Tuesday, May 24, 2005

 

Mættur hjemme pa

Kominn heim eftir geðveika San Francisco ferð þar sem ég ferðaðist heim með sjálfum ráðherranum Halldóri Ásgrímssyni, við töluðum reyndar ekkert saman en augnaráðið sagði allt sem segja þurfti.

Nú tekur við vitleysa, gítar, útileigur, og dómsmál í einn mánuð,,,,svo aftur í USA.

Annars, er ég nokkuð hress, finnst dálítið kalt heima (kom mér ekkert á óvart), ógeðslega bjart (veit aldrei hvað klukkan er) og rosalega mikið af 'ekki' feitu fólki, miðað við það sem maður er vanur í Spokane....Það þarf að fara lækka verðið á skyndibitunum hérna svo að íslendingar nái að fitna jafn mikið og frændur okkar í Bandaríkjunum. (Kommon, einhver verður að fara að flytja inn Taco Bell og Senior Froggy og Jack n´the Box og Etza Pizza og Carls Jr og Dicks og Spokane Subs og svo mætti lengi telja....)

ce
Red
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?