Thursday, March 03, 2005

 

Peturinn a leidinni

Petur kemur til hofudborgar-sidmenningarinnar "SPOKANE" 'a morgun. Duran Duran a laugardaginn og svo Vegas a tridjudaginn. Eg er buinn ad vera vinna i ad bua til Program a medan hann er herna..vill ekki posta tad upp tvi hann getur lesid tad.

Fraendurnir ad fara saman til Vegas, tad verdur eitthvad. Okkur er bannad ad fara og skemmta okkur saman a Sudurlandi a Islandi, ef annar okkar aetlar yfir hellisheidina ta verdur hinn ad gjora svo vel ad vera heima eda fara Hvalfjordinn, tetta er loford sem vid erum bunir ad gefa foreldrum okkar, ommu og afa og systkynum + kaerustu. Tar sem sidustu trjar ferdir okkar hafa allar annad hvort endad a sjukrahusi, tannlaekna-husi, logreglustod, stokki ur flugvel, logreglubil, gistiheimili a Hellu....en tad besta vid tetta er ad allar hafa tessar ferdir endad a Hotel Selfossi to vid hofum ekki einu sinni bokad okkur herbergi tar....Hotel Selfoss hefur graett samtals um 50.000 kr a okkur, to vid hofum samtals adeins verid tar um 6 klukkustundir en samt tvaer naetur tjekkad tvisvar inn og tvisvar ut....Plus tennan kostnad ta hefur Islenska rikid graett rumlega 500.000kr a tessum ferdum okkar og eg og Petur samtals minus 500.000kr, godur business.

Nuna erum vid ad fara til Vegas i 4 daga og borgum MGM Grand minna en vid hofum borgad til Hotel Selfoss fyrir 6 klst. Hvar er rettlaetid i tvi.

Hlustadi a Jet diskinn i gaerkvoldi: Teir eru eitthvad gummi-toffara legir, ogedslega leidinlegt vaemna lagid, Oh look what you've done, you've made a fool of....en a sama moti finnst mer "Are you gonna be my girl" gott lag...myndi samt ekki kaupa diskinn, skrifa'nn.

College Dropout diskurinn med Kanye West er ad koma adeins sterkari inn, er ekki sammala honum i textunum sinum, en tad er gott beat i honum. (madur er ordinn svoddann tonlistarguru) en madur verdur ad gefa svertingjunum credit tegar teir i fyrsta lagi rappa tannig ad madur skilji hvad teir eru ad segja, i odru lagi tegar teir syngja ekki um skotbardaga og hversu miklir toffarar teir seu, og i tridja lagi tegar teir vaela ekki um ad vera svartir i odru hverju ordi...
Peace nigga
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?