Thursday, July 28, 2005
Happy Shopping people weekend
Þá er það ljóst ég missi af þessari verslunarmannahelgi og er ég á smá bömmer yfir því....enda frétti ég að föruneytið sé komið saman og yfir 40 manns ætli að skella sér á klaustrið þessa helgi...skrítið að núna séu allt í einu 40 manns í hópnum, í fyrra vorum við fjórir (Síðasti skátinn leiddi okkur) sem lögðum af stað en á sunnudeginum vorum við orðin yfir 20 manns í garðinum hjá Mr. ICE.
Ég treysti föruneytinu til að halda uppi heiðrinum, Mundi er víst rosalega glaður vegna þess að núna getur hann spilað einn á gítarinn og er ég að heyra útundan mér að hann sé búinn að safna saman öllum gítarbókunum mínum sem hann reif og brenndi um árið, og ætli að nota þær þessa helgi.
Ég mun vera hérna í USA að reyna fá fólkið í gítarstemningu, og lofa því að ég mun spila Fjöllin Hafa Vakað, Fram á Nótt, og fleiri útileigu lög hérna þessa helgi......
Annars verð ég með kveikt á Talstöðinni og verð í stöðugu símasambandi.
Peace
Red
Ég treysti föruneytinu til að halda uppi heiðrinum, Mundi er víst rosalega glaður vegna þess að núna getur hann spilað einn á gítarinn og er ég að heyra útundan mér að hann sé búinn að safna saman öllum gítarbókunum mínum sem hann reif og brenndi um árið, og ætli að nota þær þessa helgi.
Ég mun vera hérna í USA að reyna fá fólkið í gítarstemningu, og lofa því að ég mun spila Fjöllin Hafa Vakað, Fram á Nótt, og fleiri útileigu lög hérna þessa helgi......
Annars verð ég með kveikt á Talstöðinni og verð í stöðugu símasambandi.
Peace
Red
Comments:
<< Home
Djöfullinn madur, her er fimmtudagsnótt og maður ad koma úr matarbodi og góður a því. Ekki gott, madur ætti ad hvila sig fyrir átökin framundan. Komin ný tíðni sem við ætlum að nota: 727.3 sem þýðist yfir í RAPE (ef maður notar bókstafina á símanum við sömu tölustafi) -- þetta er gert í minningu Stefnumótavélarinnar (Svenni) eftir Akureyrarferðina. Nú fer að líða að þessu, minna en 12 tímar áður en maður leggur af stað.
Keep on truckin'
SS
Keep on truckin'
SS
Síðasti skáti,
Ég treysti því að þú minnir Ömma á það að hann megi ekki spila viss lög á gítarinn, hann veit hvaða lög það eru..Hver ætlar að leyfa Laubba að gista hjá sér núna, úr því Rauða Perlan verður ekki þarna? Ég stilli á tíðnina og hringi á klukkutíma fresti
Góða skemmtun,
Post a Comment
Ég treysti því að þú minnir Ömma á það að hann megi ekki spila viss lög á gítarinn, hann veit hvaða lög það eru..Hver ætlar að leyfa Laubba að gista hjá sér núna, úr því Rauða Perlan verður ekki þarna? Ég stilli á tíðnina og hringi á klukkutíma fresti
Góða skemmtun,
<< Home