Tuesday, September 07, 2004
Bud, piss in a bottle
Hello,
Ta er helgin lidin og vid nadum ad vinna fyrsta leikinn okkar a timabilinu, ad visu byrjar deildarkeppnin ekki fyrr en 1 oktober en fram ad tvi eru leikirnir samt mikilvaegir, tvi ef vid komum med gott record inn i deildarkeppnina ta getur tad aukid moguleika okkar a ad komast i urslitakeppnina ef vid gerum ekki vel i deildinni..
Ferdin byrjadi skemmtilega, vid vorum nykomnir til Portland, forum a aefingu i Nike Town, sem eru hofudstodvar nike i heiminum. Tar er fullur fotboltavollur, football vollur, korfuboltavollur, sundlaug, blakvellir og allur fjandinn sem vidkemur itrottum,,Nike faer alltaf heimsklassa leikmenn i heimsokn til sin til ad hjalpa vid ad hanna sko og fot, og tess vegna tarf Nike ad hafa tessa itrottavelli til taks..Eftir aefinguna forum vid nidur i bae og rutan stoppadi fyrir utan matvoruverslun og vid forum allir inn, svo er eg asamt restinni af lidinu ad bida i rodinni eftir ad borga, ta labbar einhver kona upp ad mer, tekur utan um mig og byrjar ad kyssa mig, og takkadi mer fyrir ad vera tarna i budinni,, tetta var svona 30ara gomul svertingjakona sem eg hef aldrei adur sed a aevi minni.....frekar klikkad,,og strakarnir i lidinu hlogu ekkert sma mikid af tessu..eg veit ekki hver fjandinn var i gangi..
Spiludum tvo leiki, fyrst a laugardeginum a moti skola af vesturstrondinni og vid spiludum ogedslega vel, einn besti leikur sem eg hef tekid tatt i med Gonzaga en tvi midur topudum vid 1-0,,,eg og adrir leikmenn Gonzaga skutum markmanninn teirra i tvilikt stud asamt tvi ad eg skaut 2 sinnum i stongina i leiknum...A manudaginn spiludum vid svo aftur og unnum 3-1, kallinn setti 2 og spiladi agaetlega, samt ekki naerri eins vel og a laugardaginn tegar vid topudum. Skritinn tessi fotbolti, tetta snyst vist um ad skella boltanum i netid..
Fann gamla Sigurros diskinn, agaetis byrjun, i gaer,,,var buin ad tyna honum i toluverdan tima,,tessi diskur er natturulega algjor snilld...gef honum 4 Arna..
Eg og Thuridur grilludum i gaer og chilludum a verondinni allt kvoldid, fekk mer nokkra bjora og klaradi Tuborg bjorana sem eg tok med mer fra Islandi,,,hrikalegt ad geta ekki fundid Tuborg herna i USA, eg er alveg i vandraedum med ad finna mer godan bjor herna i Bandarikjunum..Budweiser er bara piss i flosku, Miller er vidbjodur, Coors er ogedslegt, Kokanee er tolanlegur en samt vondur, Saporo er godur en samt bara i takmorkudu magni, Heiniken er allt i lagi en samt of beiskur, Tekkneskur Bud er vondur, Corona er godur en eg er bara buinn ad ofnota hann dalitid, Carlsberg er of dokkur, Guinnes er ekki fyrir mig,.........Mig vantar ad finna bjor sem er seldur herna i USA sem er likur Tuborg eda Viking...endilega sendu mer comment ef tu hefur einhverja hugmynd eda veist um bjor sem er godur..
Kvedja
Beerman
Ta er helgin lidin og vid nadum ad vinna fyrsta leikinn okkar a timabilinu, ad visu byrjar deildarkeppnin ekki fyrr en 1 oktober en fram ad tvi eru leikirnir samt mikilvaegir, tvi ef vid komum med gott record inn i deildarkeppnina ta getur tad aukid moguleika okkar a ad komast i urslitakeppnina ef vid gerum ekki vel i deildinni..
Ferdin byrjadi skemmtilega, vid vorum nykomnir til Portland, forum a aefingu i Nike Town, sem eru hofudstodvar nike i heiminum. Tar er fullur fotboltavollur, football vollur, korfuboltavollur, sundlaug, blakvellir og allur fjandinn sem vidkemur itrottum,,Nike faer alltaf heimsklassa leikmenn i heimsokn til sin til ad hjalpa vid ad hanna sko og fot, og tess vegna tarf Nike ad hafa tessa itrottavelli til taks..Eftir aefinguna forum vid nidur i bae og rutan stoppadi fyrir utan matvoruverslun og vid forum allir inn, svo er eg asamt restinni af lidinu ad bida i rodinni eftir ad borga, ta labbar einhver kona upp ad mer, tekur utan um mig og byrjar ad kyssa mig, og takkadi mer fyrir ad vera tarna i budinni,, tetta var svona 30ara gomul svertingjakona sem eg hef aldrei adur sed a aevi minni.....frekar klikkad,,og strakarnir i lidinu hlogu ekkert sma mikid af tessu..eg veit ekki hver fjandinn var i gangi..
Spiludum tvo leiki, fyrst a laugardeginum a moti skola af vesturstrondinni og vid spiludum ogedslega vel, einn besti leikur sem eg hef tekid tatt i med Gonzaga en tvi midur topudum vid 1-0,,,eg og adrir leikmenn Gonzaga skutum markmanninn teirra i tvilikt stud asamt tvi ad eg skaut 2 sinnum i stongina i leiknum...A manudaginn spiludum vid svo aftur og unnum 3-1, kallinn setti 2 og spiladi agaetlega, samt ekki naerri eins vel og a laugardaginn tegar vid topudum. Skritinn tessi fotbolti, tetta snyst vist um ad skella boltanum i netid..
Fann gamla Sigurros diskinn, agaetis byrjun, i gaer,,,var buin ad tyna honum i toluverdan tima,,tessi diskur er natturulega algjor snilld...gef honum 4 Arna..
Eg og Thuridur grilludum i gaer og chilludum a verondinni allt kvoldid, fekk mer nokkra bjora og klaradi Tuborg bjorana sem eg tok med mer fra Islandi,,,hrikalegt ad geta ekki fundid Tuborg herna i USA, eg er alveg i vandraedum med ad finna mer godan bjor herna i Bandarikjunum..Budweiser er bara piss i flosku, Miller er vidbjodur, Coors er ogedslegt, Kokanee er tolanlegur en samt vondur, Saporo er godur en samt bara i takmorkudu magni, Heiniken er allt i lagi en samt of beiskur, Tekkneskur Bud er vondur, Corona er godur en eg er bara buinn ad ofnota hann dalitid, Carlsberg er of dokkur, Guinnes er ekki fyrir mig,.........Mig vantar ad finna bjor sem er seldur herna i USA sem er likur Tuborg eda Viking...endilega sendu mer comment ef tu hefur einhverja hugmynd eda veist um bjor sem er godur..
Kvedja
Beerman