Friday, March 04, 2005
Party in the front
Fór í klippingu í dag, sem er ekki merkilegt, nema að ég ákvað að biðja stelpuna um að halda því 'long in the back',,klipparinn minn spurði hvort ég væri virkilega að biðja um Mullet,,,'no' sagði ég, 'I only want it long in the back, short in the front, so I can party and take care of business at the same time'....
Ég er semsagt kominn með Mullet, fyrir Duran Duran tónleikana á Laugardaginn..ég spyr ykkur fótboltafíflin þarna úti:
Hvað er öðruvísi við að fá sér Mullet fyrir tónleika hjá stærsta 80´s bandi heimsins,,,og að fá sér ManUtd, eða Liverpool peysu og fara í henni á völlinn.?
Ég held að ég hafi aldrei keypt mér fótboltapeysu síðan ég var 12 ára á Mallorca og þar af leiðandi fer ég núna með Mullett á Duran Duran með góðri samvisku...
Var samt að detta í hug að taka blaðamanna-passann sem ég og Kári mixuðum fyrir Violent Femmes tónleikana í hitti-fyrra. Við ákváðum að feika blaðamanna-passa til að fá að taka viðtal við Violent Femmes og þóttumst vera frá tónlistartímariti frá Íslandi, LOWNOTES, þurftum að tala við the band manager og allt saman, þvílik vitleysa, endaði með því að við fengum ekki að taka viðtal við bandið en fengum að fara inná tónleikana....Það fyndasta í þessu var að Kári var með risa-stóra svarthvíta ljósmyndavél um hálsinn og með einhver Woody Allen gleraugu sem voru ekki með neinu gleri í, bara umgjörðin...ha ha,...og ég var með blá Elvis gleraugu og með kassettu-upptökutæki frá 1980...og svo var fólk bara að tala við okkur alvarlega eins og við værum blaðamenn frá Íslandi.....ógeðslega fyndið...(ég pósta myndir af þessu núna fljótlega, ég þarf bara að skanna þetta inn, við tókum nefnilega enga á Digital)
Væri flott ef ég næði viðtali við Simon LeBon, eða Andy Taylor, fannst þeir alltaf bestir...
Afmæli í kvöld hjá McCarthy, strákurinn er 24 ára, einhver vitleysa plönuð hjá Tucker,,,enda eru þeir búnir að búa saman núna í 5 ár, þeir eru orðin nokkur-konar hjón, McCarthy bjó meira segja með Tucker og kærustunni hans í heilt ár, ég held að þeir eigi eftir að búa saman alla ævi.
I-pod notendur: Mæli með, Laginu 'Bedroom Toys' af nýju plötu Duran Duran, Astronaut.,,þó ég sé á móti því að downloada einstaka lög, downloadadu bara diskinn, hann er ágætur
Roger og Nick
Ég er semsagt kominn með Mullet, fyrir Duran Duran tónleikana á Laugardaginn..ég spyr ykkur fótboltafíflin þarna úti:
Hvað er öðruvísi við að fá sér Mullet fyrir tónleika hjá stærsta 80´s bandi heimsins,,,og að fá sér ManUtd, eða Liverpool peysu og fara í henni á völlinn.?
Ég held að ég hafi aldrei keypt mér fótboltapeysu síðan ég var 12 ára á Mallorca og þar af leiðandi fer ég núna með Mullett á Duran Duran með góðri samvisku...
Var samt að detta í hug að taka blaðamanna-passann sem ég og Kári mixuðum fyrir Violent Femmes tónleikana í hitti-fyrra. Við ákváðum að feika blaðamanna-passa til að fá að taka viðtal við Violent Femmes og þóttumst vera frá tónlistartímariti frá Íslandi, LOWNOTES, þurftum að tala við the band manager og allt saman, þvílik vitleysa, endaði með því að við fengum ekki að taka viðtal við bandið en fengum að fara inná tónleikana....Það fyndasta í þessu var að Kári var með risa-stóra svarthvíta ljósmyndavél um hálsinn og með einhver Woody Allen gleraugu sem voru ekki með neinu gleri í, bara umgjörðin...ha ha,...og ég var með blá Elvis gleraugu og með kassettu-upptökutæki frá 1980...og svo var fólk bara að tala við okkur alvarlega eins og við værum blaðamenn frá Íslandi.....ógeðslega fyndið...(ég pósta myndir af þessu núna fljótlega, ég þarf bara að skanna þetta inn, við tókum nefnilega enga á Digital)
Væri flott ef ég næði viðtali við Simon LeBon, eða Andy Taylor, fannst þeir alltaf bestir...
Afmæli í kvöld hjá McCarthy, strákurinn er 24 ára, einhver vitleysa plönuð hjá Tucker,,,enda eru þeir búnir að búa saman núna í 5 ár, þeir eru orðin nokkur-konar hjón, McCarthy bjó meira segja með Tucker og kærustunni hans í heilt ár, ég held að þeir eigi eftir að búa saman alla ævi.
I-pod notendur: Mæli með, Laginu 'Bedroom Toys' af nýju plötu Duran Duran, Astronaut.,,þó ég sé á móti því að downloada einstaka lög, downloadadu bara diskinn, hann er ágætur
Roger og Nick