Thursday, October 27, 2005
Lögreglumálin, áhugamálin..
Gékk frá tveimur lagabrota-málum í gær.
Fyrsta var þannig að í síðustu viku lagði ég bílnum mínum á vissum stað sem skildi auglýsti að það væri 1hour parking (svo á einhverju skilti útí horni stóð 1hour for customers only), ég hljóp inní eina búð hinum megin við götuna í innan við 2 mínútur, kem aftur og ætlaði að keyra í burtu en það var komin sekt á rúðuna hjá mér. Ekki nóg með það að það var sekt, heldur var hún uppá $50.......Ég leitaði að stöðumælaverðinum en fann hann ekki....þar af leiðandi hugsaði ég mér, okay 1hour fyrir viðskiptavini, þess vegna fór ég inná eitt veitingahúsið þarna, keypti mér einn kaffi og fékk kvittun fyrir því..þar af leiðandi var ég kominn með sönnun að ég væri viðskiptavinur og hafði verið þar í minna en klukkustund......Svo í gær fann ég loksins helvítis stöðumælavörðin og rétti honum þetta og sagði honum að þetta væru fáránleg vinnubrögð og að hann ætti bara skmmast sín....CASE CLOSED,
Næsta mál. Sektin sem ég fekk um daginn vegna þess að ég stoppaði ekki á stoppskyldu og keyrði víst yfir gangbraut án þess að yield for pedestrian, allavega sektin hljóðaði uppá $237 og ég ákvað að borga hana og senda samt dómaranum bréf og reyna fá sektina minnkaða....allavega, það endaði með því að ég fékk $37 senda heim í gær 'non negotiatable'......case closed.
Hvernig nenni ég þessu? Jú, ég hef ákveðið að gera hvert vandamál í umferðinni sem ég lendi í að áhugamáli í stað vandamáli og þetta skilar sér....
Væntanleg lagabrot eru þau að númeraplatan mín er útrunnin og ég þarf að fara með bílinn minn í skoðun, málið er bara það að ég veit að bíllinn minn á ekki eftir að komast í gegnum skoðun, þar af leiðandi hef ég ákveðið að kaupa mér nýjan bíl, en bara ekki haft tímann til að gera það ennþá. Þannig að ef löggan stoppar mig á næstunni þá verður það nýtt áhugamál...
Skemmtileg tilviljun líka að ég fékk hringingu frá hálfum Íslendingi í gær, hann heitr Ingolf og er þvílíkur lögfræðingur hér í borg, hann er víst einn af 500 bestu skattalögfræðingunum í USA og ætlar að bjóða mér í vínglas á næstunni (eða eins og hann orðaði það, Well, I need to get you over for a glass of wine and some chit chat, I´m sure you´ll enjoy it........
Mér finnst þetta dálítið fyndið og ég ætla að fara nota þennan frasa dálítið....heyrðu vinur, ég ætla bjóða þér heim í nokkur léttvínsglös og spjalla við þig, og ég viss um að þú átt eftir að hafa gaman að því...ha ha ha ...
Allavega, það fer að koma að því aðég fer að brjóta af mér með skattalög, þannig að ég ætti kannski bara ráðann í vinnu hjá mér. En ég var einmitt að byrja með lítinn business í síðustu viku og maður veit aldrei hvað gerist.
Fyrsta var þannig að í síðustu viku lagði ég bílnum mínum á vissum stað sem skildi auglýsti að það væri 1hour parking (svo á einhverju skilti útí horni stóð 1hour for customers only), ég hljóp inní eina búð hinum megin við götuna í innan við 2 mínútur, kem aftur og ætlaði að keyra í burtu en það var komin sekt á rúðuna hjá mér. Ekki nóg með það að það var sekt, heldur var hún uppá $50.......Ég leitaði að stöðumælaverðinum en fann hann ekki....þar af leiðandi hugsaði ég mér, okay 1hour fyrir viðskiptavini, þess vegna fór ég inná eitt veitingahúsið þarna, keypti mér einn kaffi og fékk kvittun fyrir því..þar af leiðandi var ég kominn með sönnun að ég væri viðskiptavinur og hafði verið þar í minna en klukkustund......Svo í gær fann ég loksins helvítis stöðumælavörðin og rétti honum þetta og sagði honum að þetta væru fáránleg vinnubrögð og að hann ætti bara skmmast sín....CASE CLOSED,
Næsta mál. Sektin sem ég fekk um daginn vegna þess að ég stoppaði ekki á stoppskyldu og keyrði víst yfir gangbraut án þess að yield for pedestrian, allavega sektin hljóðaði uppá $237 og ég ákvað að borga hana og senda samt dómaranum bréf og reyna fá sektina minnkaða....allavega, það endaði með því að ég fékk $37 senda heim í gær 'non negotiatable'......case closed.
Hvernig nenni ég þessu? Jú, ég hef ákveðið að gera hvert vandamál í umferðinni sem ég lendi í að áhugamáli í stað vandamáli og þetta skilar sér....
Væntanleg lagabrot eru þau að númeraplatan mín er útrunnin og ég þarf að fara með bílinn minn í skoðun, málið er bara það að ég veit að bíllinn minn á ekki eftir að komast í gegnum skoðun, þar af leiðandi hef ég ákveðið að kaupa mér nýjan bíl, en bara ekki haft tímann til að gera það ennþá. Þannig að ef löggan stoppar mig á næstunni þá verður það nýtt áhugamál...
Skemmtileg tilviljun líka að ég fékk hringingu frá hálfum Íslendingi í gær, hann heitr Ingolf og er þvílíkur lögfræðingur hér í borg, hann er víst einn af 500 bestu skattalögfræðingunum í USA og ætlar að bjóða mér í vínglas á næstunni (eða eins og hann orðaði það, Well, I need to get you over for a glass of wine and some chit chat, I´m sure you´ll enjoy it........
Mér finnst þetta dálítið fyndið og ég ætla að fara nota þennan frasa dálítið....heyrðu vinur, ég ætla bjóða þér heim í nokkur léttvínsglös og spjalla við þig, og ég viss um að þú átt eftir að hafa gaman að því...ha ha ha ...
Allavega, það fer að koma að því aðég fer að brjóta af mér með skattalög, þannig að ég ætti kannski bara ráðann í vinnu hjá mér. En ég var einmitt að byrja með lítinn business í síðustu viku og maður veit aldrei hvað gerist.
Comments:
<< Home
Já kannski, en ég er allavega mjög skipulagður glæpamaður, þó ég sé ekki með neina skipulagða glæpastarfssemi (ekki enn)....Ég er að bíða eftir að ísland setji bann á áfengi, þá byrjar boltinn að rúlla...he he he..
Ég man þegar þú fékkst sekt í Kvennó fyrir að leggja ólöglega í stæði, þú varst ekki sáttur og skrifaðir lögreglustjóra bréf, og annað og annað... Ég spurði hvernig nennir þú þessu?
,,Jú, sjáðu ef ég tuða nógu mikið þá nenna þeir ekki að standa í mér og leggja niður sektina!"
Daginn eftir fékkstu bréf frá lögreglustjóra um að annað hvort myndir þú borga eða gista fangageymslur...
...gott samt að þú lést það ekki stoppa þig og lætur lögguna í USA heyra það reglulega!
kveðja Guðni
,,Jú, sjáðu ef ég tuða nógu mikið þá nenna þeir ekki að standa í mér og leggja niður sektina!"
Daginn eftir fékkstu bréf frá lögreglustjóra um að annað hvort myndir þú borga eða gista fangageymslur...
...gott samt að þú lést það ekki stoppa þig og lætur lögguna í USA heyra það reglulega!
kveðja Guðni
ha ha, já en sá hlær best sem síðast hlær...svo fékk ég aðra sekt á skólavörðustíg nokkru seinna vegna þess að ég lagði beint fyrir framan strætóskilti, ég sendi bréf og þau rök að strætóskiltið væri ekki nógu sýnilegt ....það endaði með því að sektin var felld niður og í dag er ekki strætóstoppistöð þarna...Líklegast eru flestir sem voru vanir að taka strætó þarna ekki ánægðir með mig....En aðrir, t.d. íbúarnir í húsinu þarsem skiltið var eru líklegast ánægðir vegna þess að þeir losnuðu við hávaðann frá strætó...
Kveðja
Matlock,
Kveðja
Matlock,
Mér finnst þetta svolítið samkynhneigð ummæli hjá honum Ingolf.
"....I´m sure you´ll enjoy it........"
Á að fara til hans?
"....I´m sure you´ll enjoy it........"
Á að fara til hans?
Já, ég ætla að hitt´ann við tækifæri. Það er nauðsynlegt að hitta íslendinga þegar maður er hér, ekki á hverjum degi sem það gerist..... Já við skulum vona að hann sé ekki öfugur, hann á allavega strák og er giftur.
Post a Comment
<< Home