Sunday, June 26, 2005

 

Rock

Maður er alltaf jafn helvíti þroskaður......einmitt.

Nú er kominn tíminn til að ég fari að taka til í mínum málum og fari aðeins að þroskast. Í næstu viku er ég að fara niður til NIKE og byrja að vinna.,,,og ég er hérna í Spokane í ruglinu á hverjum degi.

Á föstudaginn fór ég og Tucker í fjallgöngu, við löbbuðum í fjóra tíma upp MOUNT SPOKANE, þvílík stemning, að vísu gleymdum við að taka með okkur vatn og vorum að þrota komnir þegar við komum niður, en nokkuð hressir að vísu,,,,,,.
á laugardagskvöldid fórum við vinirnir á tómt rugl í Spokane. Rutherford er að fara giftast í Alabama 24 júlí næstkomandi og allt að gerast. 'eg er búinn að lofa að koma í brúðkaupið og spila eitt til tvö lög á gítarinn........ég er að pæla spila WHITE WEDDING (eftir BIlly (Idol) Og líka Say it aint SO, bara til að gera þetta gaman.....rock n´roll YES........++

Annars er ég í þvílíku bindindi þesssa dagana, enda ekki alltaf sá besti í hegðun eða atferli.........
Það sem sumir kalla fjör, kalla ég bull, það er málið,,,,,,rokkk að eilífu......

Rauður,
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?