Wednesday, April 20, 2005
The Office
Búinn að vera horfa undanfarnar vikur á bandarísku útgáfuna af The Office og verð bara að segja að hún er tær snilld, ógeðslega fyndnir karacterar. Náunginn sem leikur aðalhlutverkið er Steve Caroll, http://www.nbc.com/The_Office/ vitlausi náunginn úr 'The anchorman' með Will Farrell og er þvílíkt fyndinn..semsagt að gera góða hluti.
Spilaði leik í gær eftir fjarkann og náði að setja þrennu í 4-2 sigri. "Bjórinn er bara kolvetni sagði einhver."
Stefni á afmælis-grill-veislu um helgina, fimmta afmælið mitt í röð hérna í Spokane, sem er merkilegt fyrir þær sakir að ég hef aðeins 18 sinnum átt afmæli á Íslandi, 1 sinni á Canary 9 ára, 1 sinni í Írlandi 14 ára, 1 sinni í Skotlandi 19 ára, og svo 5 sinnum í Spokane. Þannig að maður er að verða meiri Kani með hverjum deginum. Ætla að reyna drekka einn bjór fyrir hvert ár, einmitt.
Peace
Red
Spilaði leik í gær eftir fjarkann og náði að setja þrennu í 4-2 sigri. "Bjórinn er bara kolvetni sagði einhver."
Stefni á afmælis-grill-veislu um helgina, fimmta afmælið mitt í röð hérna í Spokane, sem er merkilegt fyrir þær sakir að ég hef aðeins 18 sinnum átt afmæli á Íslandi, 1 sinni á Canary 9 ára, 1 sinni í Írlandi 14 ára, 1 sinni í Skotlandi 19 ára, og svo 5 sinnum í Spokane. Þannig að maður er að verða meiri Kani með hverjum deginum. Ætla að reyna drekka einn bjór fyrir hvert ár, einmitt.
Peace
Red