Sunday, February 20, 2005
Presidents day
A morgun er President´s day i bandarikjnum. Það þýðir að það er frí í skólanum, og enginn veit afhverju, 'just because'...svipað og með Thanks giving, og fleiri frídaga hérna, fólk hefur yfir höfuð ekki hugmynd afhverju það er frí....en það besta við þessi frí eru að þau eru alltaf á mánudögum eða föstudögum, þannig að frídagur lendir aldrei á helgi...eins og mér hefur alltaf fundist svo algengt á Íslandi, flestir hátiðisdagar lenda á helgi, þannig að maður fær ekkert auka-frí.
Fór í gærkvöldi á Million Dollar baby, og hún stóðst væntingar mínar og vel það...Toppar Sideways sem besta mynd síðasta árs,,Aviator er ekki sambærileg við þessar tvær eða hvað þá Ray.
Fór líka á körfubolta leik hjá Gonzaga í gær og fylgdist með þeim sigra West Coast Conference, helvíti góður leikur þar sem Gonzaga skoraði sigurkörfuna þegar 0.5 sekúndur voru eftir, ekta bíómynda-drama...Um 10.000 manns voru á leiknum og helvíti góð stemning, það fyndnast í leiknum finnst mér samt í byrjun leiks þegar það er verið að kynna hitt liðið, þá í stað þess að klappa fyrir anstæðingunum, í þessu tilviki University of San Fransisco, þá snúa ser allir áhorfendurnir við og horfa upp í stúkuna og enginn klappar...helvíti sniðugt...Klappstýrurnar eru líka snilld, en aftur á móti eru the male cheerleaders örugglega mestu lúðar sem ég hef séð á ævi minni, ofurmassaðir, öskrandi eins og stelpur og bara einhvernveginn ógeðslega tussulegir, ekki það að ég öfundi þá, ég bara skil ekki hvernig þeir eru sáttir við sjálfan sig.
Varð að fresta veiðiferðinni minni vegna þess að ég var skyndilega boðinn í atvinnu-viðtal á laugardags-morgninum og viðtalið tók samtals um 6 klukkustundir, frekar leiðinlegt viðtal en samt dálítið athyglisvert, ég var einn af 8 finalists og þurfti að tala við fjögur mismunandi fólk, og gekk vel að flestu leyti, þangað til síðasta viðtals-konan bað mig um að nefna síðasta skipti sem ég lenti í rifrildi sem didn´t get resolved, ég byrjaði að tala um þegar ég var síðast að tala við vini mína um stríðið, Bush og Guð og svo talaði ég um þetta í hringi og sá bara hvernig andlitið á konunni breyttist til hans verra, so you feel very big need to push your opinion upon other people?,,,,sé hvernig þetta á eftir að ganga, annars er ég hvort sem er ekkert alltof spenntur fyrir þessari vinnu.
Farinn á Starbucks, vantar Kókaín.
Peace
Fór í gærkvöldi á Million Dollar baby, og hún stóðst væntingar mínar og vel það...Toppar Sideways sem besta mynd síðasta árs,,Aviator er ekki sambærileg við þessar tvær eða hvað þá Ray.
Fór líka á körfubolta leik hjá Gonzaga í gær og fylgdist með þeim sigra West Coast Conference, helvíti góður leikur þar sem Gonzaga skoraði sigurkörfuna þegar 0.5 sekúndur voru eftir, ekta bíómynda-drama...Um 10.000 manns voru á leiknum og helvíti góð stemning, það fyndnast í leiknum finnst mér samt í byrjun leiks þegar það er verið að kynna hitt liðið, þá í stað þess að klappa fyrir anstæðingunum, í þessu tilviki University of San Fransisco, þá snúa ser allir áhorfendurnir við og horfa upp í stúkuna og enginn klappar...helvíti sniðugt...Klappstýrurnar eru líka snilld, en aftur á móti eru the male cheerleaders örugglega mestu lúðar sem ég hef séð á ævi minni, ofurmassaðir, öskrandi eins og stelpur og bara einhvernveginn ógeðslega tussulegir, ekki það að ég öfundi þá, ég bara skil ekki hvernig þeir eru sáttir við sjálfan sig.
Varð að fresta veiðiferðinni minni vegna þess að ég var skyndilega boðinn í atvinnu-viðtal á laugardags-morgninum og viðtalið tók samtals um 6 klukkustundir, frekar leiðinlegt viðtal en samt dálítið athyglisvert, ég var einn af 8 finalists og þurfti að tala við fjögur mismunandi fólk, og gekk vel að flestu leyti, þangað til síðasta viðtals-konan bað mig um að nefna síðasta skipti sem ég lenti í rifrildi sem didn´t get resolved, ég byrjaði að tala um þegar ég var síðast að tala við vini mína um stríðið, Bush og Guð og svo talaði ég um þetta í hringi og sá bara hvernig andlitið á konunni breyttist til hans verra, so you feel very big need to push your opinion upon other people?,,,,sé hvernig þetta á eftir að ganga, annars er ég hvort sem er ekkert alltof spenntur fyrir þessari vinnu.
Farinn á Starbucks, vantar Kókaín.
Peace