Wednesday, July 20, 2005
Hvað er að gerast
Skellti mér í golf í gær ásamt Tucker og Mexícana meðleigjandanum hans, Javier, og vandamálið er það að ég er alltaf að fara á verri og verri skori í gegnum 18 holur, að vísu er ég að komast mun fyrr upp á Greenið en er eins og þroskahefur api þegar kemur að því að pútta....Ekki að fíla þetta...endaði lægstur og lang-pirraðastur.
Lítið annars í gangi, life goes on.
Verslunarmannahelgin að koma og ég ætla rétt að vona að fólk sé að fara í útileigu enda uppáhalds hátíðisdagur minn á árinu undanfarin 10ár, eða alveg síðan ég fór á UXA 95......shit ég gæti skrifað bók um allar vitleysu ferðirnar sem við höfum farið síðan þá, Eyjar (nokkrum sinnum) Kántrý (tvisvar sinnum), Flúðir (tvisvar sinnum), Akureyri, ein í RVK á innipúkanum (án efa sú allra leiðinlegasta) svo var ég í Danmörku eitthvað árið.....Margar sögur úr þessum ferðum og margar misalvarlegar.....'S.Losa kúkaði í bílinn minn eitt árið'......þori ekki að halda áfram með þetta..
Kveðja
Red
Lítið annars í gangi, life goes on.
Verslunarmannahelgin að koma og ég ætla rétt að vona að fólk sé að fara í útileigu enda uppáhalds hátíðisdagur minn á árinu undanfarin 10ár, eða alveg síðan ég fór á UXA 95......shit ég gæti skrifað bók um allar vitleysu ferðirnar sem við höfum farið síðan þá, Eyjar (nokkrum sinnum) Kántrý (tvisvar sinnum), Flúðir (tvisvar sinnum), Akureyri, ein í RVK á innipúkanum (án efa sú allra leiðinlegasta) svo var ég í Danmörku eitthvað árið.....Margar sögur úr þessum ferðum og margar misalvarlegar.....'S.Losa kúkaði í bílinn minn eitt árið'......þori ekki að halda áfram með þetta..
Kveðja
Red
Comments:
<< Home
Rauda Perla: nu er um ad gera ad halda upp a 10 ara afmaeli Uxa og skella ser a Klaustur med okkur. Erum nuna komnir med posse upp a 25 manns og thad er ekkert djok!
Síðasti skáti,
Geturðu lofað eiturlyfjum, kynlífi og rokki og þá mæti ég...væri flott að mæta í þyrlu með gítarinn með splúnkunýtt program, búinn að endur-bæta það frá Paradise City frá því fyrr í sumar.
Over and out,
Rauða Perlan
Geturðu lofað eiturlyfjum, kynlífi og rokki og þá mæti ég...væri flott að mæta í þyrlu með gítarinn með splúnkunýtt program, búinn að endur-bæta það frá Paradise City frá því fyrr í sumar.
Over and out,
Rauða Perlan
Sko, thu serd um rokkid, Linda ser um kynlifid og eg se um eiturlyfin. Ommi er buinn ad uppgotva glaenytt drug -- kemur ser vel fyrir Stefnumotavelina sem gaeti notad thad sem naudgunarlyf (og svo notad naudgunarherbergid i nyja tjaldinu minu).
Kubma-ya,
Skatinn
Post a Comment
Kubma-ya,
Skatinn
<< Home