Friday, October 21, 2005

 

Fuglaveikin

Í dag hef ég ákveðið að pæla aðeins í fuglaveikinni, og fá botn í málið. Fyrsta spurningin er hvaðan kemur hún? Hvernig byrjaði hún og hvernig getur maður borið kennsl á einstakling með veikina?

Jú ég held að fuglaveikin komi frá 'FUGLUM' og byrjaði þannig að einn fugl fékk flensu, smitaði annnan vegna þess að hinn át skítinn frá hinum. Menn með fuglaveikina dansa mikið fugladansinn og fjaðrir byrja að vaxa meðfram rófubeininu.

Ef þú ert með fuglaveikina, endilega láttu mig vita og ég skal láta þig vita hvernig best sé að bregðast við.

Hugmynd fyrir þá sem eru að fara í Halloween partý þá er mjög sniðugt að dressa sig upp sem 'fugl með fuglaveikina',,,þú yrðir partýljónið í hvaða partýi sem er.....annars er ekkert sem toppar Halloween búninginn hans G-Money eitt árið, en hann klæddi sig upp sem Jólasveinn sem dreifir klámblöðum, og það besta við hans búning var að það var ekki Halloween þegar hann dressaði sig upp,,,,ógeðslega fyndið.

Góða helgi,
Birdy namm namm,
Comments: Post a Comment

<< Home

This page is powered by Blogger. Isn't yours?