Wednesday, March 30, 2005

 

Strakurinn faer prik i kladdann

"Gunnar Heiðar Þorvaldsson var einnig að spila sinn fyrsta landsleik en hann kom inná í nokkrar mínútur í lokin. Kári Árnason átti öllu athyglisverðari leik en líkt og Hannes og Gunnar var þessi númer 1 í röðinni. Kári kom inná og eftir 3 mínútur inni á vellinum sparkaði hann í hnéð á einum Ítalanum. Kári fékk beint rautt spjald fyrir vikið sem var líklega verðskuldaður dómur." (www.fotbolti.net)

Ja, hann Kari byrjadi tetta med stael, ogedslega fyndid. Liklegast i einhverjar metabaekur, fljotastur ad fara utaf i fyrsta leik sinum med landslidid. Kannski Kari hafi slegid heimsmet? Veit einhver med tad?

Allavega, gott ad vid topudum ekki i tetta skiptid. Verd ad sja tetta atvik.

Kvedja
Raudur
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?