Monday, October 03, 2005
Bransinn kallar,
Í kvöld eru Franz Ferdinand tónleikar hér í Portland, ég fékk mér ekki miða vegna þess að ég er að vinna þegar tónleikarnir eru, en viti menn, einn félagi minn úr Nike liðinu lét mig fá tvo miða á eitthvað eftir partý með Franz-urunum eftir tónleikana, það er á einhverjum litlum cool stað niðrí bæ og Franz strákarnir mæta á miðnætti.....Ég fæ svona fiðringinn eins og þegar ég og Kári Árna fórum á Violent Femmes tónleikana uppklæddir sem blaðamenn fyrir hið frábæra tímarit ´LOWNOTES' frá Scandinaviu..Fyrst redduðum við okkur blaðamannapösssum, upptökutæki, myndavél og klæddum okkur upp............
.Við fórum á netið klukkutíma fyrir tónleikana, komumst að því hvað meðlimirnir hétu og smá background sögu bandsins.....Hvað veit ég um Franz, jú þeir eru skoskir, einn bjó í Þýskalandi og fyrsta platan þeirra heitir Franz Ferdinand..´...Ef við ákveðum að fara þá tekég með mér upptökutækið og blaðamannapassann.....
Gott að kallinn er aftur kominn í rokkið
Kveðja
RED
.Við fórum á netið klukkutíma fyrir tónleikana, komumst að því hvað meðlimirnir hétu og smá background sögu bandsins.....Hvað veit ég um Franz, jú þeir eru skoskir, einn bjó í Þýskalandi og fyrsta platan þeirra heitir Franz Ferdinand..´...Ef við ákveðum að fara þá tekég með mér upptökutækið og blaðamannapassann.....
Gott að kallinn er aftur kominn í rokkið
Kveðja
RED