Thursday, January 13, 2005

 

Aftur i Spokane, i sidasta skipti,,

Hurra, sidasta onnin byrjud og allt a kafi i snjo.

Flugid fra KEF(Keflavik) -MSP (Minneapolis) - GEG (spokane) gekk tokkalega fyrir utan tad ad vid turftum ad sitja samtals 5 og halfan tima a leidinni MSP - GEG vegna tess ad tad var svo mikil ising i MSP, turfti ad afisa velina 2svar sinnum.....Tegar vid loksins komum til Spokane ta blasti vid okkur tvilikur snjor, tvisvar sinnum meiri en a Islandi og natturulega enginn a vetrardekkjum tannig ad bilslys og arekstrar eru nuna eins og straeto, madur tarf ekki annad en ad fara ut a einhverja gotu og fylgjast med i korter, ta er klesst a,,,,,kanarnir skilja ekki alveg hvernig a ad keyra i snjo, teir keyra jafn hratt og venjulega og svo bara negla teir bremsunni enn hardar nidur en venjulega.....Bush tarf ad fara kenna tjodinni tetta eins og honum einum er lagid...Tucker vinur okkar nadi i okkur,,hann er ad visu ad missa bilprofid a naestunni vegna tess ad hann var tekinn eftir ad hafa fengid ser nokkra bjora eftir vinnuna, en hann vinnur sem bartjonn....

Eg er ad snua solarhringnum vid eins og venjulega, og tekur tad alltaf nokkra daga, nuna er eg ad fara i tima og klukkan er um 4 um nottina heima,,,tannig eg gaeti dottad adeins i timanum.....

Framundan er rokk and roll,,,,Vegas, New York, San Fran, Portland og fleira.....haleluja...amen

Arni

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?