vera i Speedo sundskylu a almannafaeri i bandarikjunum er nanast bannad, teir telja tad bara nekt og jadra vid klam tegar strakar klaedast speedo skylu..Gunni steig alltaf upp ur Icebathinu fyrir framan fjolda folks, labbadi inn i buningsklefa reif speedo skyluna af ser og smellti ser a mitt golfid til ad gera magaaefingar,,,eda NAKED SITUPS, eins og tad var kallad her um arid...Frekar fyndid stuff,,
Skolinn byrjar aftur a manudaginn og svo er fyrsti alvoru leikurinn okkar i ar a midvikudaginn,,,tannig ad tad er bara stemning framundan fyrir utan allar helvitis aefingarnar....
Kvedja
Raudur
Eg lenti her i spokane a fostudagskvoldid sidastlidid, sofnadi eitthvad eftir midnaetti og svo turfti eg ad rifa mig upp klukkan 5.45 til ad hlaupa 2 mile run, klukkan 6 um morguninn. Eg nadi ad visu ad baeta timann minn um 40 sekundur fra tvi i vor en engu ad sidur var likaminn minn hreinlega ad gefa sig tarna fyrsta morguninn..svo sama dag klukkan 10 var settur a fullur 90 minutna leikur, eg spiladi i fullar 90 minutur,,svo sama dag klukkan 4 var aftur aefing, ta var eg haettur ad hugsa skyrt og bara drulladist tetta einhvern veginn afram......Sidan ta eru allir dagar bunir ad vera svipadir,, 2-3 aefingar a dag og tess a milli etur madur i motuneytinu, maturinn tar lytur ogedslega vel ut, en tad furdulega er ad um 20 minutum eftir hverja maltid ta kemur lett trainspotting fidringur i rassgatid og madur verdur ad hlaupa til ad finna naesta klosett, og tannig er tad eftir allar trjar maltidir dagsins....frekar skritid,,en kemur mer samt ekki a ovart enda er tetta fimmta arid sem eg er i tessum pakka og madur er buinn ad laera halda sig bara nalaegt salernum eftir matartimann og ta er madur finn,,svo smyr madur sig bara raekilega med einhverju rassafeiti og allt er gott..
Amerikanir trua tvi ad i itrottum se "NO PAIN, NO GAIN" og madur verdur nu bara ad trua teim, enda eru teir med flest verdlaun a olympiu leikunum hingad til og hljota hafa eittthvad til sins mals vardandi likamstjalfun...
Eg fer alltaf i ICEBATH eftir hverja aefingu, ta situr madur i badi fullu af klokum og vatni og laetur likamann verda alveg dofinn i 15 minutur, daginn eftir lidur manni svo helmingi betur...Gunni markmadur er eini madurinn sem hefur verid i SPEEDO sundskylu i Icebathinu, en ad vera i Speedo sundskylu a almannafaeri i bandarikjunum er nanast bannad, teir telja tad bara nekt og jadra vid klam tegar strakar klaedast speedo skylu..Gunni steig alltaf upp ur Icebathinu fyrir framan fjolda folks, labbadi inn i buningsklefa reif speedo skyluna af ser og smellti ser a mitt golfid til ad gera magaaefingar,,,eda NAKED SITUPS, eins og tad var kallad her um arid...Frekar fyndid stuff,,
Skolinn byrjar aftur a manudaginn og svo er fyrsti alvoru leikurinn okkar i ar a midvikudaginn,,,tannig ad tad er bara stemning framundan fyrir utan allar helvitis aefingarnar....
Kvedja
Raudur