Monday, October 11, 2004

 

I'm the president of USA

Forsetakosningarnar eru nu i algleymi herna, skemmtilegastar eru the Debates og hvernig folk tulkar kappraedurnar. Allir teir sem stydja Bush segja ad hann se ad standa sig frabaerlega, og allir sem stydja Kerry segja ad hann se ad standa sig hatidlega..

Eg sem hlutlaus ahugamadur um halvitaskap verd ad gefa tessum badum monnum hamarks-einkunn, teir eru badir mjog snidugir ad snua spurningunum upp i eitthvad malalaust rugl. Fara alltaf i kringum spurninguna an tess ad taka neina alvoru afstodu,,nema ad tad turfi ad stoppa hrydjuverkamenn, stridid i IRAK verdi ad vinna og teir seu alltaf ad reyna minnka skatta og auka hag bandarisku tjodarinnar..Tad er i rauninni tad eina sem teir segja, svo eru teir bara lofa hinu og tessu.
Ekki tad ad Kerry se einhver snillingur eda neitt slikt, hann vaeri samt mun alitlegri kostur fyrir bandarisku tjodina, tar sem Bush kemur fram sem litid annad en "ofdekradur pabba strakur" Bush langar alltaf ad svara fyrir allt sem Kerry segir og virdist vera half-modgadur ad Kerry geti talad svona vid hann, ef madur fylgist med likamshreyfingum og svipbrigdum Bush ta faer madur tad a tilfinninguna ad hann se ad hugsa, "he can't say that, I'm the President of the United States of the America"...

Tegar kosid verdur i naesta manudi ta kemur ekki a ovart ef Bush verdur endurkjorinn. Vandamalid vid Bandarikin er tad ad 60% tjodarinnar samanstendur af White, Black, Hispanic og fleira hyski sem hefur ekki hundsvit a neinu nema tvi sem er sagt i sjonvarpinu, stendur utan a McDonalds hamborgurunum teirra og tvi sem stendur i Bibliunni..Tetta folk truir tvi i alvorunni ad Bush se kosinn af guds vilja fyrir Bandarisku tjodina, og stridid i IRAK se eina leidin fyrir bandarikin ad vera frjals.. Shit hvad folkid er heimskt, tetta er folkid sem er i JERRY SPRINGER SHOW og ollum tessum rugl spjall tattum allan solarhringinn. Helsta von bandarikjamanna um ad Bush verdi ekki endurkjorinn er su ad Howard Stern hefur akvedid ad stydja vid Kerry, tad gaeti ordid til tess ad auka studning Kerry um 5% ad mati serfraedinga. (Paelid i tvi, utvarpsmadur sem faer naktar klamstjornur til sin, getur aukid kjorsoknina um yfir 5%,,,adeins i bandarikjunum)
Bandarikjamenn med eitthvad vit i kollinum eru tar af leidandi minnihlutahopur og nenna yfirleitt ekki ad kjosa vegna teim finnst badir frambjodendur svo lelegir ad teir geta ekki tekid afstodu med odrum hverjum.....

Eg myndi Kjosa Kerry vegna tess ad Bush a eftir ad leida bandariskutjodina til glotunar,,,,en vitid tid til,,eg held ad Bush eigi eftir ad vinna kosningarnar...

Peace out
Arni, ahugamadur um vitleysu


Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?