Thursday, July 14, 2005
Nýtt líf
Ég var að reyna laga bloggið mitt og klúðraði því öllu og endaði með þetta svona. Ég þakka hagnaðinum sérstaklega fyrir þetta, hann breytti síðunni sinni eitthvað og þá datt mér í hug að laga mína og endaði svona, appelsínugulur og flottur.....
Nú er semsagt ekkert annað en nýtt líf í vændum.....'Nýr dagur ný tækifæri, koma svo á FÆTUR STRÁKAR'...
Valur er líka að svífa á þöndum vængjum í boltanum, og ánægðastur er ég með að Matti skorar og skorar...Go Valur. KR er aftur á móti að skíta vel í brækurnar og finnst mér það dálítið leiðinlegt þar sem Maggi Gylfa er góður vinur minn og mikill snillingur,,,en svona er þetta, það eru ekki alltaf Jólin í boltanum....Svo er Atli víst mættur aftur, Skora, skora, skora,,,,vonum að hann fái ekki sólsting í sumar.
Peace
Red
Nú er semsagt ekkert annað en nýtt líf í vændum.....'Nýr dagur ný tækifæri, koma svo á FÆTUR STRÁKAR'...
Valur er líka að svífa á þöndum vængjum í boltanum, og ánægðastur er ég með að Matti skorar og skorar...Go Valur. KR er aftur á móti að skíta vel í brækurnar og finnst mér það dálítið leiðinlegt þar sem Maggi Gylfa er góður vinur minn og mikill snillingur,,,en svona er þetta, það eru ekki alltaf Jólin í boltanum....Svo er Atli víst mættur aftur, Skora, skora, skora,,,,vonum að hann fái ekki sólsting í sumar.
Peace
Red
Comments:
<< Home
Ekkert rugl! Thu flygur hingad yfir fyrir Verzlo og maetir a svaedid. Vid splaesum bensini. Erum nu thegar komnir med agaetis posse, liklega hatt i 10 manns. Kallinn fekk 15 fermetra tjald i utskriftargjof fra strakunum; med 2 herbergjum og verdur annad notad sem daudaherbergi.
Nu erum vid ad tala saman!!!
Nu erum vid ad tala saman!!!
Ja, og kveiktu a talstodinni nuna! Erum bunir ad reyna na i thig alla vikuna. Eg hringdi i logguna i gaer og let taka fra FM 99.9 fyrir Verzlo svo ad enginn annar en vid getum notad tha tidni. Their voru med einhvern derring en eg sagdi ad their maettu fa talstodvarnar lanadar thegar vid vaerum ekki ad nota thaer. Tha skotgekk thetta. Einfoldu loggusvin.
Roger that Síðasti skáti,
Já er að vinna í þessu. Búinn að vera senda SOS með talstöðinni núna undanfarið sjálfur...Er ennþá á gömlu tíðninni 707, Snickersið er víst að nota talstöðvarnar í einhverju símavændi hef ég heyrt.....
Over and out
Rauða Perlan
Post a Comment
Já er að vinna í þessu. Búinn að vera senda SOS með talstöðinni núna undanfarið sjálfur...Er ennþá á gömlu tíðninni 707, Snickersið er víst að nota talstöðvarnar í einhverju símavændi hef ég heyrt.....
Over and out
Rauða Perlan
<< Home