Friday, July 15, 2005

 

Að viðurkenna syndir sínar

Frank vinur minn var að koma úr ferðalagi um mið-bandaríkin þar sem hann var að veiða lax og eitthvað fleira........Frank sem er frekar rólegur strákur er af rammkaþólskum ættum, þannig að frá því hann var lítill þá fer hann reglulega og viðurkennir syndir sínar fyrir presti í kaþólskum kirkjum, til að fá synda-aflausn......allavega, á þessu ferðalagi þá lentu þeir í einhverjum smábæ í Idaho og Frank ákvað að skella sér í kirkjuna og tala við prestinn og svona....Hann settist inní svona klefa hinum megin við prestinn og byrjaði að þylja upp einhverjar syndir, 'drink too much, eat too much, cheat on work, swear too much og eitthvað fleira' og svo þegar hann taldi sig vera búinn þá sagði presturinn við hann, 'so you don´t have any more sins', Frank svaraði, 'no I think this is it', þá sagði kaþólski presturinn við hann, 'what about masterbation, have you not masturbated lately', Frank brá nátturlega dálítið og svaraði, 'yeah, I have been masturbating a little bit', þá sagði presturinn, 'so you don´t want að forgiveness for that', Frank svaraði, 'yeah I guess so'.....þá sagði presturinn 'okay you´re forgiven but try to stay away from it'.....Frank sagði bara 'thank you' og fór svo í bílinn sinn og byrjaði að hugsa dálítið um þetta og hversu ógeðslega klikkað þetta var...................................Fokking presturinn var bara eitthvað hálfklikkaður sjálfur....

Allavega fannst mér þetta dálítið merkileg saga, þar sem hún er 100% sönn og lætur mig hugsa dálítið um þessa synda-aflausn innan kaþólsku trúarinnar,,,,maður getur bara gert hvað sem er, dottið inní einhvern klefa í kirkju, talað við einhvern perra prest og allt verður í fína......já ef lífið væri þannig.

Friday á morgun og grillveisla eins og alla aðra daga vikunnar hérna....ég er samt búinn að setja takmarkið mitt á þrjá bjóra á kvöldi og er það að koma sterkt inn, aldrei slappur á morgnana, og engin vitleysa. Kominn með nóg í bili.

Friður
Red
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?