Monday, November 22, 2004

 

"Godfather"

Helgin buin, var frekar roleg. For ad visu a skrall a fostudaginn asamt Nathan vini minum og fleirum. Vorum i party fostudagskvoldid hja strak sem er med veididellu daudans, husid hans er fullt af uppstoppudum dyrum, bjorn, Moose, risa-fiskar og fleira...svo er hann askrifandi af fjorum timaritum,,"Hunting", Dog Lovers, Pubby Breeding, og Nature....frekar fyndid, naunginn er obsessed af dyrum..Eg gerdi allt vitlaust i partyinu vegna tess ad eg fann eina af 4 haglabyssunum i husinu, og langadi bara ad profa ad halda a henni, svo allt i einu heyri eg ogedslega hatt oskur i einni stelpunni i partyinu, ta hafdi hun bara litid i hornid i husinu og sed mig med haglabyssu ad mida yfir folkid, folk henti ser haegri vinstri og hljop i skjol inni eldhusi...Mer fannst tetta svo fyndid ad eg gat ekki latid fra mer byssuna af hlatri, og reyndi ad utskyra ad byssan vaeri ohladin og ad eg aetladi ad drepa engann i kvold,,,Bandarikjamennirnir skyldu tetta ekki, enda er tetta ekki eins fyndid fyrir ta og mig, vitleysinginn fra Islandi,,svo seinna um kvoldid for stelpan og fleira folk ad reyna utskyra fyrir mer ad tetta vaeri stranglega bannad i bandarikjunum ad mida yfir folk"""Eg tottist ekkert skilja og sagdi bara "really, that's awesome"....

Laugardagurinn vard svo heldur betur eftirminnilegur, Thuridur for eldsnemma ut i skog ad brenna keramik, og eg hafdi allan daginn utaf fyrir mig, og ekkert serstakt sem eg turfti ad gera, heldurdu ad kallinn hafi ekki dottid uta videoleigu og leigt The Godfather, 1,2 og 3 + bonus materials, pantadi pizzu og svo horfdi eg a taer allar i rod..tvilik snilld, fa allar fjora Arna, Al Pacino bara flottur, Brando natturulega snillingur, og De Niro godur sem ungur Don Carleone..radlegg teim sem hafa ekki sed gudfadirinn eda ekki langann tima ad horfa a taer allar i rod,,,,,eg er buinn ad akveda ad eg aetla ad fara til Siciley a Italiu um leid og eg hef tima,,eg held ad mafosarnir tar eigi eftir ad fila mig og vigja mig inni mafinu...eg er ad vinna ad Itolskunni, pizza, pepperoni, tortelini, parmesan...eg verd fljotur ad na tessu..

Annars er stordagur hja mer a morgun, eg er ad fara horfa a ManUtd og Lyon live i hadeginu. Eg hef ekki sed United leik sidan i Agust,,,!! Natturulega bara rugl, madur er gjorsamlega svelltur herna vardandi fotbolta...Sjonvarpid her synir ekkert nema American Fotball, og Korfubolta tessa dagana og hver nennir ad horfa a tad helviti...ad visu er korfuboltinn agaetur nema tad eru endalaus time-out, sem eg toli ekki..

Thanks-giving a fimmtudaginn. Alltaf tegar er minnst a Thanks-giving ta hugsa eg um Jim Morrison og myndina the Doors eftir Oliver Stone, tegar hann brenndi kalkuninn og aetladi svo ad drepa sig...frekar eftirminnilegt atridi..

Peace
Don

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?