Wednesday, December 01, 2004

 

Skemmtileg saga

Fyrirlesturinn um dyralifid gekk vel, eg helt eg myndi aldrei geta haldid fyrirlestur lengur en 20 minutur en fyrirlesturinn endadi med ad ganga hatt a annan timann,,,i lokin var eg byrjadur ad rifast vid einhverja Indverja sem sottu fyrirlesturinn vardandi rettmaeti Hvalveida Islendinga..eg meina hvernig vogar folk ser, ad gagnryna tad ad vid Islendingar seum ad veida hvali? I fyrsta lagi ta erum vid ad veida um 20 hvali a ari, og i odru lagi ta etur hver hvalur yfir tonn af fiski a dag!! Ef vid slatrum ekki tessum hvolum ta eiga teir eftir ad eta allan fiskinn ur sjonum...Eg sagdi lika Amerikunum ad tad vaeri eins gott ad teir smokkudu ekki Hval-kjot, ta lidi ekki a longu tar til allir myndu vilja borda tad og McWhale yrdi daglegt braud a "the Dollar menu" ta aettum vid ad byrja tala um ad save the whale.
Fekk margar skemmtilegar spurningar a fyrirlestrinum! Einn ur salnum spurdi; What does the Artic Fox eat?...ad sjalfsogdu svaradi eg ad hann aeti Hunda, Ketti og Pafagauka,,og stundum litil born sem vaeru sofandi uti vagni.
Onnur skemmtileg spurning var hvad vid gerdum vid isbirnina ef teir kaemu a isjaka fra Graenlandi inn i borgina? ...ju vid skjotum ta med deyfibyssu og flytjum ta uppa Vatnajokul tar sem teir lifa hamingjusamir vegna tess ad teir eiga ekki a haettu ad fljota aftur med Isjaka eitthvert lengst i rassgat og svo er snjor tar allt arid og ogedslega kallt og nog af mat, baedi heimskum turistum sem reyna klifa jokulinn og svo hreindyr sem eru i sumarfrii, Hreindyr vinna ju adeins a jolunum, ekki rett...

Annars gerdist nokkud merkilegt fyrir vinkonu Thuridar yfir thanksgiving: Malid var tad ad hun for til Californiu til fjolskyldunna sinnar yfir thanksgiving. Svo turfti hun a passa 2 born (3 og 4 ara) fyrir vinafolk foreldra sinna, heima hja vinafolkinu, eitt laugardagskoldid. Hun passadi bornin allt kvoldid og lek vid tau og gaf teim ad borda. Tad eina sem pirradi hana allt kvoldid var einhver trudabruda sem stod vid hlidina a sjonvarpinu inni stofunni, henni fannst trudurinn eitthvad adeins of creepy, hun gat eiginlega ekki akvedid hvort hun vaeri bruda eda stytta og paeldi voda litid i tessu...svo um 10 leytid hringir vinafolkid og spyr hvort se ekki i lagi ad tau verdi aedeins lengur..vinkona thuridar segir ekkert mal, og spyr hvort tad se ekki lagi to hun setji teppi eda eitthvad yfir trudastyttuna inni stofunni, folkid sagdi vid hana, "en vid eigum enga trudastyttu", hun svaradi, " ju tessa sem er vid hlidina sjonvarpinu"..ta segir folkid.."taktu bornin, hlauptu ut og hringdu i 911", hun gerir tad og loggan kemur....Heyrdu ta kemur i ljos ad trudurinn er ekki bruda eda stytta,,tetta var Gedklofa dvergur sem var buinn ad lifa i husinu i heila viku og leika vid bornin, og hann klaeddi sig bara upp sem trudur.....Creepy stuff, Thuridi finnst tetta eitthvad ogedslegasta sem hun veit um.

Peace
Crusty the Clown

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?