Monday, May 16, 2005
Enní USA
Yes, ég er enn úti, skólinn búinn og ekkert rosalega mikið að gera þessa dagana. Maður verður jú samt að finna sér einhverja leið til að lifa og ég er kominn með nokkur verkefni til að halda í mér lífinu og svona þangað til hlutirnir fara að skýrast og ég fæ atvinnuleyfi.
1. Ég reyni að spila póker 3-4 kvöld í viku, og reyni að vinna um $100 á kvöldi við það. Það hefur gengið ágætlega, vann $300 í síðustu viku, þegar ég átti möguleika á að ná mér í $800....$300 er ágætt fyrir eina viku, stefni á $400 í þessari viku...(dálítið risk, en maður verður bara að vita að allir dagar eru ekki þínir dagar, stundum gengur ekkert og þá verður maður bara að hætta)
2. Búinn að fá tilboð um að spila á gítarinn 1 sinni í viku niðrí bæ á bar hjá vini mínum, fæ frían bjór, mat plús þjórfé...(engin framtíðarvinna)
3. Vinnur minn bað mig að fara til Seattle og ná í spíttbát sem hann reddaði sér einhvernveginn, ég á að koma með hann hingað uppeftir og staðinn fæ ég smá pening og aðgang að bátnum í allt sumar..(fínn díll, en veit ekkert hvernig það er að keyra með spíttbát í nokkra klukkutíma)
Héldum að vísu grill-útskriftarveislu síðustu helgi sem heppnaðist mjög vel, bjór, hamborgarar, feitir kanar, og gítarinn að sjálfsögðu í gangi. Gott stuff.
Rock on,
RED
1. Ég reyni að spila póker 3-4 kvöld í viku, og reyni að vinna um $100 á kvöldi við það. Það hefur gengið ágætlega, vann $300 í síðustu viku, þegar ég átti möguleika á að ná mér í $800....$300 er ágætt fyrir eina viku, stefni á $400 í þessari viku...(dálítið risk, en maður verður bara að vita að allir dagar eru ekki þínir dagar, stundum gengur ekkert og þá verður maður bara að hætta)
2. Búinn að fá tilboð um að spila á gítarinn 1 sinni í viku niðrí bæ á bar hjá vini mínum, fæ frían bjór, mat plús þjórfé...(engin framtíðarvinna)
3. Vinnur minn bað mig að fara til Seattle og ná í spíttbát sem hann reddaði sér einhvernveginn, ég á að koma með hann hingað uppeftir og staðinn fæ ég smá pening og aðgang að bátnum í allt sumar..(fínn díll, en veit ekkert hvernig það er að keyra með spíttbát í nokkra klukkutíma)
Héldum að vísu grill-útskriftarveislu síðustu helgi sem heppnaðist mjög vel, bjór, hamborgarar, feitir kanar, og gítarinn að sjálfsögðu í gangi. Gott stuff.
Rock on,
RED