Saturday, August 06, 2005
Spokane #1
Nú þegar dvöl minni í Spokane og skólagöngunni í Gonzaga er að lokið þá langar mig að pósta nokkra pósta sem stikklar á stóru yfir liðna atburði undanfarinna 5 ára. Ég mun ekki fara í detail á hlutunum eða segja allt, þar sem margt er ekki hægt að birta á netinu fyrir margra hluta sakir.
Maður er búinn að kynnast mörgum góðum vinum, skemmtilegum charakterum og vitleysingum. Fimm íslendingar hafa verið hér í Spokane í námi ásamt mér, Þuriður (a.k.a., Thury the artist) kærastan mín og mikil gella, sprelligosi og snillingur, Gunnar Sveinn (a.k.a. G-money), markmaður, yfir-vitleysingur, legend og snillingur, Tryggvi Björns (a.k.a. Dimitry, the crazy russian), The Hurricane, vitleysingur, mikill hryðjuverkamaður, og snillingur, Magga (a.k.a. Maggy May) kærastan hans Dimitry, Spokane unnandi nr 1, myljarinn og mikill snillingur, Kári Árna (a.k.a The 80´s Rebel) rugludallur, ljósmyndari the Low Notes, Scoopy doo lover og snillingur....Síðan hafa nokkrir íslendingar lagt leið sína hingað, Ediljóni Hreins (a.k.a harðfiskurinn) og Ragga kærastan hans komu hingað, Pétur (a.k.a.Don Petro) kom hingað og tók þátt í Las Vegas vitleysu dauðans, svo komu hingað einnig mamma mín (Del Unnur), frænka (Los Gústa) og Bróðir (Bjarki P, the moneymaker). Flestar sögur frá þessum árum munu innihalda einhverja af þessum íslendingum.
Nú þegar ég kveð Spokane hef ég lokið fimm tímabilum í fótbolta með Gonzaga University, eitt ár tók ég læknahlé (red-shirt) og svo spilaði ég fjögur í röð. Ég kom hingað árið 2000 og vó 155pounds og var 5.9 (175 cm), og í dag þegar ég kveð er ég 158 pounds og jafn stór.
Fyrsta árið/tímabilið 2000-2001
Ég flýg hingað ásamt G-money, við keyptum alveg hrikalegt flug, KEF-London-Seattle-Spokane, unnum $5,000 dollara í einhverju happdrætti sem við frestuðum alltaf að ná í og loksins þegar við gáfum okkur tíma í að ná í vinninginn þá var tíminn til að ná í vinninginn útrunninn, og við töpuðum $5,000 (gerist aðeins fyrir okkur)
Flugferðin London-Seattle var eftirminnileg fyrir þær sakir að það var frítt áfengi um borð og við nýttum okkur það svo vel að okkur var bannað að drekka meira í vélinni (NO MORE DRINKS FOR YOU GUYS), við aftur á móti gáfumst ekki upp og fengum einhverjar tékkneskar stelpur til að kaupa óopnaðar flöskur af Bayle´s líkjöri fyrir okkur sem við svo drukkum með tappann sem glas....ha ha ha ha..shitturinn...´(Heimleiðin til baka um jólin var líka hrikalega eftirminnileg þar sem við enduðum first class, misstum af fluginu okkar í London vegna þess að við tókum strætó í vitlaust Terminal og smygluðum okkur inní Business Class lounge hjá British airways þar sem ég fór í sturtu og vakti Gunna með ísköldu Baily´s drykk til að halda rútínunni gangandi...)
Allavega, í seattle höfðum við svo nákvæmlega 20 mínútur í flugið okkar og notuðum tímann skynsamlega, keyptum tvo stærstu bjórana á barnum og drukkum hann í einum teig, enda vorum við báðir að koma í fyrsta skipti til USA.....Í Spokane tók þjálfarinn okkar á móti okkur og ég get rétt ímyndað mér hversu skrautlegir við höfum verið......Svo var skellt sér á David Pizza það kvöld og Gunni spyr einn úr liðinu hvernig gengið hafi á síðustu leiktíð og strákurinn svarar að það hafi gengið okay, en þeir hefðu ekki komist í úrslitakeppnina, Gunni kinkaði kolli, tók bita af pizzunni sinni, horfði á strákinn og sagði ‘okay, you know we´re going to win the fucking cup this year,,,(ha ha ha ha...óborganlegt, svona atvik kaupir maður ekki útí búð.).....
Ég gæti skrifað svona um alla daga þessi fimm ár, en ég veit að enginn myndi nenna að lesa það, þannig að héðan í frá verður stiklað á stóru.....og einstaka sögur sagðar í heild sinni....
Peace Red
Maður er búinn að kynnast mörgum góðum vinum, skemmtilegum charakterum og vitleysingum. Fimm íslendingar hafa verið hér í Spokane í námi ásamt mér, Þuriður (a.k.a., Thury the artist) kærastan mín og mikil gella, sprelligosi og snillingur, Gunnar Sveinn (a.k.a. G-money), markmaður, yfir-vitleysingur, legend og snillingur, Tryggvi Björns (a.k.a. Dimitry, the crazy russian), The Hurricane, vitleysingur, mikill hryðjuverkamaður, og snillingur, Magga (a.k.a. Maggy May) kærastan hans Dimitry, Spokane unnandi nr 1, myljarinn og mikill snillingur, Kári Árna (a.k.a The 80´s Rebel) rugludallur, ljósmyndari the Low Notes, Scoopy doo lover og snillingur....Síðan hafa nokkrir íslendingar lagt leið sína hingað, Ediljóni Hreins (a.k.a harðfiskurinn) og Ragga kærastan hans komu hingað, Pétur (a.k.a.Don Petro) kom hingað og tók þátt í Las Vegas vitleysu dauðans, svo komu hingað einnig mamma mín (Del Unnur), frænka (Los Gústa) og Bróðir (Bjarki P, the moneymaker). Flestar sögur frá þessum árum munu innihalda einhverja af þessum íslendingum.
Nú þegar ég kveð Spokane hef ég lokið fimm tímabilum í fótbolta með Gonzaga University, eitt ár tók ég læknahlé (red-shirt) og svo spilaði ég fjögur í röð. Ég kom hingað árið 2000 og vó 155pounds og var 5.9 (175 cm), og í dag þegar ég kveð er ég 158 pounds og jafn stór.
Fyrsta árið/tímabilið 2000-2001
Ég flýg hingað ásamt G-money, við keyptum alveg hrikalegt flug, KEF-London-Seattle-Spokane, unnum $5,000 dollara í einhverju happdrætti sem við frestuðum alltaf að ná í og loksins þegar við gáfum okkur tíma í að ná í vinninginn þá var tíminn til að ná í vinninginn útrunninn, og við töpuðum $5,000 (gerist aðeins fyrir okkur)
Flugferðin London-Seattle var eftirminnileg fyrir þær sakir að það var frítt áfengi um borð og við nýttum okkur það svo vel að okkur var bannað að drekka meira í vélinni (NO MORE DRINKS FOR YOU GUYS), við aftur á móti gáfumst ekki upp og fengum einhverjar tékkneskar stelpur til að kaupa óopnaðar flöskur af Bayle´s líkjöri fyrir okkur sem við svo drukkum með tappann sem glas....ha ha ha ha..shitturinn...´(Heimleiðin til baka um jólin var líka hrikalega eftirminnileg þar sem við enduðum first class, misstum af fluginu okkar í London vegna þess að við tókum strætó í vitlaust Terminal og smygluðum okkur inní Business Class lounge hjá British airways þar sem ég fór í sturtu og vakti Gunna með ísköldu Baily´s drykk til að halda rútínunni gangandi...)
Allavega, í seattle höfðum við svo nákvæmlega 20 mínútur í flugið okkar og notuðum tímann skynsamlega, keyptum tvo stærstu bjórana á barnum og drukkum hann í einum teig, enda vorum við báðir að koma í fyrsta skipti til USA.....Í Spokane tók þjálfarinn okkar á móti okkur og ég get rétt ímyndað mér hversu skrautlegir við höfum verið......Svo var skellt sér á David Pizza það kvöld og Gunni spyr einn úr liðinu hvernig gengið hafi á síðustu leiktíð og strákurinn svarar að það hafi gengið okay, en þeir hefðu ekki komist í úrslitakeppnina, Gunni kinkaði kolli, tók bita af pizzunni sinni, horfði á strákinn og sagði ‘okay, you know we´re going to win the fucking cup this year,,,(ha ha ha ha...óborganlegt, svona atvik kaupir maður ekki útí búð.).....
Ég gæti skrifað svona um alla daga þessi fimm ár, en ég veit að enginn myndi nenna að lesa það, þannig að héðan í frá verður stiklað á stóru.....og einstaka sögur sagðar í heild sinni....
Peace Red
Comments:
<< Home
Held að þeir hjá BA business lounge séu ennþá að velta fyrir sér í hvaða hljómsveit þessi gaur með rauða "hjálminn" og gítarinn var í. Það er samt nokkuð ljóst að þetta er eina leiðin til að ferðast...
Tetta var rokk eins og tad gerist best. Teir halda orugglega ad vid hofum verid Eiki Hauk (Eric the Hawk) og hljomsveitin Start..Tu varst trommarinn...ha ha..
Post a Comment
<< Home