Friday, November 26, 2004

 

Thanksgiving

Thanksgiving var i gaer, for til Einars tjalfara i mat, fjolskyldan hans var tar og tengdaforeldrar hans og fleiri skyldmenni, svo eg og Thuridur...matarbodin hja Einari eru alltaf frekar serstok, farid med bord-baen, og svo eldar konan hans alltaf roselega godan mat,,og allt natturulegt, enginn sykur og svo framvegis en samt hrikalega gott....i gegnum tidina hafa islendingarnir i tessum matarbodum sagt einhverja vitleysu, Gunni taladi einhverntimann um ad eplakakan hennar vaeri alveg eins og hja ommu sinni, Tryggvi uthudadi einhverntimann Amerikunum oni andlitid a konunni hans Einars, sagdi a Amerikanar tyrdu og vildu ekki "face the reality",,og eg einhvern timann sagdi heimskulegasta punkt um dottir hans Einars vardandi "running cross country" eg var ad reyna ad gera brandara ad tad vaeri ekki erftitt fyrir hana ad hlaupa cross country, tegar hun byggi bokstaflega in the country, hun tyrfti bara ad hlaupa a ska...enginn skildi brandarann minn ta, og enginn skilur hann ennta nuna, mer finnst hann samt helviti fyndinn....I gaer var rodin komin ad Thuridi, tad var verid ad tala um hradasektir og logguna, og Thuridur for ad segja soguna af tvi tegar hun var tekinn fyrir of hradan akstur i midborg reykjavikur i sumar, og fekk 35.000 krona sekt,, hun for ad gera grin ad loggum og hvernig taer hogudu ser, talandi i talstodvar og svona, og ur vard einn allsherjar leiktattur sem stod i um 10 minutur og ogedslega fyndid vegna tess ad einn af gestunum var logga...gott stuff...

Sa Alexander the great myndina um daginn. Hun er okay, Val Kilmer og Angelina Jolie eru mjog god i myndinni, en Colin Farrell er eitthvad halflelegur, mer finnst hann frekar lelegur leikari SWAT, Phonebooth voru badar mjog slakar og i tessari mynd er hann lika eitthvad frekar mattlaus. Svo tad sem for mest i taugarnar a mer i tessarri mynd er ad tetta er byggt a sonnum atburdum um "alexander the great" og hvernig hann lagdi naestum allan heiminn ad fotum ser um 3-400 arum b.c.,,allar personurnar i myndinni tala ensku, sem er allt i lagi,,,nema allar soguhetjurnar tala einhverja bjagada ensku med "Irskum hreim",,,hvad er malid, af hverju tarf ad vera Irskur hreimur a ollum personunum tegar Colin F. er eini Irinn i myndinni,,,frekar lelegt og eg held ad Oliver Stone se buinn ad tapa tvi,, hann atti nokkur god ar i gamla daga, en eg held ad hans timi se buinn i bili, tad eru fullt af leikstjorum sem eru mun betri og hefdu getad gert miklu betra ur tessum efnivid......Tveir Arnar fyrir tessa..

Peace
Arni

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?