Saturday, October 08, 2005
Gott stuff
Ástæðan fyrir að ég blogga svona á laugardagsmorgni er einföld. Ég er góðu skapi. Í gær spilaði ég með Nike liðinu og setti 2 mörk í 3-1 sigri, fór út með strákunum eftir leikinn, nokkrir bjórar, pizzur og spjall, kom heim um 2.00 leytið og þá ákvað ég að kveikja á sjónvarpinu og á VH1 var verið að sýna 40 bestu TV pranks....og til að gera langa sögu stutta þá var atriðið nr 1, eitthvað fyndnasta semég hef séð á ævi minni,,,ha ha ha,,ég fer bara að hlægja við að hugsa um þetta...ha ha..
Svona var atriðið í grófum dráttum:
Náungi (sem verður hrelltur) var ráðinn inn í einhverja öryggisþjónustu hjá einhverju fyrirtæki og hlutverkið þeirra er að fara inní gamla vinnustaði sem hafa verið lokað e-h hluta vegna og rannsaka og hreinsa út drasl.....
Náunginn fer með yfirmanninum (sem er að hrella) inní gamla rannsóknarstofu sem er uppfull af rottu-búrum, fuglabúrum og fleiru...Yfirmaðurinn segir að þeir hafi þurft að loka þessu stað vegna þess að fólkið sem vann þarna hafi verið að gera test og rannskóknir með að blanda saman dýra og human genum....Náunginn verður frekar smeykur vegna þess að hann er dýraverndunarsinni og finnst þetta þexx vegna enn hrikalegra....Það fyrsta sem þeir finna inní herberginu er svona fóstur(manns) í krukku, fullt af rottum og einhver viðbjoður....Náunginn er gjörsamlega að EYPA á þessu.....þangað til að hann opnar einn skápinn og útúr skápnum kemur eitthvað ógeðsleegasta fyrirbæri sem ég hef séð (Þeir fengu alvöru DVERG til að fara í þvílíkt gervi, þannig að hann leit út eins og sambland af rottu og manni, hann var með gervirottu eyru, risa hala, hárugur útum allt en samt með skallabletti og eitthvað ógeðslegt rottunef með veiðihárum)...:!!!!!! Náunginn (sem verið er að hrella) GJÖRSAMLEGA MISSIR SIG OG FER ÚT Í HORN og bara í FÓSTURSTELLINGUNA vegna þess að hann er bara að fara yfirum,,öskrar og öskrar og segist hafa hafa séð DEMON, I SAW A DEMON,, þá byrjar dvergurinn að standa upp á tvær lappir og hreyfast um herbergið...og það gerir ástandið bara enn verra, NÁUNGINN ÖSKRAR MEIRA OG MEIRA Og er hreinlega að fá hjartaáfall........ha ha ha ha hah ha ha....
Allavega, mér fannst þetta ógeðslega fyndið og get ekki hætt að hugsa um þetta, í fyrsta lagi hugmyndin og í öðru lagi viðbrögðin frá náunganum, shit, ég myndi sjálfur örugglega kúka í mig, enda fátt ógeðslegra að mínu mati heldur en dvergur sem er hálfur maður og hálfur rotta....ha ha ha...
Partý í kvöld, kannski maður fái tækifæri til að halda fyrstu tónleikana mína í Portland, hef að vísu ekkert spilað síðan í sumar og er með sama prógram og síðasta vor....
Rokkið lifir,
Rottudvergurinn
Svona var atriðið í grófum dráttum:
Náungi (sem verður hrelltur) var ráðinn inn í einhverja öryggisþjónustu hjá einhverju fyrirtæki og hlutverkið þeirra er að fara inní gamla vinnustaði sem hafa verið lokað e-h hluta vegna og rannsaka og hreinsa út drasl.....
Náunginn fer með yfirmanninum (sem er að hrella) inní gamla rannsóknarstofu sem er uppfull af rottu-búrum, fuglabúrum og fleiru...Yfirmaðurinn segir að þeir hafi þurft að loka þessu stað vegna þess að fólkið sem vann þarna hafi verið að gera test og rannskóknir með að blanda saman dýra og human genum....Náunginn verður frekar smeykur vegna þess að hann er dýraverndunarsinni og finnst þetta þexx vegna enn hrikalegra....Það fyrsta sem þeir finna inní herberginu er svona fóstur(manns) í krukku, fullt af rottum og einhver viðbjoður....Náunginn er gjörsamlega að EYPA á þessu.....þangað til að hann opnar einn skápinn og útúr skápnum kemur eitthvað ógeðsleegasta fyrirbæri sem ég hef séð (Þeir fengu alvöru DVERG til að fara í þvílíkt gervi, þannig að hann leit út eins og sambland af rottu og manni, hann var með gervirottu eyru, risa hala, hárugur útum allt en samt með skallabletti og eitthvað ógeðslegt rottunef með veiðihárum)...:!!!!!! Náunginn (sem verið er að hrella) GJÖRSAMLEGA MISSIR SIG OG FER ÚT Í HORN og bara í FÓSTURSTELLINGUNA vegna þess að hann er bara að fara yfirum,,öskrar og öskrar og segist hafa hafa séð DEMON, I SAW A DEMON,, þá byrjar dvergurinn að standa upp á tvær lappir og hreyfast um herbergið...og það gerir ástandið bara enn verra, NÁUNGINN ÖSKRAR MEIRA OG MEIRA Og er hreinlega að fá hjartaáfall........ha ha ha ha hah ha ha....
Allavega, mér fannst þetta ógeðslega fyndið og get ekki hætt að hugsa um þetta, í fyrsta lagi hugmyndin og í öðru lagi viðbrögðin frá náunganum, shit, ég myndi sjálfur örugglega kúka í mig, enda fátt ógeðslegra að mínu mati heldur en dvergur sem er hálfur maður og hálfur rotta....ha ha ha...
Partý í kvöld, kannski maður fái tækifæri til að halda fyrstu tónleikana mína í Portland, hef að vísu ekkert spilað síðan í sumar og er með sama prógram og síðasta vor....
Rokkið lifir,
Rottudvergurinn