Wednesday, February 23, 2005

 

Klappstýrurnar okkar stóðu sig eins og hetjur um helgina, hoppuðu og skoppuðu allan leikinn og hvöttu okkar menn. Af hverju heldurðu að aldrei hafi verið markaður fyrir klappstýrur í Landsbankadeildinni? Ég er viss um að Björgólfur myndi styrkja það....myndi bæta upp fyrir lélega knattspyrnu stóran hluta sumars...Klappstýrur og bjór á völlinn er mín krafa, myndi kaupa ársmiða hjá hvaða liði sem er...
Posted by Hello
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?