Wednesday, October 06, 2004
Back from Californiu
Ju blessadann daginn,,
Eg er ekki buinn ad hafa tima til ad ad blogga undanfarid enda var sidasta helgi tokkalega serstok. Forum nidur til L.A. og spiludum 2 leiki, topudum badum. Og a laugardeginum lenti tjalfarinn okkar i bilslysi, hann var ad hjola og tad kom trukkur a fullu og keyrdi hann nidur, tjalfarinn okkar nefbrotnadi, kinnbeinsbrotnadi, og kjalkabrotnadi og er vist otekkjanlegur i framan. Hann er ennta a spitala i LA...en a vist eftir ad jafna sig 100%
Los Angeles er nu meiri vidbjodurinn, loftid tar er ogedslega mengad og allt eitthvad svo vidbjodslegt. Eg fekk sma baktanka about Hollywood og fara tangad til ad meika tad sem leikari (madur veit samt aldrei). Vid leigdum okkur hjol a laugardeginum og skelltum okkur a Venice Beach, tar sem svortu korfuboltamennirnir leika ser (White Men Can't Jump), lyftingarkallarnir lyfta uti i solinni, og Baywatch fyrirmyndin er upprunnin..Strondin var agaet en eg gaeti ekki hugsad mer ad bua tarna, tratt fyrir ad sum husin vid strondina seu frekar flott, enda kostar 3 herbergja ibud tar um 2 million dollars, eda 140 milljonir krona...Tad merkilegasta vid tessa strond finnst mer samt ad tarna hekk Jim Morrison i nokkur ar adur en hann stofnadi The Doors, poppadi LSD og reykti marijuana,,,Samdi lagid love street um stelpu sem hann hitti tarna a Venice Beach ad tvi hun bjo a Love Street, sem er ein gatan tarna,,,eg fann semsagt fyrir anda Jim's.
Vikan er buin ad fara i skola vinnu fram og til baka enda er eg kominn eftir'a i flestum timunum minum, eg hef mig aldrei i ad laera i tessum keppnisferdum, horfi alltaf frekar a einhverjar myndir i tolvunni minn sem Petur downloadadi inn i sumar, Spiderman, The Punisher, Farenheit 911, og The Terminal voru a medal myndanna sem eg horfdi a um tessa helgi,, tannig madur var ad vinna ansi hart i videoinu to madur hafi ekki opnad skolabaekurnar eins og madur atti ad gera...
Adstodartjalfararnir sja um aefingar tessa vikuna, og er buid ad vera sprettir og hlaup alla dagana hingad til i vikunni,,,,alltaf skemmtilegt hvernig tjalfarar halda ad hlaupa fram og til baka eins hratt og tu getur i lok aefingar eigi eftir ad skila einhverju i leikjum...Allt i lagi ad gera tad a undirbunings-seasoni en tegar tu ert ad spila ad medaltali 2 leiki a viku, ta tarf madur ekki ad hlaupa mikid aukalega til ad haldast i formi..Eg held ad tad se adeins mikilvaegara ad tjalfa menn i ad sola hvern annan, verjast einn a einn og gera aefingar med bolta til ad halda monnum i formi a midju timabili...annad meikar ekki sens...En hvad veit eg, "eg er bara blindur ikorni ad elta hnetu"
Eg aetla ad downloada myndum fra Venice Beach i kvold eda a morgun,,,
Peace
Jim
Eg er ekki buinn ad hafa tima til ad ad blogga undanfarid enda var sidasta helgi tokkalega serstok. Forum nidur til L.A. og spiludum 2 leiki, topudum badum. Og a laugardeginum lenti tjalfarinn okkar i bilslysi, hann var ad hjola og tad kom trukkur a fullu og keyrdi hann nidur, tjalfarinn okkar nefbrotnadi, kinnbeinsbrotnadi, og kjalkabrotnadi og er vist otekkjanlegur i framan. Hann er ennta a spitala i LA...en a vist eftir ad jafna sig 100%
Los Angeles er nu meiri vidbjodurinn, loftid tar er ogedslega mengad og allt eitthvad svo vidbjodslegt. Eg fekk sma baktanka about Hollywood og fara tangad til ad meika tad sem leikari (madur veit samt aldrei). Vid leigdum okkur hjol a laugardeginum og skelltum okkur a Venice Beach, tar sem svortu korfuboltamennirnir leika ser (White Men Can't Jump), lyftingarkallarnir lyfta uti i solinni, og Baywatch fyrirmyndin er upprunnin..Strondin var agaet en eg gaeti ekki hugsad mer ad bua tarna, tratt fyrir ad sum husin vid strondina seu frekar flott, enda kostar 3 herbergja ibud tar um 2 million dollars, eda 140 milljonir krona...Tad merkilegasta vid tessa strond finnst mer samt ad tarna hekk Jim Morrison i nokkur ar adur en hann stofnadi The Doors, poppadi LSD og reykti marijuana,,,Samdi lagid love street um stelpu sem hann hitti tarna a Venice Beach ad tvi hun bjo a Love Street, sem er ein gatan tarna,,,eg fann semsagt fyrir anda Jim's.
Vikan er buin ad fara i skola vinnu fram og til baka enda er eg kominn eftir'a i flestum timunum minum, eg hef mig aldrei i ad laera i tessum keppnisferdum, horfi alltaf frekar a einhverjar myndir i tolvunni minn sem Petur downloadadi inn i sumar, Spiderman, The Punisher, Farenheit 911, og The Terminal voru a medal myndanna sem eg horfdi a um tessa helgi,, tannig madur var ad vinna ansi hart i videoinu to madur hafi ekki opnad skolabaekurnar eins og madur atti ad gera...
Adstodartjalfararnir sja um aefingar tessa vikuna, og er buid ad vera sprettir og hlaup alla dagana hingad til i vikunni,,,,alltaf skemmtilegt hvernig tjalfarar halda ad hlaupa fram og til baka eins hratt og tu getur i lok aefingar eigi eftir ad skila einhverju i leikjum...Allt i lagi ad gera tad a undirbunings-seasoni en tegar tu ert ad spila ad medaltali 2 leiki a viku, ta tarf madur ekki ad hlaupa mikid aukalega til ad haldast i formi..Eg held ad tad se adeins mikilvaegara ad tjalfa menn i ad sola hvern annan, verjast einn a einn og gera aefingar med bolta til ad halda monnum i formi a midju timabili...annad meikar ekki sens...En hvad veit eg, "eg er bara blindur ikorni ad elta hnetu"
Eg aetla ad downloada myndum fra Venice Beach i kvold eda a morgun,,,
Peace
Jim