Tuesday, February 08, 2005
Cut-tímabilið hafið
Jæja kominn með íslenska stafi loksins, Hagnaðurinn bjargaði mér, núna get ég farið að skrifa aftur á Íslensku, það tekur smá tíma að komast aftur í rythmann,,tók mig heila eilífð að finna @ á tölvunni, þurfti að fá smá hjálp hjá Pétri frænda..svo er allt annað líka í fokki, en þetta reddast..
Fór í morgun í fitumælingu hjá vini mínum sem starfar sem einkaþjálfari niðrí bæ. Mætti til hans klukkan 7.00 um morguninn, hann mældi mig með einhverju helvitis tæki sem hann kleip mig um allan líkamann: niðurstaðan var 12% fita samtals. Ég kom mjög vel út á löppunum og höndunum (Sagði hann), undir 10% á þeim stöðum, svo var það maginn, 17% takk fyrir, og mig grunaði alveg eina ástæðu þess,, kannski vegna þess að ég er búinn að drekka kassa af bjór á viku að meðaltali undanfarna mánuði, og ekki hreyfa mig neitt rosalega mikið. Allavega, svo þegar hann var búinn að mæla mig spurði hann mig hvort ég myndi ekki vilja koma á æfingu með honum þarna klukkan 7.00 um morguninn, ég hélt ekki, fór í staðinn á morgunverðarstaðinn minn og fékk mér egg, beikon og pönukokur, semsagt bætti líklegast á mig einu prósenti þarna strax eftir mælinguna.
Þannig að ég er búinn að ákveða að fara i átak, fara drulla mér á fótboltaæfingar með liðinu, hlaupa, lyfta og draga bjordrykkjuna niður í 2 kippur á viku, þá ætti ég ekki að vera lengi niður fyrir 10%, en það er helvitis fituprósentan sem Willum vill að maður sé með til að fá að spila með Val næsta sumar. Það er reyndar ástæðan fyrir því að ég fór í þetta helvítis fitutest, Willum er alveg óður í einhver fituprósent, þannig að þetta er frekar fyndið,,,,ég eitthvad að fara í fitutest, ætli ég endi ekki í vaxtar-rækt, verði húkt af því að 'cutta' mig af öllu þessu bulli, fari að æla eftir matinn og svona....
Ég verð samt að hvíla átakið í Vegas í Spring Brake,,síðast þegar ég fór til Vegas í 8 daga yfir Spring Brake vildi þjálfarinn okkar að við myndum halda okkur í formi meðan við værum í fríinu,,,,ég man að ég og TB með metnaðinn í botni, skelltum okkur einu sinni á hlaupabrettið á hótelinu, hlupum í um 20 mínútur og duttum næstum niður, á meðan var hinn leikmaðurinn í ferðinni, G-MOney sitjandi í sólbaði í heita pottinum með Margarítu og vindil að horfa á okkur hlaupa..Good times..
Jæja, Friður,
Arnold S. (ég verð jafn cuttaður og hann)
Fór í morgun í fitumælingu hjá vini mínum sem starfar sem einkaþjálfari niðrí bæ. Mætti til hans klukkan 7.00 um morguninn, hann mældi mig með einhverju helvitis tæki sem hann kleip mig um allan líkamann: niðurstaðan var 12% fita samtals. Ég kom mjög vel út á löppunum og höndunum (Sagði hann), undir 10% á þeim stöðum, svo var það maginn, 17% takk fyrir, og mig grunaði alveg eina ástæðu þess,, kannski vegna þess að ég er búinn að drekka kassa af bjór á viku að meðaltali undanfarna mánuði, og ekki hreyfa mig neitt rosalega mikið. Allavega, svo þegar hann var búinn að mæla mig spurði hann mig hvort ég myndi ekki vilja koma á æfingu með honum þarna klukkan 7.00 um morguninn, ég hélt ekki, fór í staðinn á morgunverðarstaðinn minn og fékk mér egg, beikon og pönukokur, semsagt bætti líklegast á mig einu prósenti þarna strax eftir mælinguna.
Þannig að ég er búinn að ákveða að fara i átak, fara drulla mér á fótboltaæfingar með liðinu, hlaupa, lyfta og draga bjordrykkjuna niður í 2 kippur á viku, þá ætti ég ekki að vera lengi niður fyrir 10%, en það er helvitis fituprósentan sem Willum vill að maður sé með til að fá að spila með Val næsta sumar. Það er reyndar ástæðan fyrir því að ég fór í þetta helvítis fitutest, Willum er alveg óður í einhver fituprósent, þannig að þetta er frekar fyndið,,,,ég eitthvad að fara í fitutest, ætli ég endi ekki í vaxtar-rækt, verði húkt af því að 'cutta' mig af öllu þessu bulli, fari að æla eftir matinn og svona....
Ég verð samt að hvíla átakið í Vegas í Spring Brake,,síðast þegar ég fór til Vegas í 8 daga yfir Spring Brake vildi þjálfarinn okkar að við myndum halda okkur í formi meðan við værum í fríinu,,,,ég man að ég og TB með metnaðinn í botni, skelltum okkur einu sinni á hlaupabrettið á hótelinu, hlupum í um 20 mínútur og duttum næstum niður, á meðan var hinn leikmaðurinn í ferðinni, G-MOney sitjandi í sólbaði í heita pottinum með Margarítu og vindil að horfa á okkur hlaupa..Good times..
Jæja, Friður,
Arnold S. (ég verð jafn cuttaður og hann)