Friday, December 10, 2004

 

Blame it on boogie

Profin ad klarast og allt ad verda klart, nema a eftir ad pakka, kaupa jolagjafir..og allt annad er lika eftir, svo a eg eftir ad detta i tad a laugardaginn i arlega jolabodinu hja einum ur Rugby-lidinu.

For i klippingu um daginn eins og eg taladi um,, eg kem tangad klukkan 9.00 um morguninn,, helduru ad loggan se ekki tarna og rudan ad framan molbrotin, tad hafdi semsagt verid brotist inn um notttina og fullt af drasli stolid, hargeli, fegrunarkremum, skrartgripum og rakvelum,,,Fucked up,,, eigandinn, sem klippir mig alltaf, var ekki beint anaegd og loggan var einhver lelegasta logga sem eg hef vitad um,..hann reyndi eitthvad ad rekja blodslodina en sagdi svo, "Yes, we won't take an DNA sample in this case, if this was a homicide then we would have but burglary, no sir...."svo for hann ad segja hetjusogur af sjalfum ser,,"once i came to this crime scene and man, it was blood all over the place,, I managed to track the blood all over the store and even out front where I could see in which direction he went,, we later caught the bastard and men did I tell him......." semsagt lelegasta logga sogunnar, annars eru teir bunir ad vera ad taka up sjonvarpstattinn "COPS" herna i Spokane undanfarna manudi, svo ser madur tetta bara sjonvarpinu...frekar klikkad...crazy insane..

I gaer drap eg naestum eina stelpu i listabyggingunni, eg og Thuridur forum um midnaetti nidur i listabygginguna til ad na i allt keramik dotid hennar. Vid saum ad bill vinkonu hennar var tarna fyrir utan tannig ad vid akvadum ad Thuridur myndi fara ein inn og eg myndi fela mig bakvid hurdina fyrir utan tangad til Thuridur og vinkonan kaemu ut...svo beid eg i smastund og svo opnast hurdin og eg stekk a manneskjuna sem kemur ut oskrandi (eg var ordinn svo spenntur), manneskjan oskrar eins og tad se verid ad drepa hana og alla fjolskylduna hennar og skelfur oll eins og eg veit ekki hvad. Heyrdu ta var tetta ekki vinkona hennar Thuridar tetta var einhver allt onnur stelpa og ekki nog med tad, tvi tessi stelpa er vist baedi a blodtrystingslyfjum og tunglyndislyfjum, og hun vard ad setjast nidur og slappa af vegna tess ad hun skalf svo mikid..Eg bad hana milljon sinnum afsokunar en hun helt bara afram ad skjalfa i um 10 minutur eftir a, og blodtrystingurinn var vist uppur ollu valdi.....Eg held hun se buin ad jafna sig nuna, en desus krist "eg drap hana naestum tvi" ...aetli eg yrdi daemdur fyrir mord af galeysi ef hun hefdi daid?? Tetta kennir manni kannski eitthvad!!! Eg veit tad samt ekki, eg man tegar eg var litill, ta faldi eg hamstur inni a badherbergi og bad svo mommu ad koma vegna tess ad mer syndist eg sja rottu tar,,mamma kom inna bad og fer ad leita ad rottu, helt natturlega ad eg vaeri eitthvad ad bulla, svo finnur hun hamsturinn, og oskrar eins og eg veit ekki hvad og hleypur ut oskrandi, Anna fraenka systir mommu var i heimsokn og hun vard alveg osku-ill vegna tess ad mamma var kasolett, med Hans i maganum, og tetta hefdi getad ordid til tess ad hun hefdi turft ad faeda tarna a stadnum,,,ogedslega fyndid samt eftira....

Ferdin min, hefst a manudaginn og kem til Islands a tridjudaginn...ole
SPOKANE - MINNEAPOLIS - KEFLAVIK

Kvedja
Scary man

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?