Tuesday, September 21, 2004

 

Myndir here we come

Nu er eg loksins buinn ad laera ad setja myndir a netid..Vonandi sest su fyrsta her fyrir nedan..

Annars er eg bara i ruglinu, rett ad jafna mig eftir Deutchfest bjorhatidina, sem var helviti skemmtileg, rugl fra A-O, mer leid eins og eg vaeri ad upplifa verslunarmannahelgina aftur,,eins og eg hef alltaf sagt, "verslunarmannahelgin a ad vera haldin manadarlega", enda skemmtilegasta helgi arsins ad mer finnst.

Laugardagurinn byrjadi ad Jack n' Dan's klukkan 11 um morguninn, ta voru nokkrir bjorar teigadir til ad byrja daginn, svo keyrdum vid i smabaeinn ODESSA, tar sem hatidin var haldin,,,Vid tjoldudum tar og svo var bara chillad a baseball vellinum tar sem vid tjoldudum i nokkra klukkutima,,Rugby strakarnir eru margir um 150 kilo og 2 metrar a haed, teir voru fyrst bara rolegir, svo eftir tvi sem bjorunum fjolgadi ta foru teir ad slast her og tar um tjaldsvaedid, og engir sma slagir, samt gannislagir, allt loglegt nema kila i andlit og svo velltust tessir risa menn um minutunum saman,,,annadslagid stodu teir samt upp og sogdu "Damm, I haven't felt that overweight ever", svo fengu teir ser einn bjor, og eina grillada pylsu af grillinu og heldu afram ad slast...
Tad var bannad ad vera med klukku a ser i ferdinni, tannig ad eg veit ekkert hvad klukkan var allan timann,,vid forum a bjorfestivalid, tar voru fullt af folki og hljomsveit ad spila fram eftir nottu,,og endalaus vitleysa atti ser stad, netid er bara ekki retti midillinn fyrir sogur tadan, taer krefjast leikraenna og tilburda..Eg endadi svo kvoldid eftir endalausa vitleysu heima a tjaldsvaedinu med gitarinn ad spila Eye of the tiger, Summer of 69 og eitthvad fleira....svo fann eg ekki svefnpokann minn um nottina, tannig ad eg endadi med ad frosna um nottina, hitastigid var ekki mikid yfir frostmarki, svo eldsnemma um morguninn fann eg svefnpokann minn undir hausnum a Tucker vini minum, hann hafdi bara notad hann sem kodda??? Eg var naestum farinn i slag vid rugby strakana um nottina vegna tess ad eg helt ad teir vaeru ad fokka i mer ad fela svefnpokann minn..
Eldsnemma voru svo allir vaktir med sjodandi heitum djupsteiktum svinasteikum, gravy og bisquit,,,og svo ollu skolad nidur med iskaldri Bloody Mary,,frekar fyndin helgi...

Sunnudagurinn var svo bara eins og venjulegur manudagur eftir verslunarmannahelgi, bara skjalfti og svefnleysi,,,eg turfti samt ad laera fram eftir nottu ad gera hundleidinlegt finance verkefni, eg nadi ad klara tad klukkan 4 um morguninn og eg efast um ad eg fai haa einkunn fyrir tad...
I dag for eg svo a fyrstu fotboltaaefinguna mina i viku, eg gat verid med en er helviti aumur i laerinu nuna,,,hvar er mister Miagi,,mig vantar tannig mann til ad laekna mig,,,Moment of Truth..

Peace, a eftir ad posta fleiri myndum fljotlega
Kvedja
AP

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?