Thursday, September 30, 2004
Vitleysan med islenska knattspyrnu
Tessi postur er skrifadur med tvennt i huga;
1. Tala um tjalfaramalin a Islandi
2. Leyfa bjor a itrottaleikju a Islandi
Nu er tad ljost ad Njall Eidson mun ekki tjalfa Val a naestu leiktid, hann mun hafa halfpartinn rekid sig sjalfur tegar hann sa Hemma Gunn segja ad tad yrdi hallarbylting a Hlidarenda.."sterkur leikur"..
Annars er tetta alveg merkilegt med Islenska knattspyrnu hvad menn eru reknir fljott, eda latnir fara sem tjalfarar...Tad er alveg ordid ljost ad tad er allt annad en arangur sem skiptir mali i Islenskri knattspyrnu. Til daemis gerir Willum KR islandsmeistara tvo ar i rod, en samt var alltaf i loftinu ad hann yrdi rekinn, vegna tess ad stjornin var ekki ad fila hann og einhverjir leikmenn lentu upp a kant vid hann; Ef tjalfari a ad na arangri til langs tima ta tarf hann ad hafa akvedid lid saman, i minnst 2-3 ar, en tjalfarar a Islandi hafa einungis lid klart 4 manudi a ari, svo eru teir annad hvort reknir eda haetta..En tad fyndna i tessu er ad tad skiptir ekki mali, tvi tad er alltaf eitthvad annad lid i fyrstu eda annarri deild sem er tilbuid ad fa tennan tjalfara til ad tjalfa fyrir sig......Tannig ad i heildina litid ta er tetta orugglega betra fjarhagslega fyrir tjalfarana ad vera reknir eda haetta og taka vid nyju lidi tar sem teir eru med orugg laun allan veturinn og ekkert vesen med onnur hlunnindi tvi allir hafa gifurlega tru a manninum..
Nu verdur spennandi ad sja hverjir taka vid Vals-lidinu, Siggi Jons (fra Viking), Willum (fra KR), Gudni Bergs (Vals hetjan), Hemmi Gunn(alltaf hress-kex-bless), eda verdur fenginn einhver utlendingur, til daemis einhver snillingur fra Faereyjum. Ekki tad ad Faereyska Urvalsdeildin er a svipudum styrkleika og onnur deildin a Islandi, plus tad ad besti tjalfarinn i Faereyjum til margra ara var Pall Gudlaugsson (fyrrum tjalfari Leifturs og fleiri lida, en er nu gallhardur togarasjomadur a Eskifirdi,,a orugglega heidurinn ad skemmtilegustu tjalfara sogunni sem eg heyrdi i allt sumar, tegar Palli Gudmunds var ad passa hundinn hans, Palli var svo ordinn ogedslega pirradur a hundinum ad hann drekkti hundinum hans i hofninni og Pall leitadi ad hundinum i tvo daga a einhverju sveitasetri (vegna tess ad Palli sagdi ad hann hefdi latid hann tangad), en akvad svo ad haetta leitinni vegna tess ad hann toldi hundinn hvort sem er ekki, og hefur ekkert paelt i tvi sidan)...Ja alveg merkilegt hvad vid holdum ad seu godir fotboltamenn i Faereyjum,,by the way,,Eini grasvollurinn i Faereyjum er byggdur inni fjalli, stukan er gerd ur hrauni og grasi og er yfirleitt full af kindum.(Tetta er dagssatt, eg spiladi leik tarna med U-18, tad voru fleiri kindur en menn ad horfa a leikinn)
Eg veit ekki alveg af hverju eg er ad skrifa um Islenska knattspyrnu, mer finnst hun bara svo fyndin. Ekki tad ad eg se eitthvad betri og viti nakvaemlega hvad se ad og hvernig eigi ad laga tad..The bottom line is, ad vid erum adeins 250.000 manna tjod, vid eigum ekkert alltof marga frambaerilega knattspyrnumenn, ne knattspyrnutjalfara, vedrid a sumrin er i 50% tilvika ekki gott til knattspyrnuidkunar (midad vid tar sem tad gerist best, tar sem vollurinn er i skjoli fyrir ollum vindi) og svo bydur adstadan adeins upp a ahugamennsku i boltanum,,,,en einhverra hluta vegna krefjast ahorfendur og bladamenn ad leikinn sem knattspyrna a heimsmaelikvarda..og bolva svo yfir tvi ad borga 1000kr inna leik..Tetta meikar ekki sens..
Nidurstadan min er ad tad eru gerdar alltof haar krofur til Islenskrar knattspyrnu, greyid fotboltamennirnir eru aefandi allt arid, hlaupandi i 8 manudi, spilandi i 4 manudi,, edru 11 manudi a ari (tessir med mesta metnadinn), og eyda ollum sinum fritima i tetta. Svo fa leikmennirnir bara skit daginn ut og daginn inn, ef leikur vinnst ekki...
Tala nu ekki um lid i urvalsdeildinni sem aefa meira en lid i ensku urvalsdeildinni, plus tad a vinna fullan vinnudag, og spila svo alla leiki a sunnudags og manudagskvoldum!!, svo ad sumarbustadafolkid (samkvaemt KSI) komist a leikina en geti jafnframt verid i bustadnum sinum um helgar....Hvad med kjarna-studningsmannanna sem eru a bilinu 15-40 ara, eiga ekki sumarbustad og fyndist skemmtilegt ef teir gaetu fengid ser tvo bjora a laugardagsmorgni (vitid til, leikurinn verdur mun skemmtilegri, allir haetta ad pirra sig a tvi hvad allt er omurlegt og meira happy kemur fram), farid a leik i hadeginu og skemmt ser svo restina af deginum med felogunum eda grillad med fjolskyldunni..Tad er alveg faranleg afturhalds-stefna ad tad megi ekki selja bjor a itrottaleikjum a Islandi, tad yrdi baedi god tekjulind fyrir itrottafelagid (sem ekki veitir af) og svo myndi neikvaednin renna dalitid af folki. Folk gaeti loksins farid ad skemmta ser reglulega a fotboltaleikjum og haett tessu helvitis nidurrifi si og ae, bjorinn gerir folk vaerukaerara og adeins lettlyndara(allavega fyrstu 2-3 bjorarnir) fotbolti er til tess ad hafa gaman af, og ju, tad yrdu kannski 2-3 sem myndu misnota ser adstoduna og hrynja i tad og lata eins og vitleysingar og onada adra,,,!! TESS VEGNA ER BLESSUD BJORGUNARSVEITIN a vellinum med talstodvarnar sinar, bjorgunarsveitin gaeti farid ad gera eitthvad annad a fotboltaleikjum heldur en rifa mida, og klaeda sig i gula bjorgunarsveitarbuninginn sinn og banna 6 ara krokkum ad skrida yfir grindverkid, teir gaetu verid sma oryggisgaesla og notad talstodvarnar ad einhverju gagni..Eg hef aldrei sed logguna, eda bjorgunarsveitina gera neitt af viti a itrottaleikjum a islandi, nema elta nakta vitleysinga sem hoppa inna laugardalsvollinn af og til, en alltaf hefur sa nakti verid veikur a gedi en ekki drukkinn...Eins og stjornarmenn a Islandi ottast mest..
Nu er eg ordinn pirradur ad skrifa tetta, mer finnst tetta svo mikil vitleysa,,,ekki ad tetta se skarra herna i Ameriku eda annarsstadar i heiminum...Tad er otrulegt hvad fiflin leynast vida.
Fer til Californiu um i dag fimmtudag fram a sunnudag ad keppa, Deildarkeppnin er ad byrja. Keppum einn leik i L.A. og einn leik i San Diego,,vonandi naum vid okkur a strik nuna, vid erum hingad til bunir ad vinna 4 og tapa 4. Turfum ad vinna deildina (12 leikir) til ad komast i urslitakeppnina i december.
Endilega commentadu ad hvort eigi ad leyfa bjor a kappleikjum a Islandi eda ekki og eitthvad annad sem er ad pirra tig, eg get leyst ur tvi,,
Kvedja
Gud
1. Tala um tjalfaramalin a Islandi
2. Leyfa bjor a itrottaleikju a Islandi
Nu er tad ljost ad Njall Eidson mun ekki tjalfa Val a naestu leiktid, hann mun hafa halfpartinn rekid sig sjalfur tegar hann sa Hemma Gunn segja ad tad yrdi hallarbylting a Hlidarenda.."sterkur leikur"..
Annars er tetta alveg merkilegt med Islenska knattspyrnu hvad menn eru reknir fljott, eda latnir fara sem tjalfarar...Tad er alveg ordid ljost ad tad er allt annad en arangur sem skiptir mali i Islenskri knattspyrnu. Til daemis gerir Willum KR islandsmeistara tvo ar i rod, en samt var alltaf i loftinu ad hann yrdi rekinn, vegna tess ad stjornin var ekki ad fila hann og einhverjir leikmenn lentu upp a kant vid hann; Ef tjalfari a ad na arangri til langs tima ta tarf hann ad hafa akvedid lid saman, i minnst 2-3 ar, en tjalfarar a Islandi hafa einungis lid klart 4 manudi a ari, svo eru teir annad hvort reknir eda haetta..En tad fyndna i tessu er ad tad skiptir ekki mali, tvi tad er alltaf eitthvad annad lid i fyrstu eda annarri deild sem er tilbuid ad fa tennan tjalfara til ad tjalfa fyrir sig......Tannig ad i heildina litid ta er tetta orugglega betra fjarhagslega fyrir tjalfarana ad vera reknir eda haetta og taka vid nyju lidi tar sem teir eru med orugg laun allan veturinn og ekkert vesen med onnur hlunnindi tvi allir hafa gifurlega tru a manninum..
Nu verdur spennandi ad sja hverjir taka vid Vals-lidinu, Siggi Jons (fra Viking), Willum (fra KR), Gudni Bergs (Vals hetjan), Hemmi Gunn(alltaf hress-kex-bless), eda verdur fenginn einhver utlendingur, til daemis einhver snillingur fra Faereyjum. Ekki tad ad Faereyska Urvalsdeildin er a svipudum styrkleika og onnur deildin a Islandi, plus tad ad besti tjalfarinn i Faereyjum til margra ara var Pall Gudlaugsson (fyrrum tjalfari Leifturs og fleiri lida, en er nu gallhardur togarasjomadur a Eskifirdi,,a orugglega heidurinn ad skemmtilegustu tjalfara sogunni sem eg heyrdi i allt sumar, tegar Palli Gudmunds var ad passa hundinn hans, Palli var svo ordinn ogedslega pirradur a hundinum ad hann drekkti hundinum hans i hofninni og Pall leitadi ad hundinum i tvo daga a einhverju sveitasetri (vegna tess ad Palli sagdi ad hann hefdi latid hann tangad), en akvad svo ad haetta leitinni vegna tess ad hann toldi hundinn hvort sem er ekki, og hefur ekkert paelt i tvi sidan)...Ja alveg merkilegt hvad vid holdum ad seu godir fotboltamenn i Faereyjum,,by the way,,Eini grasvollurinn i Faereyjum er byggdur inni fjalli, stukan er gerd ur hrauni og grasi og er yfirleitt full af kindum.(Tetta er dagssatt, eg spiladi leik tarna med U-18, tad voru fleiri kindur en menn ad horfa a leikinn)
Eg veit ekki alveg af hverju eg er ad skrifa um Islenska knattspyrnu, mer finnst hun bara svo fyndin. Ekki tad ad eg se eitthvad betri og viti nakvaemlega hvad se ad og hvernig eigi ad laga tad..The bottom line is, ad vid erum adeins 250.000 manna tjod, vid eigum ekkert alltof marga frambaerilega knattspyrnumenn, ne knattspyrnutjalfara, vedrid a sumrin er i 50% tilvika ekki gott til knattspyrnuidkunar (midad vid tar sem tad gerist best, tar sem vollurinn er i skjoli fyrir ollum vindi) og svo bydur adstadan adeins upp a ahugamennsku i boltanum,,,,en einhverra hluta vegna krefjast ahorfendur og bladamenn ad leikinn sem knattspyrna a heimsmaelikvarda..og bolva svo yfir tvi ad borga 1000kr inna leik..Tetta meikar ekki sens..
Nidurstadan min er ad tad eru gerdar alltof haar krofur til Islenskrar knattspyrnu, greyid fotboltamennirnir eru aefandi allt arid, hlaupandi i 8 manudi, spilandi i 4 manudi,, edru 11 manudi a ari (tessir med mesta metnadinn), og eyda ollum sinum fritima i tetta. Svo fa leikmennirnir bara skit daginn ut og daginn inn, ef leikur vinnst ekki...
Tala nu ekki um lid i urvalsdeildinni sem aefa meira en lid i ensku urvalsdeildinni, plus tad a vinna fullan vinnudag, og spila svo alla leiki a sunnudags og manudagskvoldum!!, svo ad sumarbustadafolkid (samkvaemt KSI) komist a leikina en geti jafnframt verid i bustadnum sinum um helgar....Hvad med kjarna-studningsmannanna sem eru a bilinu 15-40 ara, eiga ekki sumarbustad og fyndist skemmtilegt ef teir gaetu fengid ser tvo bjora a laugardagsmorgni (vitid til, leikurinn verdur mun skemmtilegri, allir haetta ad pirra sig a tvi hvad allt er omurlegt og meira happy kemur fram), farid a leik i hadeginu og skemmt ser svo restina af deginum med felogunum eda grillad med fjolskyldunni..Tad er alveg faranleg afturhalds-stefna ad tad megi ekki selja bjor a itrottaleikjum a Islandi, tad yrdi baedi god tekjulind fyrir itrottafelagid (sem ekki veitir af) og svo myndi neikvaednin renna dalitid af folki. Folk gaeti loksins farid ad skemmta ser reglulega a fotboltaleikjum og haett tessu helvitis nidurrifi si og ae, bjorinn gerir folk vaerukaerara og adeins lettlyndara(allavega fyrstu 2-3 bjorarnir) fotbolti er til tess ad hafa gaman af, og ju, tad yrdu kannski 2-3 sem myndu misnota ser adstoduna og hrynja i tad og lata eins og vitleysingar og onada adra,,,!! TESS VEGNA ER BLESSUD BJORGUNARSVEITIN a vellinum med talstodvarnar sinar, bjorgunarsveitin gaeti farid ad gera eitthvad annad a fotboltaleikjum heldur en rifa mida, og klaeda sig i gula bjorgunarsveitarbuninginn sinn og banna 6 ara krokkum ad skrida yfir grindverkid, teir gaetu verid sma oryggisgaesla og notad talstodvarnar ad einhverju gagni..Eg hef aldrei sed logguna, eda bjorgunarsveitina gera neitt af viti a itrottaleikjum a islandi, nema elta nakta vitleysinga sem hoppa inna laugardalsvollinn af og til, en alltaf hefur sa nakti verid veikur a gedi en ekki drukkinn...Eins og stjornarmenn a Islandi ottast mest..
Nu er eg ordinn pirradur ad skrifa tetta, mer finnst tetta svo mikil vitleysa,,,ekki ad tetta se skarra herna i Ameriku eda annarsstadar i heiminum...Tad er otrulegt hvad fiflin leynast vida.
Fer til Californiu um i dag fimmtudag fram a sunnudag ad keppa, Deildarkeppnin er ad byrja. Keppum einn leik i L.A. og einn leik i San Diego,,vonandi naum vid okkur a strik nuna, vid erum hingad til bunir ad vinna 4 og tapa 4. Turfum ad vinna deildina (12 leikir) til ad komast i urslitakeppnina i december.
Endilega commentadu ad hvort eigi ad leyfa bjor a kappleikjum a Islandi eda ekki og eitthvad annad sem er ad pirra tig, eg get leyst ur tvi,,
Kvedja
Gud