Wednesday, March 16, 2005

 

Megas..Vegas..

Nu er officially mestu rugl viku lifs mins lokid, og liklegast sidasta spring brakinu..Petur er buinn ad stimpla sig heim, og lifid tekid aftur vid. Og eg aetla ekki ad detta i tad oftar a aevinni. Vid komumst ad tvi a fjorda degi ad vid erum ordnir of gamlir fyrir tessa vitleysu.

Vid fraendurnir breyttum ekkert utaf vananum og tokum Vegas med stael, og svona eftir a tad voru tessir fjorir dagar og naetur eins og einn dagur. Eg aetla ekki ad kikja a heimabankann a naestu vikum.

Nokkrir punktar til ad muna ur ferdinni, to margt se frekar oljost..

1. Tad er ekki cool ad vera bannad ad panta afengi i Vegas,,,,tvo daga i rod.
2. Tegar madur er kominn uppa tak a Cesar Palace klukkan 5 um morguninn dansandi vid einhvern japanskan homma i Hawaii skyrtu og vini hans,, ta er timi til ad fara heim,,en ekki inna annad hotel til ad gambla.
3. Vodka i Redbull virkar eins og kokain, tegar tu ert buinn ad fa ter yfir 20 slika a einum solarhring----og tegar 5 mismunandi okunnugar manneskjur bjoda ter kokain klukkan 6.00 um morguninn, ta er kominn timi til ad fara sofa.
4. Strippstadir...
5. Helviti gott ad hringja nidur i lobby daginn eftir ad hafa pantad mynd i gegnum pay per view, og spyrja hvada mynd madur hafi pantad, og fa ad vita ad myndin heti "fuck my wife please"
6. Hringja i bankann sinn klukkan 6.00am i Vegas vegna tess ad creditkortid bara hreinlega virkar ekki lengur, veit ekki a gott.
7. Tegar tu er raudhaerdur i 30 stiga hita og ekki sky a himni, og tu liggur med bjor a sundlaugarbakkanum, ta er snidugt ad nota solarvorn
8. Petur og mexicanskar konur....
9. Nascar race og folkid i kringum tad er fokking ogedslegt, white trash daudans.
10. Tad sem gerist i Vegas, stays in Vegas....er bullshit, tvi tetta fer allt saman a netid.

Tetta eru semsagt nokkrir punktar til ad summariza ferdina okkar.
Thuridur sagdi ad vid vaerum eins og tveir draugar, tegar hun nadi i okkur a flugvollinn.....

Veit ekkert hvad er ad gerast i heiminum enda ekki buinn ad fara a netid i um viku....., nema eg er a leidinni i rett i 2 skiptid a 3 arum. Alltaf i kasti vid login, verd ordinn utlagi adur en langt um lidur.

Spiladi ad visu 90 minutna fotboltaleik i gaer, var ogedslega lelegur i fyrri halfleik, enda var eg ad svitna ut restinni af afenginu, svo i seinni halfleik komst eg i stud og let eins og eg hefdi aldrei farid til Vegas.
Peace,
Raudur
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?