Sunday, September 18, 2005

 

Shit

Já sumir hlutir geta verið pirrandi...Til dæmis fór ég í dag í smá bíltúr, þreif bílinn, fór svo og keypti vindsæng og lás, ætlaði svo að drífa mig heim, og keyrði heim....þangað til helvítis mörgæs stoppaði mig (a.k.a. Lögga, maður er orðinn þvílíkur gangster, kalla þær mörgæsir núna) og hún sagði, 'men you are driving like a crazy person, are you ok?' 'YES, I´m fine' svaraði ég, 'well you violated more than three traffic laws in less than 100 yards'....'I got to give you a ticket'...Licence and insurance card please'...Alright, svaraði ég og lét hann fá ökuskyrteinið mitt og tryggingakortið........ Ég er nefnilega búinn að læra að maður á ekkert að játa, neita, eða argua við mörgæsir, það gerir bara illt verra.....Hann gaf mer ticket fyrir að vanvirða stoppskyldu og sektin hljómar uppá 237 dollara.........Ég er samt að gæla við réttarhöld, eða skrifa 'No contest' og reyna fá sektina minnkaða......það er ekki eins og ég sé orðinn vanur einhverju svona smá laga veseni...þetta er orðið hobby-ið mitt........Eða eins og ég hef alltaf sagt, ég díla við öll laga mál eins lengi og ég get...ég geri þau semsagt að áhuga-málunum mínum í stað sakamála eða leiðindamála........Alright peace out og keep it real.....Fjölskyldan er að koma frá íslandi í kvöld og verða hér í 10 daga, þannig að það verður nóg um að vera á næstunni.
Comments:
vindsæng og lás??? hræddur um að einhver reyni að ræna vindsænginni eða?? hehe :)
 
Já maður er aldrei 100% í útileigum. Ég læsi alltaf sængina í jörðina. Nei vantaði bara lás og tiviljun að ég keypti vinsæng í leiðinni....Ég var bara að rölta og ákvað að kaupa mér vindsæng í tilefni dagsins...Ég meina hverjum vantar ekki vindsæng af og til?????

Kveðja
 
það er satt árni minn.. lifa lífinu spennandi.. mar veit aldrei var mar endar uppi! hehehe:)
 
Einmitt, rock and roll
 
Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?