Sunday, September 11, 2005
Update og meira
Hvað er uppi tíkur,
Gærkvöld fór ég í eitthvað Partý hérna rétt hjá heima hjá mér í miðbænum..Sá sem hélt partýið var einhver hommi, hann var að halda uppá 29ára afmælið sitt og Þuríður vinnur í tískufataverslun með einhverjum stelpum sem þekkja hann...allavega...Þetta var eitt það rosalegasta sem ég hef upplifað...
Í fyrsta lagi voru þarna um það bil 20 hommar, að dansa og fíflast og þeir höguðu sér allir eins og 15 ára stelpur, hoppandi um, öskrandi, grípandi í rassinn á hver öðrum og fleira, einhverjir voru meira að segja í eltingarleik um húsið.....Afmælisgjöfin frá kærasta afmælis-hommans var rass-skelling með gaddaól 29 sinnum á beran rassinn...og allir afmælisgestirnir töldu niður frá 29...Shiturinn, magnað stuff..
High School stelpurnar spiluðu fyrsta leikinn sinn í vikunni og við náðum að gera jafntefli 2-2, vorum 2-0 undir þangað til 10 mínútur voru eftir þegar við settum tvö mörk....Þvílíkur Karacter hjá þessu liði..Ha ha ha.
Ég tók bílpróf, skriflegt og verklegt í vikunni, og stóðst bæði vel 100% rétt á skriflega og 95% í verklega, ég hægði á mér þegar ég var að keyra yfir járnbrautateina og það kostaði mig -5%. Svo tók ég meira-próf til að mega keyra skólarútuna og fæ útúr því í næstu viku...Það þarf að tékka hvort ég sé nokkuð geðsjúklingur á eiturlyfjum og fleira svo að það gangi í gegn..
Fyrsti deildarleikurinn hjá Nike er núna á morgun, ég er striker og hlakkar mikið til. Mottóið er að 'Win the Fucking Cup'...Seasonið er frá sept-mars, með frí í Janúar og úrslitakeppninni í mars. Þjálfarinn í liðinu er algjör snillingur, eftir leikinn er partý hjá honum, hamborgarar bjór, og Football í sjónvarpinu (Ég er ekki enn farinn að fíla NFL football, skítasport og dagurinn væri mun skemmtilegri ef það væri enski boltinn í staðinn, fuck it).
Já ég gleymdi alveg fellibylnum Katrínu. Voðalegt ástand þarna niðurfrá, Bush að skíta í sig og allir svartir, svangir og þyrstir....Málið er líka dálítið sérstakt þarna vegna þess að enginn þarna kann að synda, það er ekki kennt að synda í bandarískum grunnskólum.
En þegar ég var að horfa á fréttirnar á MUTE um daginn, og var að hlusta á gamlan Bob Dylan disk, og textinn í einu laganna hans var....
'When you think you have lost everything,,You´ll always find out you can lose a little more'......!!!!!!
Ég ætla að láta þetta vera lokalínurnar mínar í dag...Stay classy San Diego.
Red
Gærkvöld fór ég í eitthvað Partý hérna rétt hjá heima hjá mér í miðbænum..Sá sem hélt partýið var einhver hommi, hann var að halda uppá 29ára afmælið sitt og Þuríður vinnur í tískufataverslun með einhverjum stelpum sem þekkja hann...allavega...Þetta var eitt það rosalegasta sem ég hef upplifað...
Í fyrsta lagi voru þarna um það bil 20 hommar, að dansa og fíflast og þeir höguðu sér allir eins og 15 ára stelpur, hoppandi um, öskrandi, grípandi í rassinn á hver öðrum og fleira, einhverjir voru meira að segja í eltingarleik um húsið.....Afmælisgjöfin frá kærasta afmælis-hommans var rass-skelling með gaddaól 29 sinnum á beran rassinn...og allir afmælisgestirnir töldu niður frá 29...Shiturinn, magnað stuff..
High School stelpurnar spiluðu fyrsta leikinn sinn í vikunni og við náðum að gera jafntefli 2-2, vorum 2-0 undir þangað til 10 mínútur voru eftir þegar við settum tvö mörk....Þvílíkur Karacter hjá þessu liði..Ha ha ha.
Ég tók bílpróf, skriflegt og verklegt í vikunni, og stóðst bæði vel 100% rétt á skriflega og 95% í verklega, ég hægði á mér þegar ég var að keyra yfir járnbrautateina og það kostaði mig -5%. Svo tók ég meira-próf til að mega keyra skólarútuna og fæ útúr því í næstu viku...Það þarf að tékka hvort ég sé nokkuð geðsjúklingur á eiturlyfjum og fleira svo að það gangi í gegn..
Fyrsti deildarleikurinn hjá Nike er núna á morgun, ég er striker og hlakkar mikið til. Mottóið er að 'Win the Fucking Cup'...Seasonið er frá sept-mars, með frí í Janúar og úrslitakeppninni í mars. Þjálfarinn í liðinu er algjör snillingur, eftir leikinn er partý hjá honum, hamborgarar bjór, og Football í sjónvarpinu (Ég er ekki enn farinn að fíla NFL football, skítasport og dagurinn væri mun skemmtilegri ef það væri enski boltinn í staðinn, fuck it).
Já ég gleymdi alveg fellibylnum Katrínu. Voðalegt ástand þarna niðurfrá, Bush að skíta í sig og allir svartir, svangir og þyrstir....Málið er líka dálítið sérstakt þarna vegna þess að enginn þarna kann að synda, það er ekki kennt að synda í bandarískum grunnskólum.
En þegar ég var að horfa á fréttirnar á MUTE um daginn, og var að hlusta á gamlan Bob Dylan disk, og textinn í einu laganna hans var....
'When you think you have lost everything,,You´ll always find out you can lose a little more'......!!!!!!
Ég ætla að láta þetta vera lokalínurnar mínar í dag...Stay classy San Diego.
Red
Comments:
<< Home
Rauður!!!!!
Ég fann miða á þessari síðu:
http://ticketswest.wchc.com/EventDetails.aspx?evt=39364
Fann 2 miða á samtals $70
Hins vegar kom bara "sorry" ef ég gerði 4 miða.
Tjekk it out....
Ég fann miða á þessari síðu:
http://ticketswest.wchc.com/EventDetails.aspx?evt=39364
Fann 2 miða á samtals $70
Hins vegar kom bara "sorry" ef ég gerði 4 miða.
Tjekk it out....
Hagnaður, Þakka þér fyrir ég er að vinna í þessu.
Kiddi, Rokkið lifir, og þetta breytist ekkert..Vitleysa eftir vitleysu allan ársins hring. Fannst helvíti gott að þú hafir pantað þér líkkistu.
kvedja
Red
Post a Comment
Kiddi, Rokkið lifir, og þetta breytist ekkert..Vitleysa eftir vitleysu allan ársins hring. Fannst helvíti gott að þú hafir pantað þér líkkistu.
kvedja
Red
<< Home