Monday, December 20, 2004

 

Ísland, helvítis tollurinn..

Kom heim fyrir tæplega viku og er buinn ad vera á fullu. Ég byrjaði á því að vera tekinn af helvítis tollvörðunum í Keflavík og þeir voru ekki beint i góðu skapi...ég bjóst við hanskanum uppí görnina en í staðinn tóku þeir allt uppúr töskunum og rukkudu mig um 31.900kr,, meðan dæmdir glæpamenn löbbudu framhja teim og teir þorðu ekkert að gera...því segi ég tollurinn á Islandi vinnur og akvarðar eftir sínum eigin geðþáttaþörfum og því fyrr sem maður leyfir þeim ad komast upp með sitt, því blíðari verða þeir...en bottom line...Helvítis aumingjar of fífl.

Jólasveinabransinn er buinn ad vera a fullu, eg er buinn ad fara i gigg alla daga fra tví eg kom og buid ad ganga vel, eg er buinn ad vera Stufur tessi jol, enda hef eg minnkad eitthvad i Bandaríkjunum..
Djamm a laugardaginn, eg stóð mig eins og hetja, stimpladi mig útaf Hverfis kl. 07.00 um morguninn.


Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?