Monday, July 04, 2005
4th of JULY
Kominn aftur heim frá Portland, hef sjaldan verið jafn þreyttur....fór a fjölda funda með NIKE, starfsmönnum, horfði á bandaríska landsliðið æfa tvisvar sinnum (má ekki brjóta á Freddie Adu á æfingum, frekar sniðugt, þeir eru bara að æfa hann markvist)...Spilaði fótbolta með Nike starfsmönnunum, lenti í því að vera í liðinu sem var úr að ofan og sól-brann ógeðslega á öxlunum, er búinn að vera drepast í þrjá daga núna....
Við villtumst milljón sinnum á leiðinni til og frá Portland, keyrðum samtals 1,600 mílur á 5 dögum (fínt verkefni fyrir Palla að reikna hvað það eru margir km. x 1.6)...Fyndnast var þegar ég tók vitlausa beygju og endaði inní Mexícana bænum PASCO, bensínstöðin hét DEL GASOLINO, kaffistaðurinn far Taco del Coffino, og allir íbúar bæjarinns voru litlir feitir mexícanar með mottu (yfirvaraskegg)...Þuríður var ekki ánægð með mig í það skiptið, en ég skrifa þessi mistök á hana því hún var í aðstoðarbílstjórastæðinu......Tók svo um 2klst að komast aftur á réttan kjöl í keyrslunni....
Í Portland gistum við að sjálfsögðu á RED LION hótelinu (enda get ég ekki annað), rándýrt helvíti, og svo voru fastir liðir eins og venjulega, KEYRT 'A BÍLALEIGUBÍLINN MINN (ég keypti allar tryggingar í þetta skiptið og vona að það coveri mig í þetta skiptið)...
Fundum íbúð í downtown Portland, að vísu helmingi dýrari en við settum upp með, en með Tennisvelli, fitness herbergi og sólbaðspalli og öryggisverði og útsýni yfir borgina...lýst mjög vel á þetta....erum bara að bíða núna eftir að fá grænt á að fá hana, er verið að tékka á credit-inu okkar og criminal records....(ég er ekkert alltof öruggur með að sleppa í gegn)...
Svo í gær ákváðum við að keyra að ströndinni á Vesturströnd bandaríkjanna, pældum ekki í því að það er fjórði Júlí á mánudaginn og mesta ferðahelgi í sögu bandaríkjanna var um þessa helgi, þannig að öll (öll) hótelin á ströndinni voru uppfull......þannig að við enduðum með að kynnast einhverju fólki á ströndinn, yfir bon-fire og drukkum vín með því...fólkið var nokkuð hresst, annað parið frá New Zeland, og hitt frá Ástralíu, þannig að það var dálítil eyjastemning þarna....við neyddumst svo til að sofa í bílnum og við fengum það á hreint að ég er lélegasti áttaviti í heimi, ég ætlaði að leggja bílnum þvílíkt sniðugt þannig að sólin myndi ekki vekja okkur fyrir sex um morguninn,,,reyndi að felann undir einhverju tré,, svo vaknaði ég auðvitað og Þuriður klukkan 5.30 með sólina beint í andlitinu og allt annað í skugga...(Pósta myndir af þessu á morgun)..frekar skondið....
Í dag tókum við marathon keyrslu til Spokane, ætluðum til Seattle að heimsækja vini okkar en vorum bara ekki með orku í það....keyrðum frekar frá 9 - 18 og komumst heim í sturtu og rúm....
Stefnan er núna að drífa sig niður til Portland eins fljótt og íbúðarmálin verða klár......Er mjög sáttur við hverfið, mikið ungt fólk, flottir veitingastaðir, kaffihús, verslanir og fleira.....kemur í ljós...
Peace Red
Við villtumst milljón sinnum á leiðinni til og frá Portland, keyrðum samtals 1,600 mílur á 5 dögum (fínt verkefni fyrir Palla að reikna hvað það eru margir km. x 1.6)...Fyndnast var þegar ég tók vitlausa beygju og endaði inní Mexícana bænum PASCO, bensínstöðin hét DEL GASOLINO, kaffistaðurinn far Taco del Coffino, og allir íbúar bæjarinns voru litlir feitir mexícanar með mottu (yfirvaraskegg)...Þuríður var ekki ánægð með mig í það skiptið, en ég skrifa þessi mistök á hana því hún var í aðstoðarbílstjórastæðinu......Tók svo um 2klst að komast aftur á réttan kjöl í keyrslunni....
Í Portland gistum við að sjálfsögðu á RED LION hótelinu (enda get ég ekki annað), rándýrt helvíti, og svo voru fastir liðir eins og venjulega, KEYRT 'A BÍLALEIGUBÍLINN MINN (ég keypti allar tryggingar í þetta skiptið og vona að það coveri mig í þetta skiptið)...
Fundum íbúð í downtown Portland, að vísu helmingi dýrari en við settum upp með, en með Tennisvelli, fitness herbergi og sólbaðspalli og öryggisverði og útsýni yfir borgina...lýst mjög vel á þetta....erum bara að bíða núna eftir að fá grænt á að fá hana, er verið að tékka á credit-inu okkar og criminal records....(ég er ekkert alltof öruggur með að sleppa í gegn)...
Svo í gær ákváðum við að keyra að ströndinni á Vesturströnd bandaríkjanna, pældum ekki í því að það er fjórði Júlí á mánudaginn og mesta ferðahelgi í sögu bandaríkjanna var um þessa helgi, þannig að öll (öll) hótelin á ströndinni voru uppfull......þannig að við enduðum með að kynnast einhverju fólki á ströndinn, yfir bon-fire og drukkum vín með því...fólkið var nokkuð hresst, annað parið frá New Zeland, og hitt frá Ástralíu, þannig að það var dálítil eyjastemning þarna....við neyddumst svo til að sofa í bílnum og við fengum það á hreint að ég er lélegasti áttaviti í heimi, ég ætlaði að leggja bílnum þvílíkt sniðugt þannig að sólin myndi ekki vekja okkur fyrir sex um morguninn,,,reyndi að felann undir einhverju tré,, svo vaknaði ég auðvitað og Þuriður klukkan 5.30 með sólina beint í andlitinu og allt annað í skugga...(Pósta myndir af þessu á morgun)..frekar skondið....
Í dag tókum við marathon keyrslu til Spokane, ætluðum til Seattle að heimsækja vini okkar en vorum bara ekki með orku í það....keyrðum frekar frá 9 - 18 og komumst heim í sturtu og rúm....
Stefnan er núna að drífa sig niður til Portland eins fljótt og íbúðarmálin verða klár......Er mjög sáttur við hverfið, mikið ungt fólk, flottir veitingastaðir, kaffihús, verslanir og fleira.....kemur í ljós...
Peace Red