Monday, November 29, 2004
Sideways
Jello..hvad er ad gerast med folk, eru allir ad verda brjaladir eda er eg eitthvad ad misskilja tetta.
For med bilinn minn i skodun um daginn, var tvilikt stressadur vegna tess ad hann kemst aldrei i gegnum skodun og bjost vid ad turfa fara i endalaust af vidgerdum til ad komast i gegnum skodun...eg beid tarna og syndi kallinum skraningarskirteinid,,fae taer frettir ta ad eg turfi ekki lengur ad fara i skodun med bilinn minn, hann er ordinn of gamall,..Guli Kanarifuglinn er ordinn antik vegna tess ad hann er ordinn 20 ara, tvilik snilld,,eg meina 20 ara i bilaarum er tad sama og ad vera 100ara i manna arum, tannig ad Kanarifuglinn er aldeilis ad standa sig...Akvad i tilefni ad tvi ad dekra dalitid vid hann, keypti glaenyja oliu handa kallinum, rudupiss, loftsiu og ryksugadi svo frammi (ad visu keypti eg tjonustu sem gerdi tetta allt a medan eg reifst vid svertingjann sem skipti um oliu, hann var ad reyna ad plata mig til ad kaupa nyjar rudu-turkur a Kanarifuglinn, sagdi ad eg aetti bara ad hringja i mommu og pabba og lata tau borga fyrir tetta, eg reyndi ad utskyra fyrir honum ad eg vaeri eins og hann, eg hringdi ekkert heim i mommu og pabba til ad fa pening, eg myndi bara vinna fyrir teim og sagdi honum svo ad haetta tessu bullshitti, og ekki reyna plata mig, bara gefa mer heidarlega tjonustu,,hann vard eitthvad smafull og honum var skipt ut fyrir einhvern annan sem var mun skemmtilegri og gat skipt um oliu og rudupiss an tess ad rifa kjaft..)....allavega ta er Kanarifuglinn eins og nyr nuna, og er eg ad paela flytja hann med mer tangad sem eg fer tegar skolinn er buinn, get omogulega skilid vid hann enda er hann hluti af fjolskyldunni..
For i gaerkvoldi a snilldarmynd i bio, eg er buinn ad reyna draga Thuridi a tessa mynd i nokkrar vikur og loksins tokst tad i gaerkvoldi klukkan ellefu. Myndin heitir "Sideways" og fjallar um tvo felaga sem akveda ad fara saman i vindrykkjuferd i Nordur Californiu, annar teirra er ad fara gifta sig i vikunni eftir og hinn er ad bida eftir ad fa utgafusamning fyrir nyjustu bokina sina. Teir lenda i ovaentum fyndnum og raunsaejum adstaedum sem gera tessa mynd algjort masterpiece. Ekki formulu mynd eins og 90% af myndum sem koma i bio. Eg gef henni Fullt hus, fjorir Arni og kaemi ekki a ovart ad hun yrdi tilnefnd til einhverra oskarsverdlauna.
Kvedja
AP
For med bilinn minn i skodun um daginn, var tvilikt stressadur vegna tess ad hann kemst aldrei i gegnum skodun og bjost vid ad turfa fara i endalaust af vidgerdum til ad komast i gegnum skodun...eg beid tarna og syndi kallinum skraningarskirteinid,,fae taer frettir ta ad eg turfi ekki lengur ad fara i skodun med bilinn minn, hann er ordinn of gamall,..Guli Kanarifuglinn er ordinn antik vegna tess ad hann er ordinn 20 ara, tvilik snilld,,eg meina 20 ara i bilaarum er tad sama og ad vera 100ara i manna arum, tannig ad Kanarifuglinn er aldeilis ad standa sig...Akvad i tilefni ad tvi ad dekra dalitid vid hann, keypti glaenyja oliu handa kallinum, rudupiss, loftsiu og ryksugadi svo frammi (ad visu keypti eg tjonustu sem gerdi tetta allt a medan eg reifst vid svertingjann sem skipti um oliu, hann var ad reyna ad plata mig til ad kaupa nyjar rudu-turkur a Kanarifuglinn, sagdi ad eg aetti bara ad hringja i mommu og pabba og lata tau borga fyrir tetta, eg reyndi ad utskyra fyrir honum ad eg vaeri eins og hann, eg hringdi ekkert heim i mommu og pabba til ad fa pening, eg myndi bara vinna fyrir teim og sagdi honum svo ad haetta tessu bullshitti, og ekki reyna plata mig, bara gefa mer heidarlega tjonustu,,hann vard eitthvad smafull og honum var skipt ut fyrir einhvern annan sem var mun skemmtilegri og gat skipt um oliu og rudupiss an tess ad rifa kjaft..)....allavega ta er Kanarifuglinn eins og nyr nuna, og er eg ad paela flytja hann med mer tangad sem eg fer tegar skolinn er buinn, get omogulega skilid vid hann enda er hann hluti af fjolskyldunni..
For i gaerkvoldi a snilldarmynd i bio, eg er buinn ad reyna draga Thuridi a tessa mynd i nokkrar vikur og loksins tokst tad i gaerkvoldi klukkan ellefu. Myndin heitir "Sideways" og fjallar um tvo felaga sem akveda ad fara saman i vindrykkjuferd i Nordur Californiu, annar teirra er ad fara gifta sig i vikunni eftir og hinn er ad bida eftir ad fa utgafusamning fyrir nyjustu bokina sina. Teir lenda i ovaentum fyndnum og raunsaejum adstaedum sem gera tessa mynd algjort masterpiece. Ekki formulu mynd eins og 90% af myndum sem koma i bio. Eg gef henni Fullt hus, fjorir Arni og kaemi ekki a ovart ad hun yrdi tilnefnd til einhverra oskarsverdlauna.
Kvedja
AP