Monday, February 07, 2005

 

Superskalin buin

Superbowl var i dag og var leikurinn bara nokkud nettur tratt fyrir ad taka heila eilifd...Eg for i tvo Superbowl party og tad sem baedi partyin attu sameiginlegt var ad um 10% af teim sem voru i hvoru party-i voru ad horfa a leikinn, hin 90% voru bara ad drekka bjor, tala og troda i sig pizzum og grilludum pylsum..Superbowl er natturulega bara enn ein astaedan fyrir bandarikjamenn ad detta i tad, flestum er skitsama um hverjir seu ad spila og hverjir vinna...

Panderson stigu a stokk i gaerkvoldi vid godar undirtektir, trju ny AMERISK log frumflutt, Last Dance with Mary Jane, Boulevard of broken dreams og Hungry LIke a Wolf.....mer fannst Duran Duran lagid natturlega koma langbest ut, serstaklega med harmonikkunni.....

Litid annars ad fretta, midterm prof i vikunni og eg ekki buinn ad gera goda hluti tessa helgi, enda var tad tvenna, ekki tristur eins og sidast, tannig ad madur er ad roa sig nidur haegt og rolega..

Bush er ennta forseti og er hann ekki ad gera goda hluti tessa dagana, teir eru ad tala um ad hann se buinn ad mala sig uti horn med tessum stridsrekstri og nu se eina leidin fyrir hann til ad halda tessu afram se ad koma aftur a fot, "the draft" og tar af leidandi draga menn i herinn, hvort sem teir vilji berjast eda ekki. Allir bandariskir menn a aldrinum 18-35 ara verda i draftinum og teir sem neita a gegna herskyldu ef teir eru dregnir verda daemdir til fangelsisvistar i stadinn. Allir vinir minir herna uti eru a tessum aldri og eru med mis-jafnar skodanir a tessu,, sumir segjast munu flyja til Kanada, adrir munu berjast fyrir landid og enn adrir eru fullvissir um ad tad komi aldrei til tess ad tad verdi dregid.
Ef eg yrdi dreginn i herinn og tyrfti ad berjast i svipudu stridi fyrir Island gegn Irak ef allar kringumstaedur vaeru eins, ta held eg ad eg myndi ekki fara i stridid og sitja bara inni a litla hrauni, tad getur ekki verid slaemt,,,enda eru fangelsis, domsmalamal a Islandi fokking djok...tad borgar sig ad sitja inni.
Annad sem mer finnst djok er tetta mal med Torstein Gunnarsson itrottafrettamann og malid hans gegn Skja Einum og enska boltanum...Tvi segi eg, "Torsteinn, haettu ad vaela, finndu ter bara eitthvad annad ad gera, eda reyndu ad fa vinnu hja Skja Einum,...mer ofbidur svona kellingaskapur"...

Peace out, go Eagles,
AP

Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?