Tuesday, November 16, 2004

 

San Fran..

Loksins postar madur aftur, fotboltinn buinn og 2/3 af skolanum buinn,,nu bidur madur bara eftir ad tad fari ad snjoa svo madur geti skellt ser a skidi, eg er nefnilega buinn ad kaupa mer arsmida i fjall herna rett hja.
Helgin i San Fran var ansi skrautleg, enda hefur San Francisco aldrei klikkad. Spiludum fyrst leik a fostudeginum, svo eftir leikinn for eg og hitti Krissu vinkonu hennar Thuridar, vid forum og fengum okkur ad borda og svo var haldid party heima hja henni, en hun a heima downtown San Francisco, tad kom einn Islendingur sem er i listaskola tarna i borginni og eitthvad fleira folk. Islendingurinn heitir Valur, og er helviti nettur jafn gamall og eg og er i listaskola tarna i San Fran,, loksins gat madur farid i einhverja vitleysu,, vid forum um allan baejinn tar sem hommarnir voru utum allt og klipu i rassinn a mer allt kvoldid, og endudum svo a stad sem heitir "Boom BOOm Room" live trommutonlist og saxafonn, helviti gaman...Boom Boom everybody say hea, EA....
Aetladi svo ad sja Alcatraz en eins og hin 5 skiptin sem eg hef verid tarna ta klikkadi tad, reif mig upp klukkan 9 um morguninn eftir um 3 klst svefn og dreif mig nidur a hofn til ad na batnum til Alcatraz, heyrdu ta var uppselt og eg vard ad gjora svo vel ad koma bara aftur a morgun...Sem eg audvitad gat ekki tvi vid vorum ad fara ad keppa a sunnudeginum. Eg labbadi tvi bara um borgina og fylgdist med ollu storskritna folkinu, sumir ennta i hippafotunum sidan 1967, sumir dragandi innkaupa kerru med ollu sem teir eiga, gledikonur sem eru menn, negrar sem tala vid sjalfan sig allan daginn eda tylja upp passage fra bibliunni,.....Endadi svo kvoldid med stael a Hooters asamt Krizzu og Val, nyja vini minum...Valur a Racer motorhjol og akvad ad keyra mig heim a hotelid mitt um kvoldid, vid keyrdum tarna um san fran, a motorhjolinu og eg hef sjaldan verid jafn hraeddur, eg oskradi 90% af timanum eins og einhver kelling enda var hann ekkert ad keyra neitt svakalega varlega, og San Francisco er fokking fullt af brekkum, tannig ad annad hvort vorum vid ad fara a milljon nidur 50% halla eda milljon upp 50% halla,,,tetta var alveg mognud lifsreynsla (Eg posta mynd af mer med honum a motorhjolinu um leid og helvitis talvan min kemur ur vidgerd)....En eg er seldur, eg er ad fara taka mer motorhjolaprof nuna a naestunni og aetla ad fa mer svona Racer, ekkert sma kick....

Peace,
Tom Cruise



Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?